Alþýðublaðið - 24.12.1962, Blaðsíða 26
........................................................................................................................................................................................................
~ I = 'í
SAMIAG
SKREIÐARFRAMLEIÐENDA
samanstendur af 140 þátttakendum dreifðum í sjáv-
arþorpum umhverfis landið. Það hefur til sölumeð-
ferðar ca. 70% af skreiðarframleiðslu landsmanna. —
Annast innflutning á umbúðum fyrir skreið, sem það
selur á lægsta kostnaðarverði.
Símanúmer
24-303
24-304
24-307
24-308
24-309
samlagsins eru:
SAMLAG
SKREIÐARFRAMLEIÐENDA
«Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil||||||j||||ll||l||I||||||||||I||||||||||||||l|lll||l|,,,||l„llllllim|Mlimi|||||I|mi|||I||||||||||||||tll|l|l|llll|lllllllllllllllll||llimi|i<>j
r^iiiiiiiiiiniimiliiiiinKDiiiiiiiiuniiitiiniiiiiiHiHiiiiiiiDiiiiiiiiDjuiiHiiiiiDmiimiiiiuiiiiiimiuniiiimiiiiiiDiiniiiiHimmiiiiuimiHiiiiHiiii,^
s 5
n
s
Sardínur í olíu og tómat.
Smjörsíld í olíu og tómat.
Gaffalbitar í vínsósu.
Kryddsíldarflök í vínsósu.
Saltsíld og kryddsíld í % og % tunnum.
K. Jónsson & Co. h.f.
Niðursuðuverksmiðjan — Akureyri.
^liiimnHUiiHiiiiHmmimniiuiiiiuminmiiiiiHÍiiiiinitni^HuaiuiiniuimiiiinmiiuiimmminiimiiiiiitiiHi...............
SKAGFIRÐINGAR
ATHUGIÐ EFTIRFARANÐI STAÐREYNDIR:
Því aðeins getur almenningur í þessu landi losað sig úr efna-hagsleg-
um örðugleikum og sótt fram til betri lífskjara að hann standi sam-
einaður um hagsmunamál sín. Ekkert þjakaði þjóðina meira á um-
liðnum öldum en verzlunaráþjánin. Eigi') verzlun er því einn þýð-
ingarmesi þátturinn í framfarabaráttu fólksins. Kaupfélögin eru yklc-
ar eigin verzlanir. Starf þeirra er þegar orðið ómetanlegt. En það
getur enn aukizt og margfaldazt ykkur sjálfum til hagsbóta, ef þið
þéttið fylkinguna, ef þið komið öll með.
Fjármagnið er undirstaða framfaranna. Flytjið það úr héruðunum,
rýrna afkomumöguleikarnir. Kaupfélagið festir fjármagnið á fé-
lagssvæði sínu. Hver eyrir, sem það hefur undir höndum, rennur
aftur til ykkar í einhverri mynd. — Afkoma kaupfélagsins veltur
mjög á miklu og öruggu reksursfé. — Ávaxtið því sparifé ykkar í
innlánsdeild kaupfélagsins ykkar. Þar ber það tvöfaldan ávöxt. Þið
fáið hæstu vexti og tryggið afkomu ykkar eigin samtaka.
Auk þess að annast útvegun og sölu á erlendum vörum, svo og mót-
töku og umboðssölu á öllum innlendum vörin-, starfrækjum vér einn-
ig:
MJÓLKURVINNSLU, KJÖTVINNSLU, FRYSTIHÚS,
BIFREIÐA- og VÉLAVERKSTÆÐI,
TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI.
Umboð fyrir Samvinnutryggingar og Líftryggingafélagið Andvöku.
Ávaxtið sparifé ykkar í innlánsdeild vorri!
Gleðileg jól!
Kaupfélag Skagfirðinga
Sauðárkróki. - Stofnað 1909.
. 'JjiiHinuiHiMiiiinmniiiiiimiiimimnmmmmHnmiiiiiiiiiiiiiiiiiiniHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnMnimnéiHiníHHiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiií^
26 JÓLABÓK ALJÞÝÐUBLAÐSINS 1962