Alþýðublaðið - 24.12.1962, Blaðsíða 36

Alþýðublaðið - 24.12.1962, Blaðsíða 36
f^ll)11111111111111II iiiimnnmiiiumiiiiimiiiiiiimiiiiiiimii*iiiiiiiiMiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiijiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuntiiiiiiiiiiiii. miniiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiini' iiimmmmmmiimmmimimmmmmm iiiiiiiiiimiiiiiiini^ TANDURI þvottalögur í nýjuui plastflöskum. Þægilegar = hentugar sparneytnar. j Hvítu flöskumar metf | rauðu splsstappanum. 1 Klippið oddinn áf tapp- I anum og þér getlð kreist | úr flöskunni nákvæm- 5 lega það magn, sem þér | óskið, lítið eða mikið að \ vild, svo ekkert fer til 1 spillis. Tandur er nú sem fyrr f heimsins bezti þvotta- | lögur, ómissandi til upp | þvotta, í allan fínþvott I’ S og vandasamar hrein- I gerningar. f Mildur og fer vel með I hendur. TANDUR GERIR Í TANDURHREINT. I 4immiimmmimmiimmmii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiimiiiijiimiiiiimiiimimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimv* VÖRN GEGN ■r n 11 iiii ■ — Einu sinni, þegar ég heim- sótti rithöfundinn Somerset Maugham, tók ég eftir gömlum, sprungnum bolla á fallegri drag- kistu. Bollinn virtist alls eklri eiga heima innan um hina hlut- ina í stofunni, svo að ég spurði hann, hvers vegna hann léti liann standa þarna. Somerset Maugham brosti: Eg hef hann þarna til að minna mig á það, að það, sem bezt er í heiminum, er það, sem er einfaldast, — einnig það, sem við inetum minnst, því að við þykj- nmst hafa það á valdi okkar. OFMETNAÐI Síðan sagði hann mér sögu boll- ans. Þegar Frakkland féll árið 1940, voru enn nokkur hundruö Englcndinga, sem áttu heima í suðurliluta landsins. Þeir voru þó fluttir þaðan strax í tveim litlum vöruflutningaskipum. Skipin voru neydd til að fara í stórum beygj- um fram og aftur um sundið til að forðast kafbáta Þjóðverja. — Þar að auki voru þau svo yfir- fyllt fólki, að varla var unnt að hreyfa sig um borð og loks hellti sólin geislaflóði yfir skipin og sjóðhitaði öll farþegaherbergi. Stærsta augnablik dagsins kom þegar smáum matarskammtinum var deilt út meðal fólksins. Fólk- ið raðaði sér í biðröð — skítugt, rauðeygt, soltið og þó fyrst og fremst þyrst. Þessi bolli hérna, sagði Somer- set Maugham, og benti á bollann á dragkistunni, var sá, sem geymdi daglegan vatnsskammt minn. I hvert sinn, sem ég finn, að ég er að verða of stórbokkalegur, í hvert sinn, sem ég er farinn að láta sem það sé sjálfsagður hlut- ur, að ég hafi yfrið nóg að borða og öll heimsins þægindi, þá fylli ég bollann minn með vatni úr krananum og drekk það hægt. Við það kemst ég aftur niður á jörð- ina — og það fljótt. (J. C.) BÚKBANDSVINNUSTOFAN j BÓKFELL H.F. I Hverfisgötu 78. [ 11 Hjá | ;;;;; Bókfeiii | er f bókbandið I bezt BOKBANDSVINNUSTOFAN 1 BÓKFELL H.F. Hverfisgötu 78. — Sími 1 98 25 og 1 19 06. Í = '4i Jlllllllllllllfllllllllllllllllllllllllllllllllllltlf11111111,111..,,,,. ...................... 1111111111111111111111111110^ ■ iii 1111111 iiiiii iiiiim „„unuinHuni,,^ 36 JÓLAEÓK ALÞÝÐUBLAÐSINS 19G3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.