Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 128
132
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
72. Abs. Leifur Blumenstein: Greinargerð og teikningar af Hillebrandtshúsi á Blönduósi,
1990 og 1992.
73. Ábs. Afrit af Rsk.Kh. Journal lit. A. No 197. Virðingargerðir á húsum einokunarverslun-
arinnar á Skagaströnd 1742. Hofsós.
74. Ábs. Afrit af Rsk.Kh. Journal lit. A. No 197. Virðingargerðir á húsum einokunarverslun-
arinnar á Skagaströnd 1742.
75. Abs. Bréfasafn. Bréf frá Þorsteini Gunnarssyni, dags. 25. júlí 1992.
76. Ábs. Bréfasafn. Bréf frá Þorsteini Gunnarssyni, dags. 25. júlí 1992.
77. Curt von Jessen, Niels Holger Larsen, Mette Pihler, Ulrich Schirnig: Landhuset. Bygge-
skik og egnspræg. Code rnad om vedligeholdelse og istandsættelsc, Danmörk 1975,125.
78. Curt von Jessen, Niels Holger Larsen, Mette Pihler, Ulrich Schirnig: Landhuset. Bygge-
skik og egnspræg, 19.
79. Sjá m.a. bréf frá Hillebrandt 1877. Hsk. A-Hún. Afrit frá Þ.í. Hún II. Bréf 1877. Hvs. 84-
77. Bréf til sýslumanns 20/4/77.
80. Bátsendar, Berufjörður, Grundarfjörður, Olafsvík, Stykkishólmur, Dýrafjörður, Bíldu-
dalur, Patreksfjörður, Isafjörður, Eyrarbakki (2), Keflavík, Hólmur, Skagaströnd, Hofs-
ós, Húsavík og Akureyri. Krambúðir alls: 24. Kielder alls: 18. Krambúðir með kielder:
17. Krambúðir án kielder: 8. Onnur hús með kielder: 1.
81. Bátsendar.
82. Ólafsvík.
83. Vopnafjörður, Stykkishólmur, Dýrafjörður, Isafjörður, Hofsós og Eyrarbakki.
84. Dansk Ordbog udgiven undcr Videnskabernes Selskabs Bestyrelse, 3. útg. Kaupmannahöfn
1820, 83-84.
85. Ábs. Teikningar af göflum krambúða frá 1742. Þetta eru 19 hús, og öll þau hús sem
gefin var upp hæð á fyrir allt landið. Teikn.: Nikulás Úlfar Másson arkitekt.
86. Helge Finsen og Esbjörn Hjort: Gamle Stenhuse i Island fra 1700-tallet. Danmörk 1977,13.
87. Samtal við Þór Magnússon og Hjörleif Stefánsson. Byggingarár þessa húss hefur einnig
verið í endurskoðun og 1778 sennilegast.
88. Lilja Árnadóttir: Eyrnrbakki. Húsakönnun. Reykjavík 1989, 39-40.
89. Nokkuð hefur verið á reiki hvaða ár menn hafa talið vera byggingarár Aðalstrætis 10,
allt frá 1751-1765. Líkur benda til að húsið hafi ekki brunnið 1764 eins og sum önnur
hús Innréttinganna, og verið byggt skömmu áður, líklega 1762. Sjá m.a. Lýður Björns-
son: „Eldur í Aðalstræti." Lesbók Morgunblaðsins. 59. árg. 18. tbl. 12. maí 1984, 11-12,
Aðalstræti. Saga byggðar. Sýning Árbæjarsafns og Borgarskipulags í Gallerí Borg 29. feb.-5.
mars 1992. Reykjavík 1992, 11 og Grímsstaðaannáll." Annálar 1400-1800. III bindi.
Reykjavík 1933-38, 655. Byggingarsaga þessa húss er nú í athugun á Árbæjarsafni.
SUMMARY
Hillebrandtshús, built by the merchant Frederic Hillebrandt, is the oldest existing house
in Blönduós in the northern part of Iceland. The house was imported prefabricated but the
question remains whether that happened in 1733 or 1877. According to local Iegend the
house, at that time an old one, was moved to Blönduós, then newly established by royal
decree as a village with rights as a trading centre, from Skagaströnd, its nearest town.
If that holds true, the original parts of the house are 150 years older than the first settle-
ment in Blönduós itself and it was probably built by an association of merchants operating at
Skagaströnd in 1733 (Félag Iausakaupmanna) and originally housed a small shop.
Enquiries concerning the truthfulness of the legend form the main part of the article.
Written material by local writers was studied as well as archival material and documents
from Blönduós, Reykjavík and Copenhagen. A thorough investigation of the construction