Fylkir - 01.01.1927, Síða 57

Fylkir - 01.01.1927, Síða 57
59 þeirrar upphæðar, sem nú fer fyrir aðflutt kol, n.l. 1% millión kr. á ári og um leið haft betrá eldsneyti en nú gerist bæði í bæ og bygð. Mór myndast dag frá degi, víða í kald-tempruðum löndum, eink- um af mosategund nokkuri (Sphagnum), einnig öðrum jurtaleyfum. Mosi þessi og skyldar jurtir, vaxa helzt í ósöltu vatni eða mýrum, þar sem súrefni vantar og bakteríur ná ekki að þróast. Þar safnast mosi og jurtaleyfar ár frá ári, án þess að fúna eða rotna, og breytast smám saman, í kolakenda efnið, mó, líkt eins og viður sviðnar og verð- ur kol í kolagröf. Mór finst aðeins í yngstu jarðlögum; þegar hann eldist verður hann að mókolum. Surtarbrandur hefur myndast á sama hátt, úr mó og viðargreinum. Mókol og Surtarbrandur eru því ná- skyld; mókolin þeirra eldri. Steinkol eru miklu eldri og miklu hitameiri, þau eru mynduð á ann- ari lífsöld jarðarinnar. Af þeim finst mikið í N.-Ameríku og Canada, einnig hér í Evrópu, Englandi, Þýzkalandi, Belgíu og Frakklandi. Veigamesta og kolefnis ríkasta tegundin er Anthracit kol. Þau finn- ast einkum á Wales, Englandi, Úral-fjöllum og Pennsylvanía og geyma 92—95% kolefni. Efnasamsetning viðar, mós og kola: Kolefnl. Hydrogen. Oxygen. Þur jurtagróður 50% 6% 44% Mór 58% 6% 36% Mókol 65% 6% 28% Steinkol 80% 5% 14% Anthracít-kol 95% 2% 3% Sbr. Brockhaus Konversations Lexikon VIII. bd. 1008. bls. Hitamagn í mó er því meira, sem hann hefur meira af kolefni, og minna af ösku eða leir. Brennanleg efni 1 kg. geyma oft um 5000 hitaein.; en af því nýtist aðeins um 2000, jafnvel aðeins 1500, hitaein., þar sem mórinn er illa verkaður eða óhreinn (sjá sama). — Líkt má segja um mókol, þau geyma oft um 5000 hitaeininga ; en af því nýtist aðeins um 3000 hitaein. eða minna; einkum þegar súrefnið oxygen er yfirgnæfandi. Regla til að reikna út hitamagn kola, eftir efnagreiningu þeirra, (uppgötvuð af Frakklendingunum Dulong og Petit, er sem fylgir: W = 8080 C + 34462 (H — í? ). Önnur alsherjarregla er: W = 8000 + 29000 (H — —) + 2500 S — 600 W. (S=Sulphur; W=Vermur, þ. e. kaloríur eða kg.-hitaein. Samkvæmt verkfr. ritinu Hutte I. bd. 466. bls., geyma Anthracít-kol 94% kolefni 3% H. og 3% Ó.. og hitamagn þeirra er 8140 hitaeining- ar í hverju kg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.