Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 32

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 32
y Nokkrar steintegundir Islands og þeirra afnot. I. flokkur. Kalkateinn, þó langt frá eins algengur og áberandi hér á Islandi eins og blágrýti og móberg, er hér talinn fyrstur fslands steinategunda, vegna þess hann er þeirra marghæfastur, og mönnum, skepnum og öllum æðri jurtum einna nauðsynlegastur til vaxtar, þroska og viðgangs. Er ennfremur önnur eða þriðja algengasta stein- tegund á jörðunni. Hvern þann stein, sem að efna-samsetningu er kolsúrt kalk (CaO. CO2 eða CaC03) nefna steinafræðingar kaltcstein. Þeir steinar skiftast í tvo aðal hópa, nl.: Calcít hópinn og Aragonít. Calcít (Þ. Kalkspat, E. Calcite) krystaliserast í skáhalla teninga (Hexagonal kerfið. Það krystal-kerfi hefur !, krystal-áaa. Þrír þeirra, ailir jafnir að lengd, skerast í sama fleti og mynda 60° hom sín á milli. Fjórði krystal-ásinn er lengri eða styttri en hver hinna og stend- ur lóðrétt á þeim öllum, sker þá í miðpunkti), sem koma, fyrir í marg- víslegum myndum, og er kleyft á þrjá vegu. En Aragonit krystaliser- ast í samhliða prisma, oft með tveimur rétthyrndum hliðum og fjórum skáhymdum hliðum, endarnir flatir eða búst-myndaðir (»TiguIkerfið« Orthorhombiska kerfið. í því krystalkerfi eru þrír krystal-ásar, allir ójafnir að lengd. Tveir þeirra skerast í sama fleti í vínkil (mynda rétt horn sín á milli) sá þriðji stendur lóðrétt á hinum báðum) og er vel kleyft aðeins á tvo vegu, auk þess mun harðara og þyngra í sér en Calcít. a. Vanalegur kalksteinn, slíkur sem kalk er mest unnið úr, er sjald- an, ef nokkurntíma hreint Calcít, heldur blandað aðkomu-efnum og krystallar hans eru lítt eða ekki sjáanlegir með berum augum, en sjá- anlegir í smásjá, og eru skáteningar, heyra því til Hexagonal-kerfinu. Telst steinninn því til Calcít-hópsins og er auðþektur af sérkennum sínum: Er ljós á lit, lætur hæglega undan hníf (Harkan 3), eðlisþ. 2,7, efnasamsetning sama sem Calcíts, nema hvað hann kann að vera blandaður öðrum efnum; freyðir ef saltsýra er látin drjúpa á hann; Ibráðnar ekki fyrir lóðpípu né í megnum eldi; en léttist þá um 44% vigtar sinnar og fellur í mola er hann kólnar, síðan í duft. Brendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.