Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 162

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 162
166 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Stefnumál Hinn 28. apríl gerði nefndin eftirfarandi stefnumarkandi samþykkt varðandi rannsóknar- mál á fundi sínum: Með hliðsjón af hagsmunum þjóðarinnar og rétti til menningararfleifðar sinnar telur forn- leifanefnd rétt að fornleifarannsóknir með uppgreftri verði hér eftir aðeins gerðar á veg- um Þjóðminjasafns Islands eða vísindastofnana sem fornleifanefnd telur hafa fulla burði til að gæta ýtrustu fræðilegra krafna. Forstöðumaður rannsókna skal starfa hjá viðkomandi stofnun og vera persónulega ábyrg- ur fyrir þeim ásamt viðkomandi stofnun í samræmi við reglur um veitingu leyfa til forn- leifarannsókna. I bréfi frá Rigsantikvarens arkæologiske sekretariat í Danmörku til þjóðminjavarðar dags. 17. júní 1992, sem lagt var fram á fundi í nefndinni, kemur fram hverjir geta fengið leyfi til fornleifarannsókna þar í landi og eru hinar dönsku reglur og rökstuðningur þeirra hliðstæð ofangreindri samþykkt nefndarinnar. Þá var einnig lögð fram á fundi nefndarinnar íslensk þýðing Stokkhólmsskrárinnar um vernd og stjórnun fornleifaarfsins, en skráin var samþykkt á allsherjarþingi ICOMOS í Lausanne í október 1990. Rcmnsókmrleyfi Nefndin fjallaði um umsóknir um leyfi til fornleifarannsókna á þremur fundum á fyrri hluta ársins. Voru eftirfarandi leyfi gefin út á árinu: 1. Adolf Friðriksson, M.Phil., Jörundarholti 102, Akranesi. Til fornleifarannsókna á Hofsstöðum í Mývatnssveit í samræmi við tillögur fornleifa- nefndar frá 26. ágúst 1991. Leyfi útgefið 21. mars 1992. 2. Margrét Hallgrímsdóttir, fil.kand., Árbæjarsafni, Reykjavík. Til fornleifarannsókna í Viðey, Reykjavík í samræmi við umsókn dags. 6. mars 1992. Leyfi útgefið 29. apríl 1992. 3. Vilhjálmur Orn Vilhjálmsson, Lic. Phil., Spobjergvej 221, Brabrand, Danmörku. Til fornleifarannsókna á Stöng í Þjórsárdal í samræmi við umsókn dags. 1. desember 1991. Leyfi útgefið 29. apríl 1992. 4. Guðmundur Ólafsson, fil.kand., Þjóðminjasafni íslands. Til fornleifarannsókna á Bessastöðum á Álftanesi við austurenda bókastofu (H 7, H 14) og í grunni svonefndrar hjáleigu (H 13) austur af Bessastaðastofu. Leyfi útgefið 13. maí 1992. Friðlýsingar og auðkenning Þá hefur nefndin einnig fundað um sérstakar friðlýsingar fornleifa, en hún hefur talið mikilvægt að haldið verði áfram að friðlýsa sérstaklega tiltekna minjastaði og fornleifar eins og gert hefur verið á Islandi allt frá öndverðri 19. öld. Þó að nú séu allar fornleifar friðhelgar samkvæmt þjóðminjalögum þarf að leggja sérstaka áherslu á tilteknar fornleifar og jafnvel heil minjasvæði með útgáfu þinglýstra friðlýsingarskjala. Því miður hefur þessu sérstaka friðunarstarfi lítt verið sinnt á undanförnum árum en nefndin undirbýr nú nýtt form friðlýs- ingarskjala. Enn fremur hefur nefndin gert nokkra athugun á auðkenningu mikilvægra forn- leifa með merkjum eða skiltum eins og tíðkast í nágrannalöndum erlendis. Vernd og viðhald Sérstakt viðfangsefni sem hefur komið til kasta nefndarinnar er verndar- og viðhaldsmál einstakra minjastaða. Þegar mikil umferð gesta verður á tiltekna minjastaði er hætta á að fornleifar eða umhverfi þeirra spillist vegna mikils átroðnings. Engu að síður er nauðsynlegt að gestir fái að nokkru notið minjastaðanna. Guðrún Kristinsdóttir forstöðumaður Safna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.