Fylkir - 01.01.1927, Síða 8

Fylkir - 01.01.1927, Síða 8
10 VI. árg., útg. í jan. 1919, yfir árið 1918, bls. 1 -26, einkum 20. og 21. bls. V. — - 1920, bls. 1- -13, einkum 2.- -3. og 12.-13. bls. VI. — — 1921, — 64- 87, —- 75,- -80. bls. VII. — — 1922, — 46- -49, — 48,- -49. — VIII. — — 1923, — 1- -28, — 1.- -16. - IX. — — 1924, — 19- -27, — 20,- -22. — 1 VIII. árg. »Fylkis«, 1.—16. bls., má lesa ágrip af starfi mínu til að fá vissu um, hvort mögulegt og arðvænlegt sé, að vinna sement hér á landi úr sjávarskeljum, einkum svo-nefndum kúskeljum, (tegund, Venus islandica), sem finnast mjög víða kringum landið og sumstaðar í stórum dyngjum og görðum, eins og inn af Þórshöfn nálægt Brekku, við Langanes, á Vestfjörðum og, að því er mér er sagt, við Garðs- skaga á Suðurnesjum. Á 10. bls. sama rits stendur tabla, sem sýnir árangurinn af efna- greiningum, sem hr. Tr. Ólafsson gerði að minni tilhlutun, á tveimur feitustu leirtegundunum, sem eg hef fundið hér við Eyafjörð, nl. frá jörðinni Galmarstaðir og jörðinni Bjarg; einnig af móhellu eða leir- steini frá Húsavík og af kúfskeljum, sem bændurnir Oddur Sigurðsson, og Páll Bergsson, í Hrísey, sendu mér haustið 1921. Sýnir sú efna- greining, að leirinn inniheldur aðeins 10% kalk (Calcium-Oxyd), það er einungis Ye þess, sem hann þarf að hafa, til þess að hann sé not- andi til sements-brenslu einsamall. Hinsvegar sýnir rannsókn hr. Tr. Ólafsson, að ofangreindar skeljar eru næstum hreint kalk og gefa við brenslu rúmlega helming vigtar sinnar af kalki. Hvert tonn af þurrum og hreinum kúskeljum getur því gefið Yi tonn af hreinasta kalki, eða h. u. b. 100 króna virði, tunn- an á tuttugu krónur. Sama hefti »Fylkis« segir einnig frá bréfa-skiftum mínum við nafn- kent sements-brenslu firma í Danmörku og tilraunum mínum að fá upplýsingar um kostnað kalkbrenslu-ofna, sem nota mætti tl að brenna kalk úr skeljum, — eldsneytið hvort heldur kol eða mór; — sömuleiðis frá þeim daufu undirtektum, sem þær tilraunir fengu. Sama hefti Fylkis getur, á bls. 17—24, um ýmiskonar áburðar-tegundir til að auka túnarækt og garðrækt hér á landi, þ. á. m. brent kalk og óbrent, sem enn er óvíða notað til að bæta jarðveg hér á landi. Á bls. 25—26 sama rits er bent á ameríkanskar trjá-tegundir, sem gætu að líkindum þrifizt hér á Islandi. 1 IX. árg. »Fylkis« (bls. 19—22) er skrá yfir sýnishom þau, sem eg sendi hr. Tr. Ól. haustið 1923 og sömuleiðis skrá yfir árangurinn af efnagreiningum hans. Má þar sjá (sbr. 21. bls.), að rauður steinn nr. 117, tekinn norðarlega í »Brekkunni« hér á Akureyri, inniheldur 56% járn oxyd. og aluminíum-oxyd, líklega talsvert meira jám en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.