Alþýðublaðið - 24.12.1962, Page 27

Alþýðublaðið - 24.12.1962, Page 27
breytileg að útliti, þar sem byggingarstill göng umlykja borgina, og frá þeim liggja sumra hverfanna er forneskjulegur, en ioftaugu til yfirborðs jarðar. Þegar borgar- önnur hverfi nýtízkuleg í sniðum. Goethe virkin voru brotin niður, var neðanjarðar- heimsótti borgina 1792 og hreifst mjög af borginni þyrmt, til atlrar hamingju, og er fegurð hennar. Minnismerki hans er nú á hún nú aftur aðgengileg. Svo nú á dögum þeim stað, þar sem hann stóð, er hann lét er hægt-að sjá, hvernig varnarliði var kom- í ljós hrifningu sína, og er minnismerki ið fyrir á liðnum timum. Það hefur ekki þetta reist af stúdentum. Lúxembúrg er verið neitt áhlaupaverk að yfirvinna það einnig borg fagurra skemmtigarða. Einn herlið, sem var borginni til varnar. hinn ágætasti þeirra er fyrir neðan „Bokk” Skæðasta vopnið, og í raun og veru Sigfríds. Þar voru áður voldugir virkis- hið eina, var að svelta það til garðar, sem álitið var að staðizt gætu uppgjafar, því þessi neðanjarðarborg hverja vopnaða árás, en 1867 er Lúxem- er jafnvel örugg fyrir sprengju árás- búrg hafði verið ógnað af franskri íhlutun um nútímans. Þegar farið er eftir þess- ákváðu stórveldin, að landið skyldi teljast um röku göngum, mætir manni djúpur hlutlaust, eins og áður er sagt, og njóta brunnur, sem veitti hermönnunum nægan verndar stórveldanna, en virkin rifin nið- vatnsforða. Á þessum dimma og drauga- ur. Garðurinn er skipulagður af franska ^e8a stað hafa minningarnar um hina byggingameistaranum Edouard André, fögru Melúsíne ávallt vakað og var því sem einnig hefur skipulagt hinn fræga trúað, að hún væri verndari þessa staðar garð i Monte Carlo. Borgarbúum þykir Þar með allrar borgarinnar. Sigfrid vænt um garðinn sinn. Þar er friður og ró, hitti hana, þegar hann var að byggja kast- Og fögur tré og jurtir vaxa upp úr iðja- ala sinn. Hún á að hafa stundað fiskveiðar grænum grasflötum. Vafningsviður og rós- 1 ann’ fyrir neðan kastalann, ung og fög Ir klifra upp fornar rústir harðneskjulegra ur- Hinn hrausti og hugumstóri Sigfrid Virkja. Á sumarkvöldum eru hamrarnir fékh ást á henni og tók hana sér fyrir konu. íyrir ofan garðinn lýstir upp með ljósum. í höfuðborginni Lúxembúrg er stórher- Víðs vegar í borginni standa enn varðturn- togahöllin og þinghúsið. Lúxembúrgarar ar frá dögum Spánverja og annarra þjóða, lAta sér nægja 51 þingmenn, og eru þeir sem höfðu hersetu í Lúxembúrg og enn kjörnir til sex ára. Þar er einnig biskups- standa uppi rústir af fornum virkjum, stóll, helztu menntastofnanir, þar á meðal gróðri vafðar, dulúðugar og dreymandi og tónlistarskóli, útvarpsstöðin og miðstöð minna á þann beig, sem mennirnir hafa járnbrautarkerfisins. Kirkjur eru margar ftlltaf haft af yfirgangi hvers annars og allt í Lúxembúrg og dómkirkjan mikil ^ og það fé og alla þá fyrirhöfn, sem þeir hafa skrautleg. Þjóðin er kaþólskrar truar. lagt á sig til varnar hugsanlegum árásum. Barnaheimili eru til fyrirmyndar og elli- Það er ekki fyrst nú á tímum, sem menn heimili borgarinnar er rekið af mikilli hafa grafið sig ofan í jörðina, inn í berg og rausn. Því hefur verð valinn glæsilegur hamra. Lúxembúrg ber þess vitni. í klett- staður við einn af fegurstu skemmtigörð- Unum, sem borgin er byggð á, eru 23 km um borgarinnar. löng jarðgöng og salir. Þar er í sjálfu sér A markaðstorginu er líkneski af Vil- neðanjarðarborg frá löngu liðnum tim- hjálmi II. ríðandi á hesti. Hann var kon- um (Les Casemates). Þessi miklu jarð- ungur Hollands og stórhertogi Lúxembúrg Þessi fagra kirkja eyddist af styrjaldarvöldum, en hefur nú aftur verið byggð og í sama stíl og hin upphaflega bygging, sem var frá miðöldum. Luxemburgska þorpið Esch-on- Sure í undurfögru landslagi á ármótiun. ar og gaf þjóðinni fyrstu stjórnarskrá hennar 1841. Lúxembúrgarar eiga safnhús fyrir náttúrugripi sína og listaverk þau, sem fundizt hafa í jörðu þar í landi allt frá dögum Rómverja. Einnig eru þar geymd listaverk þjóðarinnar. Flest eru þau eftir franska listamenn, en nokkur þó eftir innlenda málara. Síðasta kvöldið, sem ég dvaldist í Lúxembúrg fór ég é hljómleika, sem haldnir voru af Sinfóníu- hljómsveit Belgíu og Lúxembúrg í hljóm leikasal útvarpsins. Ég var sérstaklega hrifinn af tónsmíð eftir Lúxemborgara einn, René Hemmer, að nafni, og hét hún Hinzti dómur. Tunga sú, sem Lúxembúrgarar tala sín á milli og í heimahúsum er mállýzka af germönskum stofni, sem hefur tekið inn í sig fjölda af frönskum, keltneskum og engilsaxneskum orðum. Það er eftirtektar- vert, að í gömlum þjóðkvæðum þeirra koma fyrir goðfæðileg orð, svo sem Odin, jMardöll, Hel, Hilde(, Syr (Freyja), Er (Týr) og Dísen (Dísir.) Æðri sem lægri halda mikilli tryggð við þetta mál. En rit- málið er háþýzka og hið opinbera mál síð ustu árin hefur verið franska, sem mennt- að fólk hefur vel vald á. Þegar við litum á sögu Lúxembúrgara og íslendinga, þá er hún lík um margt. Aldur þessara þjóða er svipaður. Þó eru íslendingar nokkru eldri. Báðar þjóðirnar geta með fullum rétti bent á stað þann, sem „faðir landsins" bjó á, og atvikin hafa hagað því svo, að sá staður hefur orðið í miðri höfuðborg beggja. Báðar hafa þær átt sína gullöld og notið sjálfstæðis og sjálfræðis á sama tíma, en glatað því, sök- um stjórnarfarslegrar brotalamar og svika ráðandi manna. Báðar hafa þær hlotið frelsi og fullveldi að nýju, og þegnarnir lifa við góða afkomu og vaxandi velmegun. En þjóðirnar eru samt ólíkar um margt. Og þegar ég ber saman andleg afrek þeirra beggja fyrr 'og síðar og lít á þær kröfur, sem íslenzka þjóðin gerir til sjálfr ar sín, þá kemst ég að raun um, að saman- burðurinn verður okkur ekki óhagstæður. Við eigum þrautræktað menningarmál, sem dýrgripir heimsbókmenntanna hafa verið skráðir á og ljóðperlur að fornu og nýju. En móðurmál þeirra, talað í heima- húsum. er fátæk mállýzka, sem þeir hafa aldrei sett metnað sinn í að gera að bóka- máli. Hámenntuð kona í Lúxembúrg sagði mér, að hún kynni ekki Faðir vor á því máli. Var hún þó trúuð, kaþólsk kona. Bæn ir sínar kvaðst liún biðja á frönsku, sem væri mál kirkju sinnar. Þrátt fyrir fast- lieldni þeirra við þetta móðurmál sitt, virt- ist það vera fremur vinnukonan en frúin í hugum landsmanna, því það mál, sem menn taU við guð, hef ég alltaf haldið að væri þeim hjartfólgnast. Vegna málakunnáttu sinnar hefur þjóðin aðgang að þýzka og franska bókmenntaj- heiminum, en skerfur hennar sjálfrár til bókmennta er æði smár. Jafnvel dverg- þjóð eins og Færeyingum geta Lúxembúrg arar ékki staðið á sporði. í málara- og myndhöggvaralist er mikið djúp staðfest milli íslenzku þjóðarinnar og þeirra, og tr næsta undarlegt, að París, drottning listanna, sem þeir hafa svo að segja við bæjardyrnar hjá sér, skuli ekki hafa hvatt þá til afreka í þeim efnum. En sú er ekki reyndin. Nálægðin og glæsileikinn virðist frekar hafa orkað lamandL Taflmanna þeirr i heyrist sjaldan getið í heimsfrétt um. íþróttmenn eiga þeir fáa, en einn þeirra hefur getið sér frægðar í Olym- píuleikum. Þar sem ég gat um þær kröfur sem íslenzka þjóðin gerði til sjálfrar sin, þá átti ég við það, að Háskóli íslands átti hálfrar aldar afmæli á síðastliðnu ári, en Lúxembúrgarar eiga engan háskóla og hafa allrei átt. Þeir láta sér nægja að senda stúdenta sína til nágrannaþjóðanna Það er með ' Lúxembúrgara eins og ís- lendinga, að um aldaraðir voru þeir ekki húsbændur í sínu eigin landi og voru arð- rændir af ríkari og voldugri þjóð. Af þess- um ástæðum standa þeir ekki á gömlum merg og geta ekki státað af byggingum og listaverkum, sem reist hafa verið fyrir fé annarra. Það ætti því ekki að skapa ójafn- vægi hjá þeim eða efnahagslegt hrun í framtíðinni, að þeim væri skyndilega bol- að frá illa fengnum kjötkötlum. Lúxem- búrgarar hafa lært að búa að sínu. Þeir eiga dugmikla bændur og hagsýna kaup- sýslurnenn. Alþýðufræðsla þeirra er góð og vinnandi stéttir virðast lifa við betrl afkomu en hjá mörgum hinna stóru þjóð- íélaga. Þeir vita, hvað það er að hafa búið við erlenda ánauð, bæði fyrr á öldum og nú í tveim heimsstyrjöldum, og vera skipað ti! verka af útlendum sérhagsmunamönn- um. Þeim er ljóst, að enginn getur stjórji að málum þeirra sjálfra betur en þeir sjálf ir, sjálfum sér í hag. Þeir eru ánægðjr með ríkjandi ástand í landinu og gera sér grein íyrir því, að til þess að geta losnað við erlenda íhlutun, verða þeir að geta verið efnalega sjálfstæðir út á við. Frelsið er þeim fyrir öllu. í síðustu heimsstyrjöld þegar átti að neyða upp á þá öðru stjórn- skipulagi, völdu þeir sér einkunnarorð, og þau eru kjörorð þeirra enn. A Lúxembúrg- armáli þeirra er setningin þannig „Mir wölle bleiwe wát mir sin.“: „Við viijum vera það, sem við erum.“ — baðstaðurinn var svo aumur, að einn daginn fjaraði út — og sjórinn kom ekki til baka. (p.g.w.) — o — — hafmey: Ekki nógur fiskur til að steikja og ekki nóg kona til að elska. (e.w.) — o— — gott uppeldi: að liljóta þá á- nægju af lífi barna sinna, sem mað ur fékk ekki af eigin lífi. (p. hein). — 0— — það er auðvelt að þekkja djöf- ulinn. Hann gægist alltaf fram, þegar maður er dauðþreyttur og kemur með einhverja skynsamlega uppástungu, sem maður veit, að maður ætti að hafna. JÓLABÓK ALÞVÐUBLAÐSINS 1962 TJ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.