Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Page 51
51
f. Breiðabólsstaður á Skógarströnd: Breiðabólsstaðar
og Narfeyrar sóknir.
ii. Dala-prófastsdæmi.
a. Suðurdalaþing: Sauðafells, Snóksdals og Stóra-
Vatnshorns sóknir.
b. Hjarðarholt í Laxárdal: Hjarðarholts, Hvamms
og Ásgarðs sóknir. Ásgarðskirkju má leggja niður,
og sameina sóknina við Hvamms sókn. Kirkjujarð-
ir, ftök og hlunnindi Hvamms-prestakalls og inn-
stæða þess leggjast til þessa brauðs. Frá þessu
brauði leggjast 700 kr. til Staðarfellsþinga.
c. Staðarfellsþing: Staðarfells og Dagverðarness sókn-
ir. Til þessa brauðs leggjast 700 kr. frá Hjarðar-
holts-prestakalli.
d. Saurbæjar- og Skarðsþing: Skarðs, Staðarhóls
og Hvols sóknir. Hvolskirkju má leggja niður, og
sameina sóknina við Staðarhóls sókn. Fasteignir
hins fyrverandi Skarðsþinga-brauðs leggjast til þessa
prestakalls.
12. Barðastrandar-prófastsdæmi.
a. Staður á Reykjanesi: Staðar, Reykhóla og
Garpsdals sóknir. Frá þessu brauði leggjast 200 kr.
til Gufudals, og 200 kr. til Brjánslækjar.
b. Gufudalur: Gufudals og Múla sóknir. jþessu brauði
leggjast 200 kr. frá Stað á Reykjanesi.
c. Flatey: Flateyjar sókn. þessu brauði leggjast 400
lcr. úr landssjóði.
d. Brjánslækur : Brjánslækjar og Haga sóknir. ]?essu
brauði leggjast 200 kr. frá Stað á Reykjanesi.
e. Sauðlauksdalur: Sauðlauksdals, Breiðuvíkur og
Saurbæjar sóknir.
f. Selárdalur: Selárdals, Stóra-Laugardals og Otrar-
dals sóknir.
13. Vestur-ísafjarðar-prófastsdæmi.
a. Rafnseyri: Rafnseyrar og Álptamýrar sóknir.
4*