Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 15

Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 15
Undirtektir Alþingis. Alþingis tíðindin, fyrir árið 1925, minnast ekki með einu orði á framanritaða greinargerð fyrir starfi mínu, né heldur mælir þing- maður Akureyrarkaupstaðar né annar þingm Eyfirðinga með ofan- greindri áskorun, samþyktri á þingmálafundi Akureyrar (í jan. 1925), þess efnis, að alþingi veiti 10000 kr. til þess að koma upp vísi til steinarannsókna-stofu hér á Akureyri. Ei heldur geta þingtíðindin um tilmæli mín, að þingið veiti mér a. m. k. 2400 kr. á ári til steina og jarðtegunda rannsókna og auk þess 1600 kr. á ári til ferðakostn- aðar; alls 4000 kr. á ári, til þess, að eg geti int verk mitt sómasamlega af hendi. Ræðu annars þingm. Eyfirðinga nm »styrkveitingar«, má lesa í 3. h. Alþt. f. árið 1925, bls. 641 og 642. Er hún hin eina, sem getur fjár- veitingar til mín. Þar má lesa sem fylgir: »í frv. eru allháar fjárveitingar til hyggingar á prestsetrum. Eg get ekki séð neitt á móti þeim í sjálfu sér; en eg verð að segja, að eg fæ ekki séð, að þær eigi að vera stórum mun rétthærri en styrkur til að reisa barnaskóla, þar, sem óhjákvæmilegt er að reisa þá.« »Hin brtt., sem eg á, er um að hækka úr 800 kr. upp í 1200 kr. styrkinn til Frímanns B. Arngrímssonar. Eg skal ekki fjölyrða um þessa styrkveitingu. Þessi maður er nú kominn á áttræðisaldur og fremur heilsulítill upp á síðkastið. Hann er mjög merkur maður fyrir margra hluta sakir, en þó einkum vegna hinnar alveg einstöku óeigingimi og brennandi áhuga fyrir almenningsheill, sem hann hefir sýnt frá fyrstu tíð. Undanfarin ár hefur hann unnið að rannsóknum á áburðraefnum og fleiru, sem hann álítur að þjóðinni megi koma að notum. Eg skal ekki leggja neinn dóm á þessar rannsóknir, enda er eg ekki neinn sér- fræðingur í þeim efnum. En þó þori eg að fullyrða, að ýmsar góðar bendingar hefur hann gefið, sem vel eru þess verðar að þeim sé gaumur gefinn; og ennfremur er mér kunnugt um, að hann ver afar miklum tíma til þessara rannsókna sinna. Hann lítur nfl. svo á, að fyrir þann styrk, sem hann fær af almannafé, eigi að koma full vinna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.