Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 40

Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 40
42 jurtir geti vaxið vel og þroskast. Eins og tablan sýnir, hefur hr. T. ó. rannsakað 2 jarðvegstegundir fyrir mig, síðan 1923. Leirsteinar. Þeir eru til orðnir ár leir, sem hefur harðnað undir miklu fargi og undir áhrifum jarðhita. Sýna þeir, hvernig jörðin sjálf býr til steina. — Ef linir, kallast þeir steinar stundum móhella. Eru þar engin ljós merki á milli, önnur en harkan og meira samhengi. Leirsteinar leysast ekki upp í vatni, en það gerir móhellan. Muldir í maskínum og brendir í hverfi-ofnum, ásamt kalki, gefa þeir cement, alveg eins og leir. Vanalegir leirsteinar eru samsettir úr alumina og silica, blönduðu jám-oxyd, og geta verið eins harðir og kvarts eða tinna. Hreinasti leirsteinn, corundum, er hreint alumina (AI2O3). gengur demanti næst að hörku. Af þeirri tegund eru fjórar alþektar gimsteina-tegundir: himinblár saphir, rauður rúbín, gulur tópas og" iðgrænn emerald. Corundum hefur h. 9, tópas 8; svo og saphír og rúbin. Óbrendur leirsteinn, sem byggingarefni. 1 heitum löndum er vindþurkaður og sólbakaður leir oft notaður í húsveggi. Góður leir er tekinn, blandaður hálmi og vatni, hrærður, eltur og settur í mót, síðan vindþurkaður og sólbakaður, þar til vel harður orðinn. Þá er hlaðið úr honum, eins og múrsteinn væri. Eh þess ber að gæta, að verja þá veggi fyrir regni; hafa þá helzt sem ínnri veggi. (Sbr. 686. bls., 1. bd. Hiitte, útg. 1919). Fyrir nokkrum árum birtist hér á Akureyri ritgerð þess efnis, að hér á lslandi mætti byggja húsveggi úr óbrendum, vindþurkuðum leir. Eg andmælti því þá þegar. Þurkun leirsins yrði tafsöm og dýr hér á landi vegna vot- viðra á sumrum, en á vetrum mundi húsraki eta veggina og hörkur sprengja þá sundur. Samt er ekki ómögulegt, sé öll varúð viðhöfð, að nota megi leir í innri veggi — ef ytri veggirnir eru þá svo vel byggðir, að hvorki regn né raki komist að leirnum. Sumarið 1917 bjó eg til nokkra leirsteina úr »ísaldarleir« og smiðjumó. (Eg bjó þá á nr. 5 Brekkugötu). En af þremur steinum úr ísaldarleir, sem eg hafði á skáp í herbergi mínu og nálægt glugga þess, þoldi aðeins einn hörk- umar næsta vetur. Hinir sprungu. Steininn, sem þoldi hörkumar, lét eg fylgja þeim fimmtíu sýnishomum steintegunda, sem Stefán Steánsson skólastjóri keypti að mér fyrir Gagnfræðaskólasafnið. III. fl. Sandar og sandsteinar (Sands). Þessar tegimdir eru afkomendur eldri steinategunda og líkjast þeim að efnasamsetningu og eðli; eru það, sem jarðfræðingar nefna »molaberg« (sbr. G. G. B., Ágrip af jarðfræði, útg. 1924). — I ofan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.