Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 52

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 52
54 fyrir áhrifum loptsins, sem annars mundi fljótt uppleysa þá og eyða þeim. Úr honum, kolum og saltpétri er hið alþekta sprengiefni púður búið til, og úr brennisteinssýringi (nS02) og vatni (nthO) má vinna brennisteinssýru (nhh SO4). En með brennisteinssýru má vinna salt- sýru (nHCl.) úr matarsalti (NaCl) og með saltsýru má framleiða saltpéturssýru úr Chilisaltpétri NaK (N03)2. En þessar þrjár sýrur eru skapanomir fjölda efnasambanda. Brennisteinn finst víðsvegar um heim allan, þó einkum í grend við eldfjöll og hveri, t. d. á ftalíu og á Kyrrahafseyunum. Ennfremur er mikið af brennisteini í gipslögum, t. d. á Póllandi, og er hann oft úr þeim unninn. Sömuleiðis er hann oft unninn úr pyrites, og járnið um leið. Hér á fslandi finst talsvert af brennisteini í grend við gamla eld- fjalia gýgi bæði norðanlands og sunnan. Hér norðanlands eru þjóð- kunnustu brennisteinsnámarnir hverimir í Reykjahlíðarfjalli (Kröflu), Fremri námar á Mývatnsöræfum og brennisteinshveramir á Þeysta- reykjum í S.-Þingeyjarsýslu. Á Suðurlandi em Krisuvikur námamir nafnkunnastir, þó brenni- steinn fixuiist víðar á Suðurlandi. í Reykjahlíðarfjalli vestanverðu má sjá, meðfram veginum yfir fjallið, fjölda rjúkandi hvera og í kringum þá flekki, eða fláka, gula atf brennisteini, sem þar hefur fallið og sezt að á liðnum öldum, á að gizka 1—1V2 hektar á stærð. Á Þeystareykjum er einnig fjöldi ’rjúkandi hvera og í kringum þá gulir eða grænleitir flekkir af brennisteini, sem úr hverunum hefur komið. Kringum hveraopin er þar ætíð lag af hreinum, eða næstum hreinum, brennisteini nokkura þumlunga þykt. En utar er brennisteinninn mun óhreinni og bland- aður leir. Hve mikið eT til af brennisteini í Reykjahlíðarfjalli og á Þeysta- reykjum, get eg ekki sagt með neinni vissu, því eg veit ekki til aði það hafi verið nákvæmlega mælt eða kannað nýlega, eða á þessari öld. En ekki skal mig furða þó þar finnist alt að 3—1 þúsund smálestir af nýtilegum brennisteini og að úr því megi vinna 1 þúsund smá- lestir, þ. e. 1 miljón kg., af hreinum brennisteini. En það, á 1 kr. kg., er 1 miljón kr. virðil* * »Þegar mestur brennisteinn fékkst á Húsavík, voru þar árlega hreinsuð 60000 (sextíu þúsund) punda af brennisteini« (sbr. 63. bls. L'ýsing Islands eftir A. F. Bergsöe). Til brennisteins hreinsunar hér á fslandi var efnt, samkv. kon- unglegri tilskipun, árið 1761, og var hreinsuninni haldið áfram til 18. aldar loka. Námumar voru konungs eign, en voru leigðar fyrir t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.