Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 182
186
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
og undanfarin sumur: Siggubær svokallaður, þ.e. Kirkjuvegur 10 í Hafnarfirði. Sá bær var
byggður skömmu eftir seinustu aldamót og á nánast að vera andstæða við Bjarna Sívertsens-
hús og sýna hve fjölskylda hins óbreytta verkamanns eða sjómanns mátti oft gera sér að
góðu lítið húsnæði áður fyrr. Þarna komu í sumar 408 gestir. Samtals hafa því 2.592 sýning-
argestir heimsótt bæði húsin. Safnvörður Byggðasafns Hafnarfjarðar er Magnús Jónsson.
Prentuð fræðirit starfsmanna Þjóðmmjasafiís
Árni Björnsson: „Die alten islándischen Monatsnamen." Island-Berichte, 33. Jahrgang, Heft
3/4,160-162.
Árni Björnsson: Islenskir jólasveinar. Þjóðminjasafn íslands 1992. (Fjölrituð sýningarskrá).
Árni Björnsson: „Sögulegt yfirlit yfir söngiðkan hér á landi". (I fjölritaðri sýningarskrá).
Elsa E. Guðjónsson: „Árnaðarmenn biskupsdóttur?" Dagamunur gerBur Árna Björnssyni sex-
tugum 16. janúar 1992,27-38. Reykjavík 1992.
Elsa E. Guðjónsson: „Fágæti úr fylgsnum jarðar. Fornleifar í þágu textíl- og búningarann-
sókna." Skfrnir. Tímarit hins íslenska bókmenntafélags. 166:1:7-40, vor 1992.
Elsa E. Guðjónsson: „lslenskir þjóðbúningar kvenna. Lfpphlutur. Peysuföt. Sjöl." Húsfreyjan.
43:4:8-11,1992.
Elsa E. Guðjónsson: „íslenskur brúðarbúningur frá seinni hluta 18. aldar." Islenskar þjóðlífs-
myndir Sigríðar Kjaran. Grundarsafn í Hveragerði, Austurmörk 2. [Reykjavík] 1992. [Bls.
4.] (Kafli í sýningarskrá).
Elsa E. Guðjónsson: „483. Ornements liturgiques brodés d'or provenant de Hólar," Les
Vikings... Les Scandinaves et l'Europe 800-1200. Paris 1992. Bls. 354 og 356. (Gullsaumaður
messuskrúði frá Hólum. Kafli í sýningarskrá. Tilsvarandi kaflar í skrám á dönsku, ensku
og þýsku).
Elsa E. Guðjónsson: „Síðbúin athugasemd. Draumur varðandi rokk." Tíminn 14. apríl 1992.
Elsa E. Guðjónsson: The National Costume of Women in Iceland. Reykjavík 1992. (5. útgáfa,
endurskoðuð heimildaskrá.)
Elsa E. Guðjónsson: „Tveir beinstautar - og einum betur." Árbók hins íslenzka fornleifafélags
1991,131-132. Reykjavík 1992.
Elsa E. Guðjónsson: „Um rokka, einkum með tilliti til skotrokka." Arbók hins íslenzka fornleifa-
félags 1991,11-52. Reykjavík 1992.
Erla Halldórsdóttir: „Landafræði tímans." Dagamunur gerður Árna Björnssyni sextugum 16.
janúar 1992, 39-41. Reykjavík 1992.
Guðmundur Magnússon: „Ávarp þjóðminjavarðar." Húsvernd á íslandi. (Sýningarskrá). Þjóð-
minjasafn Islands 1992.
Guðmundur Ólafsson: „Conservation et accés du public dans quelques sites archéologiques
d'Islande. 61-72. Sites archéologiques en Europe-Conservation, entretien et mise en valeur.
Collegtion Partimoine architectural, no 22. Les éditions du Conseil de l'Europe.
Guðmundur Ólafsson: „Jarðhús að Hjálmsstöðum." Árnesingur II, 39-56. Sögufélag Árnes-
inga. 1992.
Guðmundur Ólafsson: „Landnámsmenn eða landeyður." Dagamunur gerður Árna Björnssyni
sextugum 16. janúar 1992,51-54. Reykjavík 1992.
Guðmundur Ólafsson: „Site conservation and public access to some archeological sites in
Iceland." European colloquy jointly organised by the Council of Europe and the Instituto
Portuguás do Património Cultural. Conimbriga, Portugal, 18-20 October 1990. Archaeo-
logical sites in Europe: Conservation, maintenance and enhancement, Architectural Heritage
Series, No. 22. Council of Europe Press. 61-72.
Amorosi, T., Buckland, P. C., Ólafsson, G., Sadler, J. P. and Skidmore, P: „Site Status and the
Palaeoecological Record. A Discussion of results from Bessastaðir, Iceland." Norse and