Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 56

Fylkir - 01.01.1927, Qupperneq 56
58 eftir að hitamagni og er á við sum mókolin, sem hingað hafa flutst frá útlöndum. Mór, eða svörður, finst víða hér á Islandi, þar sem mýrlent er, en mjög mismunandi á þykt, sjaldan yfir 10 fet, en oft 5 fet, þ. e. 2% alin, sem gefur 3 milliónir hesta af þurrum mó úr hverjum ferkm. svarðarlands. Yfirleitt má gera ráð fyrir 6 pálstungum, þ. e. 2 álna þykku lagi af mó. Fæst þá úr hverjum ferkm. svarðarlands 214 milli- 6n hestar af þurrum mó, en það á 2 kr. hesturinn gerir 5 imilliónir króna. Það er því ekki lítils virði, sem mólönd Islands geyma og það elds- neyti getur sparað landsmönnum talsverð kolakaup enn um nokkra hríð. Nú geymir mórinn þegar best gerir, 30—40% kolefnis óverkaður, þarf því auösjáanlega 2 smálestir þ. e. 20 hesta móti hverri smálest kola, sem geymir 60% kolefnis, auk þess er mórinn fyrirferðarmeiri en kol, nema hreinsaður sé og pressaður og honum þannig breytt í kolalíki, eins og gert hefir verið á Irlandi, Þýzkalandi og í Noregi og Svíþjóð, síðan í lok 19. aldar. Engin tilraun til að breyta mó í kolalíki hefir enn verið gerð hér á landi. — Áhöldin til þess, ásamt verksmiðju og áhöldum til að skera mó fyrir þá verksmiðju, kvað hafa kostað um 100.000 kr. í Noregi rétt fyrir aldamótin. Sé það gert, fer ólíkt minna af mónum til spillis, og sem eldsneyti er hann jafngildi mókola, og jafn hentugur þeim til hvers, sem vera skal. Annað, sem mætti gera, til þess að þetta eldsneyti endist lengur, er það, að rsekta svarðarmos- ann. Hafa Þjóðverjar og Svíar varið miklu fé og erfiði til þess, á síð- ustu áratugum og tilraunir þeirra gefið góðan árangur, eins og skýrsla útgefin á svensku fyrir nokkrum árum, >Om bránntorv«, sýnir. Hinn ræktaði svarðarmosi verður, eftir nokkra tugi ára, þétt lag, sem smám saman breytist í mó, og sá mór, ef hreinn, verður með tímanum að rnfi- kolum. Hér á Islandi væri víst ekki vanþörf á að reyna það, til að auka og bæta eldsneytis-birgðir landsins. Því dregist getur það enn um nokkur ár, að vatnsorka íslands verði alment notuð til herbergjahit- unar eða vindorka landsins, sjávaröldur eða jarðhiti verði notuð til þess. En án viðunanlegrar herbergja hitunar, getur fólk ekki lifað, og /aðflutt kol eru dýr. — Fyrir aðflutt kol og steinolíu til ljósa og upp- ftveikju, hafa farið um 6—7 milliónir kr. á hverju ári um síðustu 11— Í2 ár. Það er 66—Sfi milliónir kr., eða til jafnaðar h. u. b. 75 milliónir kr. ísl. alls, þ. e. segjum 60 milliónir kr. gulls, og er þó upphitun hér 'á^Fanði1 íangt frá því svo góð, sem hún þarf að vera. *I9MéíP að rækta svarðarmosann (Sphagnum) og breyta mónum i en brendur er, gætu landsmenn liklega sparað sér %
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.