Alþýðublaðið - 24.12.1962, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 24.12.1962, Blaðsíða 19
ÞÁTTUR AF ILLA BRANDI emur enginn óboðinn. Hvað ég er að svo við vinnu, að það smitaði aðra, hann era? Ég var að hengja hund. Jón í Tóft sæi svo um með afköstum sínum, að kal ekki senda sín hundkvikindi hingað menn reyndu að láta hendur standa fram leim í Dæl til að snuðra í minni tík, skal Fliss heyrðist frá hópnum, en Brandur vísuna ámáttlega og reri fram og aftur kyrrðist snðgglega, einblíndi á einn þarna í sandinum. punkt einhversstaðar út á skerjiun, hann Loftið var lævi blandið. Fólkið stóð á hreyfðist ekki. öndinni. Það starði á Brand eins og hann En Jón hélt áfram að kveða hægt og væri loftvog. Það skyggndist eftir því rólega eins og hann væri annars hugar. hvort ekki væri fárviðri í aðsigi. Það Þetta voru hans erfiljóð. þekkti stríðnina f Jóni og skapið í Brandi. Brandur tók undir sig stökk, hentist að Sumt mjakaði sér frá þeim félögum. vildi Jóni, staðnæmdist gleiður fyrir framan hafa varann á, ekki verða fyrir. En Jón var skelfilega rólegur, eins og hann ætti ekki von á neinu illu. Hann gerði hnykk á langan og renglulegan búkinn, þegar hann fór með síðustu hendinguna: „í klónum á Illa Brandi." Og þá skipti það engum togum. Brand- ur stóð föstum fótum í sandinum, beygði sig áfram svo að rétt loftaði undir hæl- ana, teygði fram handleggina, greip báð- um krumlunum í axlirnar á langvíunni, hóf hana á loft, sveiflaði henni nokkrum sinnum í kringum sig og endasenti henni síðan niður í flæðarmál, og þó öllu betur, því að Jón í Tóft lenti í sjónum. Svo sneri Brandur sér að fólkinu, sem horfði skelft á hann og færði sig enn fjær, mjak- aði sér til, leit fljótlega til hrottans og svo undan. Það átti ekki nokkurn þátt í nokkrum sköpuðum hlut. Brandur sneri baki við Jóni í sjónum. Jón brölti á fæt- ur, hristi sig eins og hundur, holdvotur svo að tuskurnar héngu utan á honum með sand í hári og skeggi, greip spítu- kubb, skreið upp sandinn og kom aftan að Brandi. Þegar hann komst í færi, sló hann Brand með spítunni. En annað hvort geigaði höggið, sem miðað hafði verið á hnakkann, eða Brandur heyrði þytinn áður en höggið féll, því að hann snerist eins og örskot, mætti fjanda sínum fram- an að, setti undir sig hausinn og rann á hann eins og naut á staur. Jón var ekki við þessu búinn, enda hafði hann ekkert að gera í hendumar á Brandi. Hann féll aftur á bak, og Brandur kastaði sér ofan á hann. Og svo þarf ekki að vera að lýsa nánar því sem fram fór. Brandur hnuðl- aði öllum þessum langa skrokki saman, þar til hann líktist einna helzt hnykli. Það var eins og hann bindi á hann hnút, handleggina við fæturna og fætuma við handleggina, og krækti hausnum í klofið svo að Jón gægðist út um rassinn á sjálfum sér, velti honum svo fram og aftur, þangað til andlitið sneri upp, þá kleip hann sitt hvorum megin við kjaft- hann og sagði: „Varstu eitthvað að segja?” „He, he, ekki get ég sagt það. Eg var bara að söngla erfiljóð eftir hundinn minn, blessaðan rakkann." °S starði á berfættan prestinn eins og hann ætlaði að berja hann með hræinu. »Eg veit til hvers þú ert kominn”, sagði Brandur Illugason. „Þú ert kominn til að sníkja í þessa kirkjuskömm. Erindið er þarflaust. Hér færðu ekki neltt, hvorki dagsverk né peninga. Þið getið tildrað yPP eins mörgum kirkjum og ykkur sýn- lst- en ég skulda engum neitt hvorki guði ne andskotanum. Mér var skotið inn í þennan skitaheim án þess að ég væri spurður eins eða neins og ég áttaði mig ekki á honum fyrr en fjölda mörgum ár- hfn seinna — og þá hafði ég verið barinn °g sveltur alla tíð. Síðan sneri ég því við, Jagsmaður, og liypjaðu þig nú.“ Presturinn starði orðvana á manninn. Svo gekk hann burt niðurlútur og rauður af skömm, hann óð aftur yfir sýkið, sett- lst þar á grjóthólinn og fór í sokka og skó. Um leið og hann stóð upp sá hann hvar Brandur kom askvaðandi fram á hlaðið •neð hundshræið í hendinni og endasenti því út í síkið. Brandur vann við uppskipun hjá verzl- uninni þegar þá vinnu var að fá. Nú kom skip til verzlunarinnar og Brand'ur mætti eins og hann hafði allt af gert, enda var hann víkingur til allrar vinnu og það sem fheira var um vert fyrir liúsbændurna, að hann rak á eftir öllum hinum. Þeir höfðu °ft haft orð á því, að vinnan gengi miklu Verr ef Brand vantaði. Hann hamaðist úr ermum. Nokkrar vikur voru liðnar frá því að presturinn hafði heimsótt hann og séð hengingu hundsins, einhver leit hafði verið gerð að hundinum og hvernig, sem á því stóð voru böndin farin að berast að Brandi. Ef til vill hafði presturinn sagt konu sinni og krakkinn hlustað á og sagan síðan síast út af heimilinu, að minnsta kosti hafði sagan borizt til eyma Jóns í Tóft. Nú vann Jón í Tóft einnig við uppskipunina. Jón var alger and- stæða Brands, hvernig svo sem á þá var litið. Jón var langur og mjór, siginaxla, álútur, þunnleitur og næstum því kven- legur svipurinn. Honum lá lágt rómur, hann sagði skoðun sína með hægð, en hann var meinstríðinn, gáfaður og hrekkj- óttur undir niðri, háðskur og gat brugðið fyrir sig vísnagerð. Nú kom að því, að hlé varð á vinnunni og fólkið settist í sandinn meðan það beið eftir skipi utan af legu. Jón sat skammt frá Brandi, gaf honum auga við og við og fór svo að söngla, en Brandur gaf sér ekki tíma til að setjast, heldur stóð órólegur og skimaði um sjóinn. Sönglið í Jóni fékk á sig form í orðum og þegar fólkið fór að hlusta betur greindi það þessa vísu: Hundurinn rhinn heima í Dæl hengdur var í bandi. Komst hann þar í kynni við þræl — í klónum á Illa-Brandi. vikin þar til munnurinn opnaöist upp á ^ „ ' gátt — greip hnefafylli af sandi í lófa Þau eru um hupdmn minn, Brandur, já, sér og lét skraufþurran sandinn renna um hundinn minn og það er minnst á| upp j munninn alveg eins og hann yæri þrælmenni. Og svo sönglaði Jón í Tóft?! að setja strásykur í stútgranna flösku. Það skipti engum togum .. . . JÓLABÓK ALÞÝÐUBLAÐSINS 1882 -]g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.