Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 144

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 144
148 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS firði telur höfundur að hafi farið í eyði við það að menn leituðu að grónara landi og nánari samgöngum við umheiminn á nútíma. Um orsakir eyðingar byggðar í Skagafjarðardölum er Guðrún hinsveg- ar fáorðari enda vandara við að eiga. Líklegast telur hún að byggð í afdöl- um í Skagafirði hafi lagst í eyði á elstu tíð vegna áhrifa mannsins og gras- bíta hans á viðkvæman háfjallagróður. Um eyðibýlin þar eru vitnisburðir í Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns frá 1713 óspart notaðir. Tíundað er nákvæmlega álit heimamanna sem svöruðu eftir bestu getu sérstökum spurningum hinna kónglegu jarðabókarnefndarmanna um eyðijarðir; hvar þær voru, hvað þær hétu, hvar og hvernig þær lögðust í eyði og hvort þær kynnu aftur að byggjast. Svör og álit heimildarmanna hafa mótast af eðli spurninganna og eru bersýnilega ekki grundvölluð á sérstakri athugun þeirra, þeir álykta æ ofan í æ að einstakar byggingarleif- ar séu „fornt eyðiból" „fornbýli" eða „þrælsgerði" án þess að því er virðist að hafa fót fyrir svari en allan vilja til þess að greiða fyrir stígvéluðum sendimönnum kóngsins. Ef heppnin er með er nákvæmur fornleifaupp- gröfur hið eina sem getur skorið úr um mannavist á frægðarlausum stað. Því er hæpið að álykta um byggðaleifar eftir ályktunum í viðsjárverðum ritheimildum sem virðast reyna að þóknast kónglegum embættismönn- um, en eru ekki byggðar á markvissum athugunum þeirra sem álykta eða óyggjandi arfsögnum kynslóða. Jarðir í framdölum Skagafjarðar voru á þessum tíma í eigu biskupsstólsins á Hólum og setnar Ieiguliðum, oftast til skamms tíma í senn. Ábúendaskipti hafa því að líkum verið tíð og örnefni og sagnir um byggð hér og þar því ekki líklegar til þess að geym- ast kynslóð eftir kynslóð í hverjum stað og viðbúið að nafngiftir rústastaða hafi breyst eftir notagildi, ný nöfn komið upp við nýja notkun og týnst aftur þegar skipti um. Búskaparlag í fjalldölum sem þessum hefur verið mótað af náttúrufari þeirra, sá gróður sem sprettur á hinu þunna jarðvegslagi þolir ekki lang- tíma beit, því hafa menn orðið að dreifa búsmala sínum sem mest mátti og jafnað þannig beitarálagi sem best þeir kunnu. I sóknarlýsingu Goðdala- og Ábæjarprestakalls frá 1840 segir Goðdalaprestur, Jón Benediktsson, um búskaparlag í Austur- og Vesturdal að þar séu „beitarhús á hverjum ein- asta bæ og sums staðar í tveim áttum, eftir landrými jarðanna." Rannsókn Guðrúnar beinist ákaft að því að skilgreina rústir í dölunum tveimur; skera úr um hvort þær séu eftir bæ, stekk, beitarhús eða sel, og í ágiskun- um um til hverra nota þau hús voru sem nú eru rústir einar ber hún eink- um fyrir sig vitnisburði Jarðabókar Árna og Páls og örnefnaskrár nútíðar. Á þessu stigi rannsóknarinnar sýnist þó ekki tímabært að ákvarða hvað fram fór á hverjum stað í dölunum áður en þar varð auðn. Eins og ljóst er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.