Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1978, Qupperneq 15

Norðurljósið - 01.01.1978, Qupperneq 15
NORÐURLJÓSIÐ 15 1 þessu fjallvígi sínu. Odda veitti athygli sérhverju því, ^r aö lífi þeirra iaut. Erfiðleikar mættu þeim, vonbrigði, þau voru einmana. Mótstöðu mættu þau og þekktu ^tta. Einhvernveginn mættu þau öllu með rósemi og rjarki. I hvert skipti, sem Odda reyndi að ráða gálu eyndardómsins bak við þetta, hvörfluðu augu henn- ar að textanum Iitla á veggnum. Tvær vikur voru liðnar, síðan Odda kom til kristni- oðanna. Þær Betty sátu báðar á garðblettinum litla, sem Davíð hafði rækíað og leit eftir með svo mikilli umhyggju, ef hann átti nokkra tómstund. Regniö hafði oksins hætt. og sólin skcin á heiðbláum himni. Hitinn ra henni dró upp hlýjar, ilmandi gufur frá jörðinni „Auðvitað byrjar rigningin aftur,“ sagði Betty. „Venjulega rignir hér frá júní til september. En það er Saman að sjá sólina öðru hvoru. t rauninni ætti ég að era út eitthvað af bókunum okkar fil að þurrka þær. , mygla og detta sundur á skömmum tíma í þessu :° ts|agi En ég ákvað að þurrka siálfa mig í stað- mn í dag.“ Hún lét hendur hvílast í skauti sér, en 0rfði þakldát upp í bláan himininn. Skyndilega tók Odda eftir því, að þetta var í fyrsta smni, sem hún hafði séð húsfreyju iðjulausa, jafnvel s utta stund. Einnig varð hún óþægilega vör þess, að 'rega hafði dvöl hennar í þessu litla kristniboðs- US1 aukið mjög á annríki hjá Betty. „Betty, §g vil, að þú vitir, hve mikils ég met allt, Sem t*u hefur gert fyrir mig, með því að hjúkra mér og annast um mig. Auðvitað hef ég ekkert núna, sem get gefið þér. En þegar ég er komin heim, ætla ég að ^en a ykkur gjöf til starfsins ykkar. .. .Ég veit, að e8 get aldrei endurgoldið það, sem þú hefur gert yrir mig.“ skal þess getið hér, að Odda hélt þetta lof- orð sitt. að^v^ Stun<fl' vildi óska, að við þyrftum ekki þ§sa svo mikið um peninga,“ sagði hún hrein- j ° nistega- „En auðvitað eru kristniboðar ekkí á háum aunum, ókeypis sprautur, sem við gefum, greiðum við argar sjálf, svo að hjálp gleður okkur alltaf. En við <ulum gleyma þessu núna,“ hélt hún áfram. „Það ye.Ur vefiÖ okkur félagsskapur og tilbreyting, og þú j?1S ’að ég er viss um, að Drottinn sendi þig en^b' f'nn’ 3® hann hefur verið að tala til þin, á þv'?“* trthúin að hlusta. Hvernig skyldi standa að^fn ^a?nað’ °§ vænti svars. Odda þagði, ákveðin V a ehhi undir meira samtal af þessu tagi. hveðið1 foret(frar þínir sannkristin?“ spurði Betty á- ir skipti fannst Oddu sér skylt að svara. „Fað- fiarslnn ^ ðainn’" sagði hún, ,,en móðir mín varð betta*9 trurmfíin Tyrir nokkrum mánuðum, ef það er þá ’ Sem j30 att Vlð- Bn Þegar öllu er á botninn hvolft, andi™01 Vl'^ kristin, er ekki svo?“ sagði hún ögr- bettamm sagði Betty íhugul. „Ef þú átt við vesahngs fólk umhverfis okkur, sem er í myrkr- inu, þá kannski erum við það. Til að segja alveg rétt frá, þótt það tilbiðji falsguði og mikil synd og skömm sé í líferni þess, þá kannast það að minnsta kosti við, að til sé æðri vera, og þar með er hægt að byrja að kenna því. Það er langtum erfiðara að eiga við fólk eins og þig, sem telur sig herra örlaga sinna og skip- herra sálar sinnar og lifir eingöngu fyrir sjálft sig.“ Þótt orðin væru svo hreinskilin, að kalla mátti að kenndi hörku í þeim, þá voru þau töluð svo blíðlega, að Odda fann ekki til reiði. Henni varð allt í einu ljóst, að það var mikill sannlekur í orðum hennar Betty. Allar hennar miklu vonir höfðu verið tengdar henni sjálfri, hamingju hennar og velferð. Þar var engin áætlun um þjónustu við nokkurn annan. Vonir hafði hún átt, en þær voru allar horfnar, Davíð var farinn og starfsbraut hennar á enda. Hún fann, að eftir þessa ægilegu reynslu gæti hún aldrei flogið aftur. En hún herti hjarta sitt og lét langa þögn enda þetta samtal. 11. kafli. Förunautur. Það var eftir öðru með Betty, að hún reyndi ekki meir að tala við Oddu um þessi mál. Eftir fáein andar- tök sagði hún, að sólskinið væri að verða heldur sterkt, og þær fluttu sig báðar inn undir bambus-skyggni. I sama bili heyrðist fótatak Dicks á timburgólfi húss- ins, og hann kom út til að setjast hjá þeim. „Ég hef aðeins fáeinar mínútur,“ sagði hann. „Ég þarf að búa lyfin til og fara svo að finna gamla mann- inn, sem á heima hinum megin í dalnrnn. Hann er svo veikur. Tsering lánar mér hest.“ Betty þótti mjög vænt um að heyra um þessa greið- vikni, jafnvel þótt hesturinn kynni að vera mjög léleg- ur gripur. Dick þyrfti þá að minnsta kosti ekki að þramma bratta og óslétta vegu í heitu sólskini. Fyrir þetta var hún þakklát. „Vitið þið, ég held ég ætti að fara heim,“ sagði Odda allt í einu. Betty virtist hrökkva við, en Dick sagði rólega: „Ég held, að þú sért mjög skynsöm. Vinir þínir hljóta að vera mjög áhyggjufullir út af þér. Vegirnir eru opnir sem stendur. Finnist þér þú vera fær um að ferðast, þá er skynsamlegt að gera það, meðan tækifæri gefst til þess. Ætlar þú að fljúga?" „Fljúga?" „Jú, það er flugstöð um það bil 80 km. frá Kal- kútta. Fyrri hluta leiðarinnar ferðast þú með nokkurs- konar langferðabíl, og hitt getur þú flogið.“ „Áreiðanlega er einhver önnur leið til,“ sagði Odda kvíðafull. „Mér finnst blátt áfram, að ég geti ekki nokkurntíma flogið aftur.“ Betty og Dick litu snöggvast hvort á annað með þýðingarmildu augnaráði, og hann sagði: „Jú, þú getur farið með lest, en það er hægfara og erfitt ferða- lag. Ég veit ekki, hvort þú gætir ferðast ein, þar sem þú hvorki þekkir landið né tungumálið." Fótatak heyrðist þá í húsinu litla. Ungfrú Peter-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.