Norðurljósið - 01.01.1978, Síða 27

Norðurljósið - 01.01.1978, Síða 27
NORÐURLJÓSIÐ 27 Þetta minnir ofurlítið á það, sem á sér stað, þegar v!ð stígum upp í flugvél. Aðdráttaraflið heldur henni Vlð íörðina. Þótt flugmaðurinn væri hinn sterkasti mað- ur á jörðu, gæti hann ekki lyft henni og látið hana júga. Aðdráttaraflið heldur henni fastri. En flugmað- urinn fer inn í hana, sest í sæti sitt, setur hreyfla af stað. Þá myndast orka, sem lyftir vélinni skýjum ofar. Vor gamli maður getur aldrei lyft sér upp til Guðs, 9 re' betrað sig svo mikið, að syndugt eðli hans breyt- ist við betrunina. „Oft verður góður hestur úr göldum 0 a’ segir orðtakið. Folinn getur tekið tamningu og °r ið góðhestur. En hann verður ekki asni eða úlfaldi V1 tamninguna. Hestseðiið er óbreytt. — Syndara-eðli niannsins breytist og verður guðsbama-eðli, þegar nstur fær inngöngu í hjartað og fer að lifa og dvelja 1 onum. Lífsviðhorf mannsins verður þá: „Ekki sem eg vd, Drottinn, heldur sem þú vilt. Verði þinn, en ekki minn vilji.‘‘ Þá býr Drottinn í hjartanu og gerbreytir líferni, jonustu og framtíð mannsins þessa heims og annars. m«ð Kristi er hið sanna og eðlilega líf nn ristinnar sálar. En það kostar krossfesting hins m a manns, eiginviljans, sem ekki lýtur Guði. 15. kafli. ..Kristur í yður.“ Kól.1.27. ..Sjálfur lifi ég eklci framar, heldur lifir Kristur 1 mer.“ Gal.2.20. ... • .Guði. . . þóknaðist að opinbera son sinn í mer.“ Gal.1.15. f hha 1 striti og baráttu eftir þeim mætti, sem Kroftuglega verkar í mér.“ Kól.1.9. tr,-’’ jpuð) gefi yður. . . . að Kristur megi fyrir p bua 1 kjörtum yðar.“ Efes.3.16.,17. 2 Kofe^ie," ^a °8 ganga um meðal þeirra." ^eim ðegi, er Guð slcóp menn á jörðinni, samf'f skað ^a' Þess yegna hefur hann viljað ^v a-8 iVÍð Þá °? búa htá Þeim- En allt 'f - °m s°gunnar og skildi manninn frá haffi; vf* atti.hann einhverja, sem trúðu á hann. Egiftai ei§nast Þjóð, ísrael, sem hann leiddi lét r, ^ ■ hr hun var a ferðinni um Sínaíeyðii Sáttm'i *Íaiöbúð, þar sem dýrð hans skyldi d i~*:n þar, og ofan af !oki hennar, löe no ,a,a^ fiufi til M6se. Þaðan gaf honum yrirshipanir um fórnir þær, sem færðar sl tíi ag v mei5 reisti Salómó konungur Drottni musteri Drnttmc.Ua hn vegna synda og saurugleika þjóðar Drottin V3fr Það siðast brennt. Áður en það varð, hafði urottmn yfirgefið bústað sinn. undanfa!^? ^CS,á.S hom °S ~ eins og við höfum séð í fyrir svnH'Unii<ÖflUm ~ bar fram sÍalfan s’g sem fórn að gavn; 'r manna- Sú fóm kemur ekki öðrum viðtökn tí'MÞ*im’ sem trua a bann og veita honum U' FoIklð sem gerir þetta, - tekur á móti Kristi — fær fyrirgefning og hreinsun allra synda fyrir blóð Drottins Jesú, það fólk myndar nú hið andlega must- eri Guðs, sem hann býr í. Þess vegna gat Páll ritað: „Kristur í yður.“ „Kristur lifir í mér.“ Musteri Guðs á jörðu er þannig sérhver sá manns- líkami, sem veitt hefur Jesú Kristi viðtöku sem frelsara sínum og Drottni. Guð hefur gefið fyrirheit, að hann skuli búa í þeim, sem trúa á Drottin Jesúm. Líkami sérhvers endur- leysts manns, karls eða konu, er nú á dögum musteri Guðs, bústaður hans fyrir Andann heilaga, sem hann hefur sent í hjörtu allra þeirra, sem veitt hafa Kristi Jesú viðtöku sem frelsara sínum. Gerum við ekki allt of lítið að því að íhuga þetta og þakka Guði fyrir þessa ósegjanlega miklu náð? „Þölck sé Guði fyrir sína óumræðilegu gjöf!“ 16. kafli. „Jesús, hann sjáum vér vegna þjáningar dauðans krýndan vegsemd og heiðri.“ Hebr.bréfið 2.9. „Honum, sem elskaði oss og leysti oss frá synd- um vorum með blóði sínu,.... honum sé dýrð og máttur um aldir alda.“ Opinb.1.5.,6. „Þeir syngja nýjan söng, segjandi: „Verður ert þú að taka við bókinni.......því að þér var slátrað, og þú keyptir menn Guði til handa með blóði þínu, af sérhverri tungu, lýð og þjóð.“ Opinb.5.9. Á síðari hluta tólftu aldar var útlagaflokkur í Nor- egi. Klæðlitlir voru þeir og flettu birki af björkum og vöfðu með fótleggi sína. Voru þeir nefndir Birkibein- ar. Vitur maður og þolgóður, Sverrir að nafni, gerðist foringi þeirra. Óx flokkurinn smám saman. Háði hann ófrið lengi við ríkjandi konunga, en vann að lokum sigur, og var Sverrir krýndur konungm- yfir Noregi. Hliðstæð saga hefur verið að gerast, Drottinn Jesús kom, safnaði nokkrum lærisveinum, lét lífið, reis upp aftur, steig til himins og sendi þaðan heilagan Anda. Hann sannfærir menn um synd, réttlæti og komandi dóm, sem Jesús frá Nasaret mun síðar halda. Áður en þessi dómur verður haldinn, gerist það, sem ritningargreinamar hér að ofan skýra frá. Drott- inn Jesús verður á sérstakan hátt krýndur vegsemd og heiðri. Allir þeir, sem trúað hafa á hann og fylgt honum, munu lofa hann og vegsama fyrir endurlausn- arverk hans og telja hann verðan hins æðsta heiðurs: að verða konungur konunganna og Drottinn drottn- anna. En það er hann nefndur í síðustu bók biblíunn- ar. Eftir þessa krýningar-athöfn, sem lýst er í 5. kafla í Opinberunarbók'nni, er viðfangsefni hennar lýsing á því, hvernig allir óvinir Guðs og Jesú, fólks hans og ísraels, verða með öllu sigraðir, öll mótspyrna brot- in á bak aftur og þe:m refsað, sem risið hafa gegn Guði og óhlýðnast honum, en ekki þegið boð hans um fyrir- gefning og frið, ef þeir beygja sig undir vald Drottins Jesú Krists. Ef nokkur les þessar línur, sem ennþá hefur ekki

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.