Norðurljósið - 01.01.1978, Síða 21

Norðurljósið - 01.01.1978, Síða 21
NORÐURLJÖSIÐ 21 a hjarta sér og eiga svo mikinn þátt í að skapa forlög okkar. 19. kafli. Vonirnar rætast. Le gubifreiðin nam staðar við opið hliðið. Odda stökk ut- Áður en hún var búin að borga ökumanninum, opn - uðust framdyrnar. Frú Mason stóð í þeim og ljómaði af kyrrlátri gleði. Odda fleygði sér í faðm móður sinnar. ,,Ó, mamma, hvað það er gott að vera heima.“ „Og það er svo gott að sjá þig, elskan,“ svaraði móð- Ir hennar um leið og hún endurgalt armlög dóttur sinn- ar- Saman gengu þær til dagstofu. Þar fleygði Odda arangri sínum á stól. Bakki var á borðinu. Var á hon- Uru undirbúin ágætis tedrykkja. En Odda varð fyrir vonbrigðum, er hún tók eftir því, að þar voru bollar auda þremur. Hana hafði langað til að vera ein með ruóður sinni, meðan hún segði henni frá ævintýrum smum og þeim dásamlegu hlutum, sem kom-ið höfðu ynr hana, meðan hún var svo fjarri heimili sínu. >,Verður gestur hjá okkur?“ spurði hún. >>Já, eftir eina eða tvær mínútur," svaraði frú Mason. »Mamma, áður en nokkur annar kemur verð ég að segja þér frá því sem skjótast. Mig langaði til að taka í?er tíma og segja þér alla söguna, en það getur beð- i ' ^ftir slysið, og þegar ég var orðin betri í Kalkúttu, tann ég Drottin J-esúm ICrist.“ Augun í frú Mason fylltust sælutánxm, og hún svar- a 1 hljóðlega: ,,Þú átt við, að hann fann þig. . . .því að uann hefur verið að leita þín, Odda.“ Þær sátu hljóðar um stund, þá leit Odda á bakkann aftur. »Kemur einhver, sem ég þekki?“ spurði hún. ’Já “ „Er það frú Reid?“ yhað er ekki frú Reid.“ Síðan hélt hún áfram nærri Pvi eins og hún væri hrædd við, hvernig orðum henn ar yrði tekið: ,,Odda, hann bíður eftir þér uppi í kast- ala skóginum.“ Allra snöggvast starði Odda fram fyrir sig, stökk si an upp og út um dyrnar. Var hurðinni skellt aftur 1 flv«. , h'ftir ósléttum, ófullgerðum veginum, hraðaði Odda Ser, upp á völlinn og inn í skóginn. Þar kom hávaxinn maður á móti henni. ‘ hann máls með varfærni. ” avtð> ó, Davíð, nú er allt í lagi!“ hrópaði Odda að\e^ °S Var k°m'n ' arma hans styrkt af því, hans3nn V3r n^æ8ur °§ titrandi vegna nærveru „Ég vona, að allt sé í lagi, . . .“ byrjaði hann, og enn- tavarröddhansfullafefa. i ’’ .ej’ ^ess þarf ekki lengur, Davíð“ og fullvissugleð- baft J?m,að' r rðcfd hennar. ,,Það er ekki: ,,Ég vona P ’ Því að Það er í höndum Guðs nú.“ Endir. Orð krossins 2. útgáfa með skýringum ritstjóra Nlj. Lítið rit, sem ber þetta heiti, fann ég fyrir nokkru. Ef til vill hefur það verið búið að liggja í fimmtíu, sex- tíu ár með öðrum gömlum ritum og blöðum. Ritið hafði verið gefið út í Madras á Indlandi. Aft- ast og nálega neðst stendur á því, að það fáist hjá Arthur Gook, Akureyri. Ritið geymir aðeins greinar úr biblíunni. En margir kvarta um, að þeir eigi erfitt með að skilja hana. Nú læt ég fylgja skýringar, svo að mikilvægur boðskapur verði síður sniðgenginn. Tekin verður fyrir ein blað- síða ritsins í einu. Hún er sjálfstæður kafli. Fyrsti kafli. „Hann gekk út og bar kross sinn til staðar, sem nefnist á hebresku Golgota. Þar krossfestu þeir hann.“ (Jóh.17.19.) „Með óbrigðanlegri vissu viti þá allt Israels hús, að Guð hefur gjört. . . .að Drottni og Kristi þennan Jesúm, sem þér lírossfestuð." (Post.2.36.) „Vér predikum Krist krossfestan.... Krist, kraft Guðs og speki Guðs.“ (lKor.1.22.,24.) Hér eru birtar þrjár staðreyndir. Hin fyrsta er sú, að Jesús frá Nasaret, sem var hinn fyrirheitni Messías eða konungur Gyðinga, hann var færður á aftöku stað. Staðreyndin önnur er þessi.: Guð gjörði hann að Drottni og Kristi, það er: að konunginum fyrirheitna. Koma hans hafði verið boðuð með mörgu móti á tím um gamla testamentisins. Sú er hin þriðja staðreynd, að þessi krossfesti Krist- ur (Messías) er kraftur Guðs og speki Guðs. Hvað vantar oklcur mennina mest af öllu? Kraft og visku. Okkur vantar svo oft siðferðiskraft. „Margur breytir ver en veit.“ Af því að „viljinn er í veiku gildi, mig vantar kraftinn, Drottinn minn.“ Jafnvel maðurinn viljasterki, postulinn Páll, varð að rita: „Hið góða, s-em ég vil, gjöri ég elcki, og hið vonda, sem ég vil ekki, það gjöri ég.“ Það verða víst fleiri en Páll að gjöra þessa játningu. Annar kafli. „Guð sendi son sinn.“ Galatabréf 4.4. „Kristur Jesús. . . . þótt hann væri í Guðs mynd, .... lítillækkaði sig.. .. og varð mönnum líkur.... Hann lítillækkaði sjálfan sig og varð hlýðinn allt fram í dauða, já, fram í dauða á krossi“ (Filippíbréf 2.5.-8.) „Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ (Jóhannesar guðspjall 3.16.) Oft er sagt: „Allir menn eru Guðs börn.“ Hér

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.