Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 2

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 2
4 hennar, hr. Gísli Guðmundsson — þó góður í sínu fagi sem gerla- fræðingur —, var ekki vanur efnagreininga-rannsóknum. Rannsóknir, gerðar á síðustu þremur árum, sýna, að jarðvegur hér við Eyafjörðinn, geymir ekki yfir 10 % kalk, þar sem best gerir. Er það aðeins Ve þess, sem sá leir þarf að geyma, sem nota skal til sementsvinslu óblandaðan (sjá 10. og 11. bls. VIII. árg. »Fylkis«) ; og rannsóknir gerðar árin 1923 og 1924 sýna, að jarðvegur hér í grend við Akureyri (sjá 20.—21. bls. »Fylkis«, IX. árg.) geymir aðeins 1,9 % til 2,3 % af kalki, sem er 2,7—3,1 % lægra en jarðvegur geymir yfir- leitt erlendis (sbr. 19. bls. VIII. árg. »Fylkis«*). — Einungis hvítleiti jökul-leirinn, nr. 19, inniheldur rúmlega 10 % Calcium-Oxyd (sjá bls. 21. IX. árg. »Fylkis«). Er sá leir því nýtilegur, jafnvel dýrmætur, til að blanda saman við magran jarðveg. En mér er ókunnugt um, að hann hafi ennþá verið til þess notaður, — eða að feiti leirinn frá jörðunum Bjarg og Galmarstaðir, sem eg lét rannsaka árið 1922, og sem einnig geymir um 10% Calcium-Oxyd, hafi verið notaður til þess að bæta magran jarðveg. Þetta sýnir markvert hugsunarleysi, eða frámunalega fákunnáttu. ' Eg hef fyrir satt, að í fyrra vor hafi nokkrir menn hér nyrðra, keypt fyrir 11 þús. kr. útlendan áburð (saltpétur) fyrir nýræktar-svæði; en grasvöxtur brást þar algerlega það ár og það fé fór þvi, svo gott sem, til einskis. Hinsvegar fer húsdýra-áburður og mannasaur hér mjög víða forgörðum, í sjávarþorpum, og eitrar eigi aðeins ferskt vatn, heldur einnig sjóinn nærri landi, þar sem smáfiskur er. Getur það ef- laust eitrað fiskinn, og valdið veikindum þeirra, sem neyta hans illa soðins eða ósoðins; einnig hér á Akureyri, þrátt fyrir fjóra lækna, eina eða tvær heilbrigðisnefndir, tvö hjúkrunarfélög og alt aukaliðið, sem berst fyrir nýum berklahælum, nýum sóttvörnum og Rauða Kross- inum að auk. En veruleg hagnýting allra frjóefna, sem að öðrum kosti tapast: söfnun þangs og þara í safngryfjur, og samtök til að vinna kalk úr skeljum, bæði óbrent og brent, til jarðræktar, iðnaðar, húsabreinsunar og sóttvarnar, það alt vantar enn algerlega hér á íslandi. Tjónið, sem af þessu hlýtst, beinlínis og óbeinlínis, auk hins viðbjóðslega óþrifn- aðar, einkum þar, sem gufandi pestarsýki eitra loptið á sumrum, verður ekki metið til peninga. — Það er því ekki einungis til að efla jarðrækt og koma upp vísi til iðnaðar, að efnarannsókna-stofa væri gagnleg hér á Akureyri, heldur til að útvega bæarbúum óbrigðult og ódýrt sóttvamarmeðal til að hreinsa burt og þurka upp allan óþverra, — nl. brent kalk, — sem vinna má, eins og eg hef áður bent á, úr sjáv- og 22. bls. Bruhns Petrographie úlg. 1906. 3,77% calcium svarar til 5%o x 3,77 = 5% af CaO.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.