Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 14

Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 14
16 129 og 130 tekin hér í grendiimi, en nr. 122 til 127 eru frá jörðinni Bær i Sléttuhlíð, nálægt Höfðavatni. — Segja kunnugir mér, að grjót- ið í Sléttuhlíð sé mjög svipað grjótinu í Málmey; en þangað gat eg ekki farið af ofangreindum ástæðum. Má vera að þar finnist bergteg- undir mjög ríkar af jámi; en eg hef ekki séð neinar, sem bera veru- legan málmblæ, eða hafa þá efnisþyngd, að vinnandi sé úr þeim. — Járnríkasta grjótið, sem eg hef séð, er frá Vestfjörðum, og meðfram stórfljótum Norður-lands. En ekki hygg eg að járnvinsla borgi sig hér á fslandi, né heldur aluminium-vinsla, nálægt því eins vel og jarð- ræktin. En til þess að jarðræktin borgi sig betur en hingað til, verða landsmenn að fara betur með áburð þann, sem til er, og læra að búa til áburð úr innlendum efnum: beinum, skeljum, torfi, o. s. frv. En til þess þarf verksmiðjur og lærða starfsmenn og auðvitað rann- sókna-stofur, til að leiðbeina alþýðu og uppvaxandi kynslóð. Síðastliðið sumar (1924) varð eg að láta mér nægja að safna nokkr- um steinategundum hér í grendinni og senda þær, ásamt fáeinum öðr- um sýnishornum til efnarannsókna-stofunnar, til nánari rannsóknar.( Sýnishorn þau, er eg sendi Efnarannsókna-stofu Islands, 29. nóv. síð- astl., voru þessi: 1. 200 grm. mjallhvítur leir, gos-öskublandinn, tekinn hér í 2. grendinni; s.h. merkt Dökkur, nærri svartur steinn, Basalttegund, h.6, rák hvít Nr. 121 122 3. Rauður steinn (Tuff), h.5, rák bleikrauð; 6.h. merkt . . . — 123 4. Dökkgrár hraun-steinn (rhyolit), h.6, rák hvít s.h. merkt — 124 5. Ljósgrár — h.6 - — — 125 6. Móleitur — h.5 - — — — 126 7. Öskugrár — h.6 — — — — 127 8. Blágrýtis-moli 100 grm., e.þ. 2,9, h.6 — — — — 128 9. Músgrár hraun-steinn h.6 — — — — 129 10. Grænleitur hraun-steinn h.6 — — - — 130 Af þessum sýnishornum óska eg helzt að fá efnagreind þau sem hér segir: Hvíta leirinn nr. 121; svarta steininn nr. 122; móleita steininn nr. 126; blágrýtismolann nr. 128; og græna hraunsteininn nr. 130 Þ. e. 5 efnagreiningar alls, auk þeirra 2ja, sem eg fékk með bréfi hr. Tr. Ólafssyni, ds. 30. jan. sl Akureyri, 23. marz 1925. F. B. Arngrimsson• Sjá töblur á 20,—22. bls. hér á eftir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.