Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Side 58

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Side 58
58 Nefndin skal því næst fara nokkrum orðum um uppástungur sínar um breytingar á brauða- og kirkna- skipun í hverju prófastsdæmi: 1. Norður-Múla-prófastsdæmi. Eins og áður er á vikið, hafði nefndin eigi fyrir sjer neinar uppástungur frá hjeraðsfundi í þessu pró- fastsdæmi. Hjer er stungið upp á, að Klyppsstaðar- brauð í Loðmundarfirði verði lagt niður sem sjerstakt brauð, og sóknirnar í því prestakalli: Klyppsstaðar og Húsavíkur sóknir, lagðar til Dvergasteins í Suður-Múla- prófastsdæmi. Enn fremur er stungið upp á, að Möðru- dalssókn verði aðskilin frá Hofteigsprestakalli, og að þessi sókn ásamt Víðirhólssókn verðigjörð að sjerstöku prestakalli. (Sjá athugasemdirnar við Norður-þingeyjar- prófastsdæmi). Loks er stungið upp á, að frá Hofi í Vopnafirði, sem hefir tekjur að upphæð nál. 3600 kr., verði teknar 600 kr., og lagðar að jöfnum skiptum til þriggja fátækra brauða : Skeggjastaða og Desjarmýrar í þessu prófastsdæmi, og Stöðvar í Suður-Múla-prófasts- dæmi. 2. Suður-Múla-prófastsdæmi. Nefndin hafði eigi heldur fyrir sjer uppástungur frá hjeraðsfundi í þessu prófastsdæmi. Hjer er stung- ið upp á, að eitt brauð, f>ingmúli, sje lagt niður sem sjerstakt prestakall, og sameinað við Hallormsstað. Tekjur hins sameinaða brauðs yrðu rúmlega 1600 kr., og landslagið virðist engar tálmanir leggja í veginn fyrir þessa sameiningu. Aptur á móti erstungið upp á, að stofna hjer eitt nýtt brauð, Fjörð í Mjóafirði. Sókn þessi hefir að undanförnu heyrt til Dvergasteins, en sökum landslagsins má heita lítt mögulegt að þjóna þeirri sókn þaðan, eðafrá nokkru öðru prestakalli, og sýndist því nauðugur einn kostur, að stofna hjer sjer- stakt prestakall, og með því tekjurnar af Fjarðar sókn eru litlar, virðist eigi verða hjá því komizt, að bæta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.