Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 51

Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 51
53 rauður steinn frá Akureyri. Öll þessi sýnishom voru tekin sumarið ,1920 og send efnarannsóknastofunni í Rvík það sama ár (sbr. 80. bls. VI. árg. Fylkis). Sýnishorn nr. 117 rauður steinn úr Brekkunni á Akureyri, tekinn sumarið 1923 og sendur til Rvíkur um haustið sama ár. Var, fyrir mín tilmæli, efnagreindur og geymir, samkvæmt þeirri efnagreiningu 56,2% af jámoxyd og aluminíumoxyd, annara málma ekki getið (sbr. 20. og 21. bls. IX. árg. Fylkis). Af þeim steini er nóg til hér í grend við Akureyri. Mætti því líklega vinna bæði járn og aluminíum úr honum, ef bræðsluofn væri hér til og rafmagn nægilegt og nógu ódýrt. Sýnishom nr. 22 kýsilhnúður (pyrites) frá Amarstapa í Ljósa- vatnsskarði, ætti að teljast í þessum hóp, en er talið með sýnish. af brennisteini. Sýnishorn nr. 40 í framanritaðri steinaskrá mætti einnig teljast hér, en var aldrei rækilega efnagreint. VIII. fl. Brennisteinn og kol (Sulphur and Coal). Brennisteinn og kolefni (carbon) hafa það sameiginlegt að þau em ómálmar; sameinast hvort um sig við oxygen, sem myndar sýringa með þeim; með hinu fyrtalda, tvísýringinn SO2 og þrísýringinn SO3; en með hinu síðartalda einsýringinn CO og tvisýringinn CO2, alt meir og minna eiturkendar gastegundir. Ennfremur sameinast brennisteinn og kolefni hvort um sig við hydrogen (vætki) og myndar eldfima gastegund, hið fymefnda, gasið SH2, sem er illþolandi, og hið síðamefnda, gasið CH«, svonefnt mýra- gas, sem stundum logar yfir mýrum eða fenjum (»mýraljós«). Brennisteinn (sulphur) hefur atom vigtina 32, er oftast gulur eða bleikgulur á lit, stimdum rauðleitur, einnig ljósgrænn. Krystaliserast í rhombiskw, ferstrendar pyramídur, sem tvær og tvær gera átthliða kristalla. Stundum er hann ókrystaliseraður (amorph), duft eða þéttur, hefur vaxgljáa, h. 2, þ. 2, er gagnsær ef hreinn og krystali- seraður. E:- oftast blandaður leir og öðrum efnum. Bráönar í 108° C. hita, brennur við 270° C. hita með bláum loga. Ef hitaður til 265° C., eða svo ekki logi á honum, og látinn þá kólna, verður hann rauðleitur á lit. Brennisteinn verður að geymast þannig að lopt komist ekki að honum. Er eitt hið merkasta og nytsamasta frumefnanna. Sambönd hans við ýmsa málma, t. d. jám, zink o. fl. vemda þá 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.