Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 41

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 41
48 greindri skýrslu innifelur fyrri deild 3. flokks þær sandtegundir, sem eg hef safnað á síðustu níu árum, með tilliti til nothæfi þeirra til steinsmíðis og ýmiskonar iðnaðar, Hvað hinu fyrra viðvíkur, þá er gnægð af góðum blágrýtis-sandi víðast hvar að finna. Nokkrar sand- tegundir, sem eg hef safnað — ein úr Fljótum — eru steypisandur. Aðrar ríkar af járni og ef til vll öðrum málmum. Einkum er sandur- inn meðfram Jökulsá í Axarfirði, Skjálfandafljóti og frá Bæ í Sléttu- hlíð, mjög ríkur af járni. Gull hafa flestir sandar í sér, eitthvað ofur- lítið, en sjaldan svo, að það borgi sig að vinna það. Engin efnagrein- ing hefur verið gerð, á þeim sýnishornum, sem eg hef safnað, né önnur rannsókn en með smásjá, segulstáli og lóðpípu. Er því ekki meira um þá að segja. Sandsteinar eru til orðnir úr sandlögum, sem harðnað hafa undir fargi og límst saman undir áhrifum vatns og hita á tinnu- og kalk- efnið í þeim. Merkasta sandsteins-tegundin, sem eg hef safnað, nr. 57 í steinaskrá minni, tekin á Tjörnesi, er að líkindum þannig til orðin; þó hefur hitinn ekki verið nægur til að hita hann rauðann, en þann lit tekur hann, þegar hitaður í eldi; verður þá á lit eins og Rvrðusteinn, en er miklu þéttari, eins og sjá má á Tjörnesi, þar sem hann hefur brunnið siðan lands-kolanáman var opnuð, 1917—18. Byrðusteinninn í Hóla-Byrðu er saman-límd gosaska. Grái Tjörnessteinninn, er saman- Hmdur sandur; límefnið kalk. Hann er auðhöggvinn, en heldur linur til húsasmíðis, tæplega eins harður og kalksteinn, og drekkur í sig vatn, nema húðaður sé með cementi. V. fl. Móhella og Gosaska (Fluvio-glacial Clays and Volcanic Ashes). Móhella er skyld leir og leirsteinum á eina hönd og gosösku og mó- bergi á hina, og oft ekki auðvelt hana frá þeim að greina. Hún er( harðnaður leir, oftast ísaldarleir, blandinn sandeitlum, eða gosösku, stundum hvorutveggja. Þessi sambreyskingur, harðnaður undir öðr- um jarðlögum og orðinn að hálfgerðum steini, en þó lausari í sér, leysist auðveldlega upp undir áhrifum vatns, en það gerir sand- steinn ekki. Eitt sýnishorn móhellu, harðnaður »ísaldarleir«, nr. 119, sjá 21. bls. IX. árg. Fylkis, hefur að ósk minni verið efnagreint, og sýnir efna- greiningin, að sú móhella inniheldur 10% kalk, það er fimmfalt meira en yfirborðs-jarðvegur hér í grend hefur. Er hún því ekki ónýt, sem jarðvegsbætir. Auk þess inniheldur hún næstum 82% af alumina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.