Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 153
ÁRSSKÝRSLA 1992
157
Hjaltadóttir, Grindavík, Bergljót Eiríksdóttir, Garöabæ, Hannes Ágústsson, R., Valgarður
Gunnarsson, Guðbjartur Þorleifsson, R., Guðmundur Erlendsson, R., Þorsteinn Helgason,
Kópav., Ole Villumsen Krog, Viby, Danmörku, John Óli Cieselski, R., Búðakirkja, Snæf.,
María Heiðdal, R., Sveinbjörn Jónsson, Seltjarnarn., Vigdís Pálsdóttir, R., Sigríður Halldórs-
dóttir, R., Helga Pétursdóttir, R., Torfi Jónsson, R., Ólína Jónsdóttir, Miðhúsum, Barð., Jófríð-
ur Vigfúsdóttir, Kelduhverfi, Þorvaldur Friðriksson, R., Guðbjörg Árnadóttir, R., Erling Sig-
urðsson, R., Ingibjörg Sigurðardóttir, R., Húsafriðunarnefnd, Margrét Magnúsdóttir, R., Ólaf-
ur Ásgeirsson, Hf., Sigríður Bergsteinsdóttir, R., Júlíus J. Daníelsson R., Björn Kristmunds-
son, R., Margrét Magnúsdóttir, R., Þórarinn Björnsson, R., Margrét Jakobsdóttir Líndal, R.,
Ragnar Bergsveinsson, R., Helgi S. Gunnlaugsson R., Margrét Hallsdóttir, R., Sigríður Birna
Björnsdóttir, R., Suzanne og Martin Bitsch, Basel, Jón Magnússon, R., Guðrún Gísladóttir,
Kópav., Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir R., Þór Magnússon, R., Hólmfríður Mekkinósdóttir, R.,
Bjarni Einarsson frá Túni, R., Ragnhildur Vigfúsdóttir, R., Þóra Þorvaldsdóttir, R., Finnbogi
Kristjánsson, Breiðalæk, Barð., Lucinda Grímsdóttir, R., Gunnar Hvammdal Sigurðsson, R.,
Sigurður Steinþórsson, R., Marteinn Markússon, R., Árný Guðmundsdóttir R., Guðrún
Sveinbjarnardóttir, London, Adolf Friðriksson, R., Sveinbjörn Rafnsson, R., Halldór J. Jóns-
son, R., Hrafnhildur og Helga Guðrún Loftsdætur frá Breiðanesi, Árn., Sævar Árnason,
Tálknafirði, Erlendur Guðmundsson, Seltjarnarn., Guðrún Þorláksdóttir, Kópav., Ágúst
Georgsson, R., Ásdís Jóhannesdóttir, R., Póst og símamálastofnunin, R., Helga Hannesdóttir,
R., Hákon Aðalsteinsson, R., Sigríður Guðmundsdóttir, R., Sigrún Jónsdóttir, R., Guðmundur
Gunnarsson, R., Háskólabókasafn R., Bjarni Einarsson, R., Þóra Magnúsdóttir, Svínavatni,
Árn., Sveinbjörg Klemensdóttir, R., Sigríður Klemensdóttir, R., Hörður Ágústsson, R., Hólm-
fríður Jakobsdóttir, Seltjarnarn., Ásgerður Esther Búadóttir, R., Reykjavíkurdeild Rauða
Kross íslands, ÁTVR, Jón Kr. Ólafsson, Bíldudal, Arinbjörn Vilhjálmsson og Bergljót Jóns-
dóttir, Stuttgart, Anna Guðmundsdóttir, R., Guðmundur Erlendsson, R., Sigurjón Jörunds-
son, R., Grétar Eiríksson, R., Kassagerð Reykjavíkur, R., Guðmundur Gunnarsson, Akureyri,
Gréta Hákansson, Garðabæ, Jón Sigurðsson, Skollagróf, Árn., Menningarsjóður, R., Þorfinn-
ur Guttormsson, R., Sigríður Jensdóttir, R., Byggingavörur hf., R., Sigrún Jónsdóttir, R.,
Flemming Berndt, Humlebæk, Danm., Helga Krabbe, Kaupmannah., Guðrún Gísladóttir,
Kópav., Birgir Möller, R., Ólafur Rögnvaldsson, R., Ari Trausti Guðmundsson, R., Byggða-
safn Akraness og nærsveita, Akran., Skapti Ólafsson, Kóp., Halldór Arason, Akureyri,
Magnús Karel Hannesson, Eyrarb., Sigríður Jónsdóttir, R., Inga Gísladóttir, Kópav., Gunn-
laugur Gunnarsson, R., Þórður Tómasson, Skógum, Rang., Hanna M. Karlsdóttir, R.
Fjármál
Framlag ríkissjóðs til rekstrar Þjóðminjasafns Islands nam á árinu réttum 87 milljónum
króna. Þar af voru 10 milljónir króna til endurbóta á safnhúsinu, 6,7 milljónir til viðhalds gam-
alla bygginga safnsins og 2 milljónir til eignakaupa. Lögbundið framlag Þjóðhátíðarsjóðs til
safnsins nam rúmri einni milljón króna. Þá veitti húsafriðunarsjóður safninu myndarlegan
styrk til viðhalds gömlu bygginganna, samtals um 23 milljónir króna. Greiddur aðgangseyrir
að safninu við Suðurgötu frá 1. febrúar nam hálfri þriðju milljón króna. Safnið hafði ýmsar
aðrar sértekjur, s.s. nærri sjö milljónir króna frá Bessastaðanefnd vegna fornleifarannsóknar á
Bessastöðum. Þær greiðslur renna óskiptar til launa og annarra útgjalda vegna rannsóknarin-
nar. Heildarútgjöld safnsins námu á árinu rúmum 137 milljónum króna.
Umsjón með fjármálum Þjóðminjasafnsins hefur Fjóla Gránz fjármálastjóri. Hún annast
bókhald og reikninga safnsins, sér um rekstur safnbúðar, undirbýr fjárlagatillögur og fylgist
með því ásamt þjóðminjaverði og þjóðminjaráði að fjárhagsáætlun safnins sé fylgt.
Forvörsludeild
I forvörsludeild starfa þrír forverðir, tveir í fullu starfi og einn í hálfu starfi. Starfsmenn
deildarinnar eru Margrét Gísladóttir, deildarstjóri, Halldóra Ásgeirsdóttir og Kristín Huld