Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 151

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 151
ÁRSSKÝRSLA 1992 155 Njáll Sigurðsson og Magnús Jóhannsson, félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni, kváðu úrval úr Jómsvíkingarímum Sigurðar Breiðfjörðs. Sýningunni lauk 13. desember. Var hún þá tekin niður og hún send í árslok á næsta áfangastað, Maribo á Lálandi. 14. nóvember var opnuð sýning í Bogasal á óþekktum ljósmyndum úr safni þeirra feðga Jóns Guðmundssonar og Guðmundar Jónssonar frá Ljárskógum. Tilgangur hennar var helst- ur að fá fólk til að þekkja myndefnið. Félagar í Breiðfirðingafélaginu fengu sérstakt boðsbréf á sýninguna og tókst að afla upplýsinga um 50% myndanna. Sýningin stóð aðeins til 22. nóvember. Jólasýning var opnuð 6. desember, á Nikulásmessu, eins og venja er orðin. Þá kveikti borg- arstjórinn í Reykjavík, Markús Orn Antonsson, á jólatré safnsins og félagar úr Barnakór Grensáskirkju sungu nokkur lög. Sýningin var að þessu sinni í Bogasal og var þar brugðið upp sýnishornum af hugmyndum íslenskra listamanna um útlit íslensku jólasveinanna. Sýndar voru ljósmyndir af myndum Tryggva Magnússonar, myndir voru til sýnis frá Bjarna Jónssyni, jólasveinabrúður frá Helgu og Guðrúnu Egilson, Árnýju Guðmundsdóttur og Hildi Sigurðardóttur. Þá var í innsta hluta salarins komið fyrir kirkjumunum ýmsum með áherslu á muni, sem sýna Maríu með Jesúbarnið. Frá og með 12. desember heimsóttu íslensku jólasveinarnir safnið tvisvar á dag virka daga til aðfangadags. Þær heimsóknir eru vinsælar meðal yngri kynslóðarinnar; koma börn- in í hópum með bekkjarkennurum sínum úr skólunum og af leikskólum með fóstrum. Um helgar fjölmennir fjölskyldufólk á safnið á jólaföstunni. Að þessu sinni var umsjón jóla- sveinaheimsókna í höndum Leikfélags Kópavogs. Söng gesta stjórnuðu Sigurður Rúnar Jóns- son og Elías Davíðsson til skiptis. Frá 1. febrúar og fram á haust var í boði leiðsögn sérfræðinga urn sýningarsali safnsins. Leiðsögnin var á laugardögum til 15. maí þegar sumaropnunartími komst á en þá var ákveð- ið að hafa leiðsögnina á sunnudögum. Sérfræðingar safnsins skiptust á að leiðbeina gestum um sali en að sumrinu sá Árni Björnsson einn um leiðsögnina. 17. maí, í tengslum við alþjóðadag safna, gekkst safnið fyrir opnu húsi í því augnamiði að kynna almenningi hina innri starfsemi þess. Gafst fólki færi á að ganga um allt húsið, vinnu- stofur þess og geymslur. Hver deild kynnti starfsemi sína og lagði fram efni til sýnis. Mikla athygli vöktu valdir gripir úr tækniminjadeild, þ.e. nokkrir gamlir bílar og veghefill, sem komið var fyrir utan við húsið að vestan. Opið var á sýningartíma safnsins frá kl. ellefu til sex og voru skráðir gestir urn eitt þúsund talsins. 1. desember voru haldnir fullveldistónleikar Islensku hljómsveitarinnar í forsal safnsins. Var þeim útvarpað beint og á dagskrá voru valin sönglög Inga T. Lárussonar. Flytjendur voru Elín Ósk Óskarsdóttir og Þóra Fríða Sæmundsdóttir, John Speight og Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir. Formálsorð og kynningu flutti Jón Þórarinsson tónskáld. Samstarfvið erlend söfn Undirbúningi að sýningunni Víkingar og Hvíti-Kristur lauk, en hann hafði staðið óslitið í nokkur ár. Sýningin sem unnin var fyrir frumkvæði norrænu ráðherranefndarinnar var valin til að vera Evrópuráðssýning 1992. Hún var opnuð í Grand Palais í París við hátíðlega athöfn 31. mars af Margréti Danadrottningu að viðstöddum Mitterand forseta Frakklands. Þar stóð hún fram í miðjan júlí og var þá flutt til Berlínar þar sem hún var opnuð 1. september í Altes Museum á safnaeyjunni frægu í gamla austurhluta borgarinnar. Þar lauk sýningunni 15. nóvember og sáu hana hátt í tvær milljónir manna á báðum þessum stöðum. Þjóðminjasafn Islands lánaði marga af sínum merkustu gripum frá landnámsöld og mið- öldum en sýningin spannar tímabilið 800-1200. Slíkt er allóvenjulegt þar sem hingað til hafa oftast verið gerð skil milli víkingaaldar og miðalda. Helstu gripir íslenskir á sýningunni eru úr konukumli frá Daðastöðum, úr karlmannskumli á Hafurbjarnarstöðum, hneftaflið frá Baldursheimi, þórshamarinn frá Fossi, skart frá Kornsá, næla frá Vaði, nælan frá Tröllaskógi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.