Alþýðublaðið - 24.12.1962, Síða 51

Alþýðublaðið - 24.12.1962, Síða 51
bvo miMa heimþrá. Ekki af því að Paradís væri ekki falleg — jörðin var nú annars ffalleg líka. Hafði ekki sjálfur Guð skapað Biana? Þar voru tré til að klifra í, lækir fl.il að veiða í, þar voru hellar til að leika Bjóræningjaleik í, þar var sundlaug og sól og regn, nótt og dagur, dögun og rökkur <Dg rykið svo mjúkt og hlýtt undir fótum tnanns Skilningsgóði engillinn brosti, og í aug- Eim hans var mlnningin um annan lítinn dreng, endur fyrir löngu. Svo spurði hann jninnsta engilinn, hvað gæti gert liann Iiamingjusaman í himnaríki. Englabarnið hugsaði sig um augnablik, og hvíslaði svo í eyra hans. „Ég skildi eftir kassa undir rúminu mínu heima, mig langar svo til að fá hann.“ SkilningSgóði engillinn kinkaði kolli. ^Þú skalt fá hann,“ lofaði hann. Himnesk- Ur sendiboði með stóra vængi var strax sendur af stað til að sækja kassann. Alla þá eilifu daga, sem á eftir komu, iundruðust íbúar himnaríkis þá breytingu, íem orðin var á minnsta englinum, því EINU SINNI VAR... Eftir miðja nitjándu öld lýsti Jón Sigurðsson skáld í Nefsholti búskaparraunum nágranna síns í eftirfarandi sálmi: Konan ólétt og beljan búin, bráðum er orðið hausalaust. Bankabygg þrotið, barnagrúinn beljar samstilltri hungurraust. Afl mitt og kraftur óðum þver, allt er skraufþurrt, sem nagað er. Olíulaust að öllu leyti ömurlega verður kveikt. Hvergi fæst tólg né hrossafeiti, hún mundi líka verða sleikt. Það er hörmulegt hugarstríð að horfa fram á slíka tíð. f l|P' Og þó nú vetur þessi Iíðl, tá tekur ekki betra við. Fyrir sumrinu sárt ég kvíðl, sérhvert þá magnast andstreymið. Þá fjölgar fólki þess að meir, það verða tíu ef enginn deyr, S (Þjóðsögur og sagnir Elías- ar Halldórssonar). meðal allra englabamanna var hann ham- ingjusamastur allra. Hann hegðaði sér svo vel, að aldrei var ástæða til umvöndunar. Útlit hans var slíkt, að á betra varð ekki kosið og þegar farið var í ferðir til Sælu- valla, mátti segja með sanni, að hann flygi eins og engill. Svo íréttist það, að Jesús, sonur Guðs, myndi fæðast í Betlehem af konu, sem hét iUaría. Þegar þau dýrlegu tíðindi spurðust um Paradís, sungu englarnir lofsöngva til dýrðar þessu kraftaverki, vegna fæðing ar Jesúbarnsins. Englarnir, erkienglarnir, englabömin, dyravörðurinn, vængjagerðarmaðurinn og meira að segja geislabaugasmiðurinn.lögðu frá sér allt, sem þeir unnu að vanalega til þess að búa út gjafir fyrir hið blessaða barn. Allir, nema minnsti engillinn. Hann settist á efsta þrepið í gullna stiganum og beið í ofvæni eftir því að hann fengi inn- blástur. Hvað gæti hann gefið, sem verðugt værl Guðs syni? Sem snöggvast dreymdi hann um að semja lofsöng um hrifningu sina. En minnsti engillinn, var alveg laus við að hafa tónlistargáfu. Um stund datt honum í hug að semja bæn, og varð mjög spenntur, bæn, sem alltaf myndi lifa f hjörtu manna því að það yrði fyrsta bænin, sem Jesúbarnið heyrði. En minnsti engillinn, var því miður laus við að hafa skáldgáfu. Hvað, ó, -hvað, gat lítill engill gefið, sem Jesúbarninu þætti vænt um? .... Tími kraftaverksins mikla var senn runninn upp, þegar minnsti engillinn fann loksins hvað hann gæti gefið. Þegar dag- urinn mikli kom, bar hann það stoltur fram úr felustað sínum bak við ský, hann gekk fram fyrir stól Guðs og lagði það auðmjúkur og niðurlútur við hásæti hans. Það var aðeins lítill ósjálegur kassi, en inni í honum voru allir dásamlegu hlut- irnir, sem jafnvel Jesúbarn hlaut að hafa gaman af. Kítill óásjálegur kass! Iá þama Innan um hinar dýrlegu gjafir allra engla himna- ríkis. Gjafir, sem voru svo dásámíegar, svo ósegjanlega fagrar, að himininn og heimurinn allur ljómuðu í endurskini dýrðar þeirra. Þegar minnsti engillinn sá þetta, fann hann allt í einu, að gjöf hans var óviðeigandi og hann óskaði sér þess að geta tekið hana aftur. Hún var Ijót og einskis virði. Bara að hann gæti falið hana fyrir augliti Guðs, áður en nokkur kæmi auga á hana. En það var of seint, hönd Guðs teygði sig út yfir alla hina glitrandi hrúgu dýr- legra gjafa, stanzaði, bar að hrúgunni og hvildi á — vesaldarlegu gjöfinni, sem minnsti engillinn hafði borið fram. Minnsti engillinn titraði, þegar kassinn var opnaður, og frammi fyrir augliti Guðs og allrar hirðar hans lá nú það. sem hann hafði ætlað að gefa Jesúsbaminu. Og hver var svo gjöf hans til Jesu- barnsins? I kassanum var fiðrildl með gullnum vængjum, sem hann hafði veitt sumardag einn á hæðunum utan við Jerú- ■salem, himinblátt egg, scm tekið hafði ver- ið úr hreiðri i olívutrénu útan víð eldhús- dyr móður hans. Já, og tveir hvítir stein ar, sem hann hafði fundið í leðju á ár- bakkanum, þar sem hann hafði leikið sér með vinum sínum, og á botni kassans lá mjúk, tannmörkuð leðurræma, sem eitt sinn liafði verið um hálsinn á hundinum hans, er hafði dáið eins og hann hafði lif- að, í algjörum kærleika og tryggð. Minnsti engillinn grét heitum og bitrum tárum, því að nú vissi hann, að í stað þess að heiðra Jesúbarnið, hafði liann guð- lastað. Hvemig gat honum nokkru sinni dottið það í hug að það, sem var í kassan- um væri svona dásamlegt? Æ. hvernig gat honum dottið það í hug, að Jesúbarn- inu gæti þótt vænt um svo algjörlega einsk is nýta hluti? I ógurlegri skelfingu snéri hann sér við til að hlaupa á brott og fela sig fyrir reiði himnaföðurins. En allt í einu hrasaði hann og féll og með sárum gráti valt liann aft- ur alla leið að hásæti Drottins. Það glamr- aði í geislabaugnum, sem kom veltandi á eftir honum. Það varð skelfileg og égnþrungin þögn í hinni himnesku borg, ekkert hljóð heyrð- ist nema sár grátur minnsta engilsins. Þá liljómaði allt í einu rödd Guðs eins og himnesk tónlist, röddin hóf sig og fyllti allt himnaríki dásamlegum ómi. Og Guð sagði: „Af öllum gjöfum englanna, þykir mér vænst v.m þennan litla kassa, Það, sem er í honum, er komið frá jörðinni og mönn- unum og sonur minn á að verða konungur Eonur minn mun elska og virða og siðan þeirra. Þessir hlutir eru líka þeir, sem skilja við með söknuði, þegar starfi hans er lokið. Ég tek á móti þessari gjöf í nafni Jesú- bamsins, sem fæðist í nótt af konunni Maríu í Betlehem." Það varð þögn, og allt í einu glóði kassi rninnsta engilsins í björtu ójarðnesku Ijósi, ljósið varð að björtum Ioga, Gg log- inn varð skær birta, sem blindaSi augu allra englanna. Enginn nema minnsti engillinn sá hanEfr’ liefjast af jörðinni framan við hásæti Guðs ! Og hann, aðeins hann, sá hana rísa upp á himininn unz hún staðnæmdist ©g varpaðv björtum, bcndar.di geisla yfir jöt- una, þar sem Jesúbarníð fæddist. Þar skein hún nóttina, sem kraftaverkið gerðist, og ljós hennar endurspeglaðisb gegnum aldirnar djúpt í hjörtum mann- kynsins. Samt gátu jarðbundin augu, sem líka voru blinduð af dýrð liennar ekki vitað, að ómerkilega gjöfin, sem minnsti engill-- inn hr.fði borið fram, var það, sem menn áttu um eilífð eftir að nefna Betlehems- stjömuna. ÍÓLABÓK ALPVÐUBLADSINS 1962 jjft- ■s’wr'*-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.