Fylkir - 01.01.1927, Síða 29

Fylkir - 01.01.1927, Síða 29
Athugasemdir og skýringar. Ofanrituð tabla sýnir, í einu vetfangi, hvaða steina- og jarðtegund- um eg hef safnað á síðustu níu árum, og hve mörg sýnishorn eg hef tekið alls, einnig hve mörg sýnishorn eg hef sent efnarannsókna-stofu íslands í Reykjavík til nánari prófunar, og hve mörg þeirra hafa verið þar efnagreind og hvenær. Flokkun tegundanna og niðurröðun flokkanna er hin sama, sem birt- ist á 1.—19. bls. IV. árg. Fylkis, árið 1919, nema hvað móberg er hér talið sérstakur flokkur. Er þessi flokkun gerð, sem einföldust, til þess að hver, sem les, geti um leið séð og skilið, hvaða tegund hér ræðir um, og til þess að leiða athygli að þeim tegundum, sem helzt og almennast geta að gagni komið. Tilgangurinn er hér ekki sá, að gefa vísindalega sundurliðað yfir- lit yfir steinaríki Islands, heldur sá, að vekja athygli almennings, jafnt, og leiðandi manna, á hinum ýmsu steintegundum þess, einkum hinum algengustu, og um leið vísa veg til að nota þær talsvert betur en gert hefur verið á liðnum öldum, til steinsmíðix, jarðræktar og iðnaðar. Þörfin á meiri verklegum frwmkvæmdum í þessa átt, er hverjum hugsandi manni augljós. Landið er sjálft, svo að segja, bygt af blá- g’rýtis og hraungrýtis lögum, hulið veðruðu og meir og minna vikur- blönduðu bergi, hið efra, svo nefndu móbergi; en híbýli almennings eru ekki úr steini, heldur úr torfi eða timbri og yfirleitt þröng og' köld. Hraungrýtið og vikrið, er viðurkennt erlendis, að geymi mörg' hin dýrmætustu frjóefni, svo sem alkali jarðtegundirnar, phosphöt og brennistein, oft í ríkum mæli, og er því ágætt til jarðræktar, þegar jarðyrkjumaðurinn hefur mulið það sundur og blandað það mold og áburði. En hér á landi ei*u enn þá engar verksmiðjur, til þess reistar, að vinna úr þeim tegundum. Blágrýtislögin og jafnvel móhellan og leirinn geyma hvarvetna hér á landi talsvert járn og aluminium, eins og efnagreiningarnar í framanritaðri skýrslu sýna; en alt til þessa hefur engin verksmiðja verið reist hér á landi, til að vinna þá málma, þó aðfluttir málmar hafi kostað landsmenn alt að 2 millionum króna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.