Fylkir - 01.01.1927, Síða 54

Fylkir - 01.01.1927, Síða 54
56 ysta hverinn, er hreinn brennisteinn. Var sent suður til prófunar sama haust (sjá 84. bls. 6. árg. Fylkis). Hef ekki séð neina efnagreining á þeim sýnish. frá rannsókna-stofunni ennþá, né annað en viðurkenn- ingu frá þáv. formanni rannsókna-stofunnar, að þau koma til skila sæmilega til fara. Sumarið 1918 fór eg rannsóknarferð austur í Reykjahlíðarfjall ein- samall til að athuga brennisteins hverina þar. Það var seint í Ágúst mánuði um mesta heyanna tímann og örðugt að fá fylgdir. Athug- aði eg þar aðeins fáeina brennisteins hveri meðfram veginum upp á skarðið, og tók nokkur sýnishorn af ýmislega litum leir. Sneri þaðan og hélt áfram austanvert við vatnið um stórbýlið Grsenavatn, og 'við suðurströnd þess safnaði eg enn nokkrum sýnishornum á Litluströnd og Baldursheimi, einkum af bláum leir, sem þar finst talsvert af og sem sumir notuðu þar með cementi utan i á steinveggi, og þótti það gefast vel. Þessi blái leir líktist mjög þeim, sem finst á Þeystareykj- um og sem er meir og minna gipskendur. Sýnishom þau, sem eg tók í Hlíðarfjalli, eru ekki talin í ofan- greindri skýrslu, því ekkert þeirra var nægilega rannsakað, og suður jsendi eg ekkert þeirra. — Steingjörfings flögur og flísar, teknar í skálinni upp af Glerárdalsmynni, haustin 1916 og 1917, eru ei heldur taldar, og glerhallar, fundnir hér út með firðinum, sumt af þeim suðu- steinar (Zeoliþar), eru ei heldur taldir. Kol (Þ. Kohl, E. Coal). Kol eru margskonar að efnasamsetningu og gæðum. Aðalefni þeirra er kolefni (ómálmurinn carbon). Hreint carbon krystaliserast í jafn- ása oktohedra (sem stundum hafa 8X6, þ. e. 48 fleti); er glansandi gagnsætt og skært, og harðast allra efna. H. 10; þ. 3,5. Lætur ekki und- an sýrum, bráðnar ekki f. lóðpípu, en við megnan hita sameinast það við oxygen og verður koksi líkt. Hreinir glansandi krystallar af carbon eru demantar. Fægðir demantar eru afar dýrir, hvert carat svo hundruðum króna skiptir. Stórir demantar um 100 gr. hafa verið metnir svo milliónum króna skiptir. Litaðar og lakari demant-tegundir eru oft notaðar í bergbora, sem grafa sundur fjöll eða við önnur mannvirki. Graphit er önnur teg- und kolefnis. Kol má flokka eftir því, hve mikið kolefni (carbon) þau geyma, og hve lítið vatn eða óbrennanleg efni þau geyma. Þessi tegund kola, Anthracit kol frá Wales á Englandi og Úralfjöllum, teljast geyma um 90% (frá 88—95%) kolaefnis. Beztu þýzk kol, frá Westfal, beztu frönsk kol og beztu Pennsylvania kol geyma 80% kolaefnis. í næsta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.