Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 46

Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 46
48’ sóda; verður þá að gleri. Leysist ekki upp í neinni sýru, nema flú- orsýru. Til þessarar tegundar teljast hér á íslandi: holtaþór, bergkrystallur glerhallar, eldtinna, ópal, jaspis, ednnig hverahrúður og »viðarsteinn« (steindur viður). Holtaþ&r er hvítleit tinna, eða kvarts-tegund, ógreinilega krystali- seruð; algeng hér á landi í holtum og klettasprungum. — Erlendis finst kvarts ýmislega litað, jafnvel dökkt á lit, vegna aðkomuefna. Duftið hvítt. Bergkrystallur, er hreint silica, þ. e. silicium-tvíoxyd. Er tær, gljá- andi, glansandi og gagnsær. Krystaliserast í sex-strendinga með sex- hliða toppum; bráðnar ekki fyrir lp., nema blandaður sé sóda; leysist ekki upp, nema í flúorsýru. Finst hér á landi aðeins í smáum kryst- öllum, þeir oft í þyrpingum í holtum og klettasprungum. Stórir berg- krystallar finnast erlendis, t. d. í Sviss og Kanada. Glansandi og glær, telst hann til gimsteina, svo einnig, ef litaður er fögrum litum af að- komuefnum. Fjólublár nefnist hann ameþyst, blár nefnist hann saphir, skýaður og með svörtum og hvítum rákum, nefnist hann agat eða ónyx; hárauður, kameol; en gulur, grænn eða rauður, hálfgegnsær, eða ógagnsær, nefnist hann jaspis. Er algengur hér á fslandi. Dulgljá- andi, afbrigði nefnast einu nafni chalcedon. — Saphir, ef glansandi, er mikils metinn gimsteinn. — Ópai er mjallhvítur hálfgagnsær, linari en bergkrystallur, h. 6, þ. 2, oft með fögrum litbrigðum, og er þá talinn gimsteinn. Springur ef hitaður fyrir lp., vegna vatns, sem í honum er. Finst í klettasprungum og nálægt hverum. (G. G. B.). Beztu gler- tegundir eru unnar úr góðu kvartsi og alkalí efnum; lakari glertegund- ir úr lakari og ódýrari tinnu-tegundum, og öðrum efnum. Sýnish. nr. 17 í ofanritaðri töblu, fundið á Glerárdal, sumarið 1918, er grænleitt hálf-gagnsætt, harðara en gler. Sýnish. nr. 50 er sex-sterendur krystalmoli með sexhliða toppum, tær og gljáandi, harðari en gler; tekinn á Austfjörðum sumarið 1919. Davíð Þorvaldsson safnaði og sendi mér. (Sbr. 2. og 3. bls., V. árg. Fylkis). Silica, sameinað við alumína (þ. e. kísilsúrt aluminíum), hvortveggja sameinað við alkalí-efnin, kalk, kalí og natron einnig við magnesía, mangan o. fl., myndar fjölda steintegunda, sem eru meginviðir fjalla og jarðarskorpunnar. Sjálft er silica þeirra mest að vexti. Nefn- ast þær steintegundir allar einu nafni feldspat (þýzkt orð. E. felspar). Þær steintegundir krysaliserast allar meira eða minna, og eru kleyfar í þunnar flísar, þar af er nafnið feldspat dreg- ið. Flestar af þeim mynda rhombiska krystalla, sumar svonefnda ein- halla, aðrar þríhalla. Þeir einhöllu eru kleyfir í vinkil; hinir ekki. Kali-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.