Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 37

Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 37
39 Hvalfirfti og fmsum öðrum fjSrÖum eru rastir af skeljum, — J>á er ekki ólíklegt að á þeirri strandlengju, 1000 til 1200 km. á lengd, megi árlega hafa upp svo gefi 6000 til 12000 smálestir hreinna, þurkaðra skelja um næstu ár, það er nóg til að framleiða 5000 til 10000 smá- lestir = 30000 til 60000 tunnur Cements. En það Cement nægir til steypu í 500 til 1000 íbúðarhús, handa 8 til 10 manns hvert, og er 450000 til 900000 kr. virði, Cement á 15 kr. tunnan. Sé mögulegt að hafa upp svo mikið af skeljum árlega, sem hér er sagt, þá ætti Cements verksmiðja að geta borið sig hér á Islandi, þó hún kosti uppkomin 3 milliónir kr., ef rentur og afborganir eru 7% og reksturs kostnaður er 120 til 140 þúsund krónur á ári. Væri ekki ómaksins vert að láta skoða skelja-birgðir fslands ögn nánar, og um leið rannsaka helztu skeljamiðin, til að sjá, hversu bezt má nota þau og vernda; einnig tryggja landsmönnum innlent efni í hlý og varanleg hús og þjóðféleginu aðal-umráð yfir þessum kaik- námum landsins. Kalkvinsla í smáum stýl getur borgað sig, þar sem nóg er til af skeljum, og kalkið getur dugað til kalksteins-smíðis og til jarðræktar að auk. — Ágæt ritgerð um kalkbrenslu og skeljakalk- ofna er birt í Lærdóms Lista félagsritunum, IX. bd., útg. 1788. II. fl. Leir og leirsteinar (Clays). Eins og þegar er sagt, er kalk svo bezt til byggingar, að það sé notað í múrlím, eða blandað leir og brent til cements. Þessvegna gerði eg mér talsvert far um að skoða þær leir-tcgundir, sem nýtilegar væru til múrsteins-brenslu og til cements-vinslu, því næst þær, sem dygðu til leirkerasmíðis. Að eg treysti mér til þessa starfs, var meðfram af því, að eg hafði vestan hafs fengið ofurlitla æfingu í að þekkja leir- tegundir, slíkar sem þar eru notaðar til múrsteins-brenslu og til leir- kerasmíðis. Hafði unnið part úr sumri í múrsteins-verksmiðju þeirra Sayre & Fisher í Sayreville, N. J., árið 1891, og unnið þar að leir- blöndun. Hafði einnig verið heilt ár (1879) heimilismaður á stórbýli, sem rak múrsteinsbrenslu og leirkerasmíði, nálægt bænum Beaverton, í Ontario, Canada. Þekkti því leir frá aur og mold! og vissi að grófur leir, eða mjög sendinn smiðjumór, dugar ekki til múrsteins, nema hann sé hreinsaður og eltur, áður hann er brendur, og að til leirkera þarf enn fínni leir. Eins og skýrslan sýnir, og sjá má í ritinu Fylkir, eru sýnishomin af leir-tegundum langflest allra teg., sem eg hefi safnað, og það ,v(egna þess, að leir er nauðsynlegastur allra jarðtegunda til jarð- ræktar og að brendur einsamall, gefur hann múrstein, ef hann geymix
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.