Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 127
TIMBURHÚS FORNT
131
49. Hsk. A-Hún. Magnús Björnsson frá Syðra-Hóli: Verzlunarsaga Höfðakaupstaðar (þættir).
50. Hsk. A-Hún. Magnús Björnsson frá Syðra-Hóli: Verzlunarsaga Höfðakaupstaðar
(þættir).
51. Pétur Sæmundsen: „Frá upphafi verzlunarstaðar á Blönduósi", 97.
52. Bjarni Guðmarsson: Byggðin undir borginni, 54. Þarna er að finna gott yfirlit yfir leyfis-
hafa einokunarverslunarinnar á Skagaströnd sem og hverjir kaupmennirnar voru á ein-
okunartímanum, 1602-1787.1 greininni er stuðst við þennan lista.
53. Ábs. Afrit af skjölum einokunarverslunarinnar í Ríkisskjalasafni Danmerkur í Kaupmanna-
höfn. (Rsk.Kli.) Journal lit. A. No 197. Virðingargerðir á húsum einokunarverslunarinnar
á Skagaströnd 1742.
54. Ábs. Afrit af Rsk.Kh. Virðingargerðir á húsum einokunarverslunarinnar á Skagaströnd
1758.
55. Ábs. Afrit af Rsk.Kh. Bessigtelsse og Vurdering Paa Hands Kongl. Majtts. Vegne er
opmaalt nærværende Huuse paa Skagestrandshavn pro Ao 1763.
56. Þ.í. Hún XXIV.9. Skagastrandarverslun 1773-1836. Mat Magnúsar Gíslasonar sýslu-
manns á verslunareignum á Skagaströnd 9. ágúst 1774. Vegna skemmda í skjalinu tókst
ekki að ráða í öll orðin í síðasta hluta lýsingarinnar.
57. Sigfús Haukur Andrésson: „Þegar Höfðakaupstaður var eini verzlunarstaður Húna-
vatnssýslu", 481-487.
58. Þ.í. Hún. XV. 1.5. Dánarbú Severins Stiesens kaupmanns 1803.
59. Þ.í. Hún. XVIII. 1. Veðmálabók 1799-1826. Nr. 677. Að öllum líkindum er í þessari þing-
lýsingu átt við gólf hússins en ekki gafi. Þessi virðing var upphaflega gerð 1788 en
henni er þinglýst árið 1817. Upphaflega virðingin hefur ekki komið í leitirnar. Dánar-
búslýsingin 1803 sem að ofan er birt er einnig byggð á sömu virðingu 1788. Þar er eign-
in greinilega metin á staðnum líka og líklegra að þar sé rétt farið með.
60. Hsk. A-Hún. Veðmálabók 1799-1826. Nr. 147. Þetta skjal er líka ritað í Þ.í. Hún XVIII. 1.
Veðmálabók 1799-1826. Nr. 677.
61. Þ.í. Hún. XVIII. 2. Afsals- og veðmálabók 1828-1844. Nr. 29.
62. Landsarkivet for Sjælland, Lolland-Falster og Bornholm, Kaupmannahöfn: Landsover- samt
Hof- og Stadsretten, Auktionskontoret 2. distrikt. Kjöbenhavns auctions Protocol, Anno
1840, 30 oct. Pag. 80-81.
63. Þ.í. Hún. XVIII. 3. Afsals- og veðmálabók 1846-1877. Nr. 868-872. Öllum þessum eigna-
skiptum frá 1825-1861 var þinglýst um leið, þ.e. þann 3/6/1862, og sjálfsagt á vegum
Gudmanns sem síðast keypti eignirnar á uppboði í Kaupmannahöfn 24. janúar 1861.
64. Þ.í. Hún. XVIII. 3. Afsals- og veðmálabók 1846-1877. Nr. 785.
65. Landsarkivet for Sjælland, Lolland-Falster og Bornholm, Kaupmanahöfn: Landsover- samt
Hof- og Stadsretten, Auktionskontoret 2. distrikt. Kjöbenhavns auctions Protocol, Anno
1861, 24 jan. Pag. 15-16.
66. Þ.í. Hún. XVIII. 3. Afsals- og veðmálabók 1846-1877. Nr. 1076.
67. Þ.í. Hún. II. Bréf 1879. M: No. 1-79 (21/12/1878); M:No. 10-79.(31/12/1878); M:No. 16-
79.(18/2/1879); M:No. 32-79.(13/6/1879); .Hún III. Bréfabók 1878. Nr. 430. Dags.
12/12/1878 og Bréfabók 1879. Nr. 188. Dags. 21/4/1879.
68. Jón Torfason skjalavörður hefur rakið gang þessa máls I embættum sýslumanns, land-
fógeta og í umboðslegri endurskoðun í skjölum á Þjóðskjalasafni.
69. Þ.í. Landfógetasafn. Umboðsleg endurskoðun. Manntalsbókarreikningar 1879. Bréf
dags. 10/3/1881. Einnig þar eftirrit af: Skrá um húseignir þær í Húnavatnssýslu er settar
eru I skatt samkvæmt lögum um húsaskatt 14. desbr.m. 1877, árið 1879. Dags. 6. maí
1881.
70. Pétur A. Ólafsson: „Mín bemskuár á Skagaströnd", Húnavaka, 30. árg., An úg.st. 1990,190.
71. Sigfús Haukur Andrésson: „Þegar Höfðakaupstaður var eini verzlunarstaður Húna-
vatnssýslu", 484, 488-489.