Alþýðublaðið - 24.12.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.12.1962, Blaðsíða 11
sfofna til keppni eða sem þáttur í pant-; leik. Lítið nú á meðfylgjandi mynd í lVs min-í, útu, setjið síðan pappír yfir og reynið að| vita hvort þið munið hlutina (án jiess að kíkja.) | Hér til hliðar eru 10 spurningar (á: hnfði). Þið mættuð gjarnan reyna að svara; þeim. Þær standa í sambandi við mynd- írnr, en 'lítið ekki á þær fyrr en að Iokir.nl myndaskoöuninni (og ekkert svindl.) Þrautir - iiunuB.iBjgui.iq jsæu ja anjnjq B£í>ah '01 i iiuuipuAm b ugæq jij jsjo .10 sbah '6 í i-m giu Bgo ddn uinui;qÆj b giggaqs JAus '3 inuidiqs b ojjnjgis gjom n.ia gBAjj 'i i Hér er flötur, sem búinn er til úr 24 eldspýtum. Athugið live margir ferning- ar eru í f'etínuin. i .'arlæglð ím: 'i eldspýt- Itr svo að að'eins verði tveir ferningar eftir. Á meðfylgjandi mynd er flötur, sem búinn er til úr 15 eldspýtum, er mynda 5 Jafn stóra ferninga. Fjarlægið nú 3 eld- spýtur, svo að aðeins séu þrír jafn stórir ferningar eftir. 1 ' j.1 ■■ «81 I ---m ■ » ■----' 1 -m e > • —- i Þessar 16 eldspýtur mynda fimm fern- Inga, tíetið þið flutt tvær — aðeins tvær af hinum sextán og án þess að hreyfa við Iiinum, þannig að eldspýturnar sextán myndi eftir það aðeins fjóra ferninga. — Mynduð þið samþykkja það þegj- andi og hljóðalaust, að ekkert væri betra fyrir augun en sandur. Eg efast um það, og þó er enginn vandi að sanna það. Þaö er ekki gott að fá sand í augun, svo að það hlýtur að vera betra að fá ekkert upp í þau — ekki satt. Eg er ekki heldur viss um, að þið sam- þykkið það með mér, að einn köttur hafi þrjár rófur, en það er hægt aö sanna það (við skulum ekki fara að tala um neina Jiundalogikk góðir lesendur). Sönnunin er annars þessi: Enginn köttur hefur 2 rófur. Einn köttur hefur einni rófu meira en enginn köttur, þar af leiðandi (eða ergo, ef þið viljið segja það fallega) ergo, einn köttur hefur þrjár rófur. Eigum við ekki annars að geta nokkr- ar gátur? Eg spyr og þið svarið: En varið ykkur nú, þessar gátur eru ekki allar það, sem þær sýnast. 1. Hve mörg linsoðin egg getur stór og sterkur maður borðað á fastandi maga? 2. Eg gekk eitt sinn eins og leið ligg- ur frá Hafnarfirði til Reykjavíkur (já, ég meina það). A leiðinni mætti ég einum karlmanni og sjö konum. . Hver kona hafði poka á baki og í hverjum poka voru sjö kettir (þið ráðið hvort þið trúið því), með hverjum ketti voru sjö kettling- ar. Hve margt lifandi var á leið til Reykjavíkur? 3. Hvað er upphaf og endir alls? (Var- ið ykkur nú). 4. Og hér er ein, sem hefur þvælst fyrir langskólagengnu fólki: Hvaða eyja var stærst í heimi áður en Grænland fannst? 5. Hvaða orð verður styttra þegar maður bætir við tveim stöfum? 6. Eg hef það ekki, og vildi satt að segja helzt ekki hafa það. En hefði ég það, þá vildi ég ekki fyrir nokk- urn mun missa það. Hvað er það? 7. Hvaða sjúkdómur hefur enn ekki herjað nokkurt land? 8. Hvaða mánuður hefur 26 daga? 9. Getir þú rétt, þá getur þú skakkt, en getir þú skakkt, þá getur þú rétt. Hver er ráðningin? 10. Eru til nokkur lög, sem banna manni að giftast systur ekkju sinnar? 11. Og að lokum: Hver er sonur tengda- móður mömmu hennar Siggu? iUuijnpiB i -Ajq .10 buiSoajjoj ;;ia uiSoui unjoAH '9 ! iQfuiojq gjA i.iSæq jij jsæu .10 gBAjj 'S iumuBJBj -Sujjq B .iiujBppo Bnus BUIJJB BJOAIJ I J> j,uuijnpunq Jnjij jBpueq jbjjoaij jjx 'S ^iuuipuAui B .10 Jlds BgBAH 'S Hér er ágætur Kimsleikur. ilJds Þrautin er sú að muna hlutina, fjölda §0 BjBjSujjq ‘jiqAj ‘punq ‘diqsnjUS þeirra og hciti. ‘jUBAjq ‘uiojq ‘Soajjoj UBjn jijAj JBíj Þessi leikur er skemmtilegur og þrosk- jba gBAH 'Jipu.íuiRUis jj sjjb n.ioA andi fyrir hvern sem er. Ágætur til að luuipuXut b gB tacI jtjjo jsia gnqoj giqj 'I — Eg efa það ekki, heiðruðu lesendur, að þið eruð upp til hópa hæíileikafólk, og þess vegna legg ég hér fyrir ykkur svolítið glens, sem er þó öllu meira en glens, því eins og þiff vitiff, fylgir öjlu glensi nokkur alvara, og þetta glens er satt aff segja talsvert aí- varlegt og — ef þiff eruff ekki þegar alveg orffin rugluff, þá er ykkur óhætt aff lesa áfram. Viljið þið skemmta ykkur viff þessa litlu þraut, sem fylgir, þá er þaff úrslitafyrirskipun, aff þiff lítiff alls ekki á hana fyrr en þiff hafiff lesiff allan formálann. Þrautin er reyndar mjög létt (o, jæja). Þaff sem máli skiptir er það, að komast í gegn um hana á sem allra styztum tíma. Þess vegna er ráfflegt, að hafa blýant og úr viff hendina. Þegar þiff eruff tilbúin, setjist þá niffur og slappið rækilega af (þiff megiff samt ekki sofna) og byrjiff svo. — Lesiff textann og fylgiff nákvæm- lega þeim leiðbeiningum, sem ykkur eru gefnar í honum. Látiff þaff ckki ergja ykkur, þó aff ykk- ur finnist aff ekkert gangi, bara rólega, (gott fólk), látið það held- ur ekki ergja ykkur, þó aff ykkur finnist textinn bull eitt (hann er það, bölvaffur — en þaff skiptir ekki máli í þessu sambandi.). Ef þiff komizt klakklaust í gegn á 2-3 mínútum, þá má það teljast þokkalegt, en sé fariff mikið yfir þann tíma, þá — ja, þiff muniff hvaff ég sagði í uppliafi. BYRJIÐ HÉR : Ef þið álítið að Reykjavík liggi sunnar en Hafnarfjörður, — setjið þá kross hér ....... og ef þið viljið lialda því fram, að Ak- ureyri sé stærri en ísafjörður, setjið þá hring utan um krossinn (eða þann stað, sem krossinn átti að vera á). Setjið tvo krossa hér ............. og setjið strik und- ir. Ef apríl kemur á næsta árri fyrr en júlí, setjið hring utan um fyrri krossinn, sem þið gerðuð (eða var eklci kross), en komi júlí síðar en apríl, skrifið þá hérna ........... heiti þess mánaðar, sem þið eruð fædd í og setjið svo hririg utan um hinn kross- inn. Og enn biðjum við um hring utan um þá tölu, sem stærst er af þessum: 62, 14, 72, 34, 48, 12, 56. Ef einhverjir 3 koma fyrir í tölunum, setjið þá kross hér .... og ef ekki eru nema einir 4 þar á meðal, strjúkið þá krossinn út aftur. Ef þið álítið að veikur sér algjör mótsetning glæsilegs, þá skuluð þið strika yfir orðið, sem þið undirstrikuðuð áðan. Og nú skuluð þið skrifa bókstaf, þó ekki p, k, a, d, j, m, x, b, y, z, eða o og ó — hérna .............. Hafi enginn mánuður ársins 31 dag, strikið þá aftur yfir bókstaf- inn. Setjið hring hér ......., en setjið kross þvert yfir hringinn, ef ykkur finnst brauðsúpa betri en hafragrautur. Séuð þið áhang- endur hafragrauts, þá skuluð þið annað hvort skrifa hér .......... skakkt svar við því, hvort sunnu- dagur sé fyrsti dagur vikunnar, eða teikna kött hér ......... ............ hafi Beethoven skrifað tónlistina við óperettu Wagners, Aidu, látið þú mús í kjaftinn á kisunni, sem þið teikn- uðuð (eða hvað) en séuð þið hrifn ari af jazz, þá skuluð þið skrifa jafnaðarmerki hér ............ og finnist ykkur þetta meira kjaft- æðið, þá skuluð þið setja plús í staðinn fyrir músina. Haldið þið, að Kennedy heiti John að fornafni? ......... já og úr því að við eruð farin að ræða um apríl og ágúst, hvað heitir þriðji mánuðurinn eftir öðrum mánuði á undan maí ......... Gef- ið vitlaust svar við því hvort um- ræddur mánuður hefur 31 dag, hér ......... og svo sleppið þið með að teikna sex-hyrnda stjörnu hér ............. JÓLABÓK ALPÝÐUBLAÐSIXS 1962
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.