Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 165

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 165
ÁRSSKÝRSLA 1992 169 Fornleifaskráning Ekkert var unnið að fornleifaskráningu á vegum safnsins í ár. Nokkrar viðræður áttu sér stað milli Landsvirkjunar og fornleifadeildar um að deildin tæki að sér skráningu á væntan- legum virkjunarsvæðum á Austurlandi fyrir Landsvirkjun. Því miður fórst það fyrir vegna niðurskurðar hjá Landsvirkjun. Fornleifafundir Alls barst 21 tilkynning á árinu um fornleifafundi eða um minjar sem taldar voru í hættu. Flestar tilkynningar voru þess eðlis að nauðsynlegt þótti að kanna þær nánar eins fljótt og kostur var. Aðrir fundir bíða betra færis. Enn aðrir eru aðeins færðir í skráningarbækur forn- leifadeildar. Annað Alltaf er leitað nokkuð til deildarinnar um fyrirspurnir og erindi sem þarf að sinna. Deild- arstjóri skráði hjá sér 299 símtöl. Þar af eru 56 fyrirspurnir um fornfræðileg efni. Deildinni bárust 144 bréf og 106 bréf voru send frá deildinni. Deildarstjóri hélt fimm erindi um fornleifarannsóknir á árinu. Eitt var um fornleifa- rannsóknir á Bessastöðum og fjögur um rannsóknina á Grænlandi. Dagana 22. til 25. janúar sat deildarstjóri ráðstefnuna „North Atlantic Biocultural Workshop" í New York og greindi þar m.a. frá rannsóknarverkefnum fornleifadeildar. Fornleifadeild útbjó smásýningu á spjöldum um starfsemi deildarinnar fyrir opið hús á Þjóðminjasafni sunnudaginn 17. maí og auk þess voru deildarstjóri og Sigurður Bergsteins- son á staðnum og kynntu gestum starfsemina. Deildarstjóri flutti við þetta tækifæri tvisvar sinnum erindi um rannsóknina á Bessastöðum. Húsafriðunarnefnd ríkisins Hlutverk húsafriðunarnefndar ríkisins er að stuðla að varðveislu byggingararfs þjóðar- innar í umboði þjóðminjaráðs, að meta hvaða hús sé ráðlegt að friða hverju sinni og gera um það tillögur til ráðherra. Einnig úthlutar nefndin styrkjum úr húsafriðunarsjóði, en markmið sjóðsins er aðallega að stuðla að varðveislu og viðhaldi friðaðra húsa og mannvirkja. Sjóðn- um er einnig heimilt að veita styrki til viðhalds annarra húsa en friðaðra sem að dómi nefnd- arinnar hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi. Sjóðnum ber og að stuðla að byggingar- sögulegum rannsóknum og útgáfu rita um þær. f húsafriðunarnefnd sátu á árinu 1992 Guðný Gerður Gunnarsdóttir, safnstjóri á Akur- eyri, sem er formaður, Hörður Ágústsson, listmálari, Guðmundur Gunnarsson, arkitekt, Sturla Böðvarsson, alþingismaður, Þór Magnússon, þjóðminjavörður, fram til 1. júní, er hann fór í tveggja ára leyfi frá störfum, og Guðmundur Magnússon, þjóðminjavörður, frá sama tíma. Nefndin hélt 17 fundi á árinu, þar af einn með þjóðminjaráði. Hjörleifur Stefánsson var starfsmaður nefndarinnar, en hætti í árslok. Frá sama tíma flutti húsafriðunarnefnd skrifstofu sína frá Fjölnisvegi 12 í Reykjavík i hús Þjóðminjasafns íslands. í nóvember 1991 samþykkti þjóðminjaráð að fela húsafriðunarnefnd að fara með málefni húsa í eigu eða umsjón Þjóðminjasafnsins. I framhaldi af því var starfsemi húsverndardeildar safnsins og húsafriðunarnefndar sameinuð og opnuð sameiginleg vinnustofa að Fjölnisvegi 12. Nýtt skipulag húsverndarmála komst þó ekki að öllu leyti í fast form á árinu, enda þarf lagabreytingu til að festa hana í sessi. Nokkrar umræður hafa farið fram á milli húsafriðunar- nefndar, þjóðminjaráðs og þjóðminjavarðar um heppilega framtíðarskipan þessara mála.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.