Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 38

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 38
40 nóg af kalki. Ef brendur með kalki, eins og áður er sagt, gefur hann cement. Hreinasta leirtegund, sem þekkist, kaolin, einnig nefnt kaolinlt, drifhvítt ef hreint, meir eða minna krystaliserað í skáhliða, hexagonal flísar, beygjanlegar en brothættar, H. 2—2,5. E.þ. 2,6—2,63, er eftir- stöðvar af uppleystum steintegundum, sem kolsúrt vatn hefur rsent alkali-efnum sínum og skilið silica (tinnuefni) og alumina (leir- jarðarefni), meir eða minna vatnsblandin, eftir. — Efnasamsetning: AI2O32S1O1 + 2H2O, n.l. ein ögn af alumina, tvær agnir af silica og tvær agnir vatns. Þessi leirtegund finst einkum i Kína, þaðan er nafnið komið og kallast, þegar hreint, postulíns leir. Úr honum er postulín unnið. Kínverjar hafa kunnað þá list frá ómuna • tíð, en Evrópumenn lærðu hana ekki fyr en snemma á 18. öld (1710). Gler- húðin, glaseringin, á leirkerum, er gipsi blandað kaolin og brent á ný. Vanalega er leir, þó fíxm, biandaður aðkomuefnum, svo sem jámi; er því bleikur, gulur eða rauðleitur á lit. Sá leir dugar ekki til postu- línsgerðar, en dugar þó til leirkerasmíðis. Sá leir finst víða hér á Is- landi, einkum kringum laugar og hveri, þar sem vatnið hefur leyst upp alkalí-efnin úr berginu í kring. Einna merkast leirlag hefur fund- ist í Mókollsdal milli Gilsfjarðar og Bitrufjarðar. En sú leimáma var seld vorið 1920, . að því sagt er, fyrir aðeins 500 kr.! Sjálfur hef eg fengið afar fínan leir, móleitan á lit. Var sápukendur átektar, krystaliseraður, óreglulegur skáhalli, smákornóttur, annars fínn. Svar- aði, að því leyti, til teg. beauxit, sem er aðallega alumina, krystali- serað með ofurlitlu vatni og blandað með jámoxyd. Efnasams.: AI1O3+2H2O*). Stundum er aðeins ein ögn af vatni með einni af alu- mina. Jámið gefur dökka litinn; annars gætir þess ekki, svo lítið er af því. Af þessari teg. finst mikið á Frakklandi, og úr henni, ef hrein, er aluminíum unnið. Af nefndu sýnishomi hef eg ekki fengið neina efnagreining. Aðeins 2 sýnishom af leirtegundum hafa verið efna- greind nokkum veginn nákvæmt (sjá 10. bls., VIII. árg. Fylkis). Þau hafa aðeins 10% af kalki, en aluminium og járnoxyd, frá 32— 34%; hitt er silica, svo nefnd >kísilsýra<. Áform mitt, með söfnun leirs, var fyrst og fremst það, að rannsaka nothæfi hans til múrsteins- gerðar og cements-vinslu. Þessvegna safnaði eg 20 sýnishomum á einu sumri (1920) frá ýmsum stöðum hér norðanlands, og sendi Efna- rannsóknastofunni til nánari prófunar og umsagnar; en hef engar skýrslur þaðan, um þær tegundir séð. Eg safnaði þessum tegundum fyrir tilmæli H. H. Eiríkssonar, það sama sumar, er við urðum sam- skipa frá Isafirði til næstu hafnar. Hann á leið vestur um fjöll, eg *) Tegundin var mér send úr Illugastaðafjalli, Fnjóskárdal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.