Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Page 50
cr p
50
c. Hestþing: Hvanneyrar og Bæjar sóknir. Til þessa
prestakalls leggjast 200 kr. frá Saurbæ.
d. Lundur: Lundar og Fitja sóknir. Til þessa presta-
kalls leggjast 200 kr. úr landssjóði.
e. Reykholt: Reykholts og Stóra-Ass sóknir.
q. Mýra-prófastsdæmi.
a. Gilsbakki: Gilsbakka og Síðumúla sóknir.
b. Hvammur í Norðurárdal: Hvamms og Norðtungu
sóknir. þ>essu brauði leggjast 200 kr. frá Staðar-
hrauni.
c. Stafholt: Staf holts og Hjarðarholts sóknir.
d. Borg: Borgar og Álptaness sóknir.
e. Staðarhraun: Staðarhrauns og Álptártungu sóknir.
Hítardalskirkja skal leggjast niður, og sóknin sam-
einast við Staðarhrauns sókn. Fráþessu prestakalli
leggjast 200 kr. til Flvamms-prestakalls í Norður-
árdal.
f. Hítarnes: Akra, Hjörtseyjar, Krossholts og Kol-
beinstaða sóknir. Hjörtseyjarkirkju má leggja nið-
ur, og sóknin leggjast til Akrakirkju.
10. Snæfellsness-prófastsdæmi.
. Miklaholt: Miklaholts og Rauðamels sóknir.
. Staðastaður: Staðastaðar og Búða sóknir. Við
Búða sókn sameinast Knararkirkju sókn í Breiðuvík,
en Knararkirkja leggst niður.
c. Nesþing: Ingjaldshóls og Fróðár sóknir, og Ein-
arslóns og Laugarbrekku sóknir. Einarslóns- og
Laugarbrekkukirkjur má leggja niður, og í þeirra
stað byggja eina kirkju við Hellna. Eignarjörð
Breiðuvíkurþinga, Litli-Kambur, leggst til þessa
brauðs. þ>essu prestakalli leggjast 300 kr. úr lands-
sjóði.
d. Setberg: Setbergs sókn.
e. Helgafell: Helgafells, Bjarnarhafnar og Stykkis-
hólms sóknir.