Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 65

Fylkir - 01.01.1927, Blaðsíða 65
67 mínu og tilraunum í þá átt, að flýta fyrir kalkvinslu og notkun kalks til jarðræktar jafnt sem til steinsmíðis. Féð, sem árlega fer fyrir aðflutt efni til steinsmíðis og fyrir að- fluttan áburð til jarðræktar, er tilfinnanleg upphæð og hefur farið sívaxandi nú um nokkur ár. Hinsvegar hefur engin alvarleg tilraun enn verið gerð, til að brenna kalk úr sjávarskeljum, né til að brenna múrstein úr leir, sem finst þó víða hér á landi meðfram ám og við árósa, og inn af fjörðum eða víkum. Þaðan af síðUr hefur nokkur al- varleg tilraun verið gerð, til að brenna cement hér á fslandi, og kalk- birgðir landsins eru ekki nógu rækilega rannsakaðar enn, til þess að hægt sé að gera sér ljósa hugmynd um, hvað landið á til. Þær kalk- brennslu-tilraunir, sem gerðar hafa verið í Reykjavík, notandi kalk- stein úr Esjunni, hafa gefizt ver en menn væntu, eflaust vegna van- kunnáttu manna á kalkbrennslu; enda er ekkert nýtilegt, verkfrasð- ingarit eða nýtileg ritgerð, hvorki þýdd né frumsamin, til á íslenzku um kalkbrennslu, að undantekinni ritgerð eftir S. Pálsson, útg. fyrir 139 árum síðan. Væri þó ólíkt þarfara að gefa út rit um það efni, heldur en heilar syrpur af kvæðum, heimspekisgrufli og guðfræðis- fabúlum, lygasögum um loddarakúnstir, galdra-, kynja- og gjöminga- sögur, sem nóg er til af frá miðöldunum og í þjóðsögum Is- lands. f stað þeirra vildi eg benda almenningi á nýustu og beztu verk- fræðarit, sem helzta vegvísi frá Násti'öndum íslands til hins gullfagra Gimli. Akureyri, 8. Marz 1927. F. B. A. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.