Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 9

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 9
Flett blöðum 50 ára HAUST: Undarlega drynur, drynur, dröfnin hása skerin við. Blómið fölnað stynur, stynur storms í trylltum hlátraklið. Kuldaharkan næðir, nœðir nótt og vetur færast að. — Mörg þó eldheit blœðir, blæðir brostin von í hjartastað. Það var ekkert undarlegt þó að orðin drynur, drynur og stynur, stynur væru rímuð sam- an haustið 1918. Það hafði drunið og stunið. Ægilegustu styr j öld veraldarsögunnar var nú að ljúka eftir fjögur löng ár. Þessi styrj öld var ekki að ástæðu lausu nefnd heimsstyrjöld. Þessi styrjöld frá 1914 til 18 hafði áhrif á gang ekki aðeins allrar veraldarinnar meðan að hún stóð yfir, heldur líka á framtíð- ina, sem að við nú höfum lifað síðan. Styrjaldir, sem eru annars jafngamlar mannkyni, hafa þann eiginleika, að þær þenja alla mannlega hæfni til hins ýtrasta. Það er ekki aðeins hið illa, sem er leyst úr læðingi, heldur verð- ur einnig að beita hugvitinu, og það getur stundum leitt til já- 'kvæðrar niðurstöðu, þó að upp- haflega hafi verið leitað að hlut til eyðingar. Vélagnýrinn hófst og steig í styrjöldinni fyrri. Jafnvel upp að íslandsströnd bar gný véla, heyrðust orð eins og flugvél, bifreið, jafnvel skrið- dreki. Og umsvifin voru mikil. Einnig bárust til landsins aðr- ar raddir. Styrjöldin hafði rót- að upp í hugum manna. Það var farið að ræða um rétt hins al- menna manns. Kröfur jukust til bættra lífskjara. Verkalýðurinn var að finna gildi sitt betur og betur. Byltingargnýr var í loft- inu austurundan. Raddir þaðan bárust líka til íslands. Og vandamál íslendinga voru mikil þetta haust, eins og öll önnur haust raunar. Það hafði mikið staðið til, og það voru stórir atburðir fyrir dyrum. ★ 1918 Það vill svo vel til, að hinn 14. dag nóvember 1918 kom út fyrsta tölublaðið af Verkamann- inum, blaði sem að enn í dag kemur út vikulega, eins og í upp hafi, og við getum lesið í um málefni bæjarins okkar, fjórð- ungsins, landsins og kannski að einhverju leyti heimsins. Á forsíðu þessa fyrsta tölu- blaðs Verkamannsins stóðu prentaðar vísurnar tvær, sem hér eru í upphafi þessa máls. Þær eru ortar af ungum prent- nema, Steindóri Sigurðssyni. Inngangsorð. í inngangsorðum Verkamanns ins segir fyrsti ritstjórinn, Hall- dór Friðjónsson: „Blað þetta, er hér hefur göngu sína, þarfnast ekki margra inngangsorða. Stefna þess bg tilgangur mun koma greinilega í Ijós jafnóðum og það kemur út. Það er gefið út af nokkrum verkamönnum, sem er það fyllilega Ijóst, hversu lamandi það er fyrir málefni verkalýðs hér í bœ að vera upp á náðir annarra kominn, ef ein- hver úr þeirn hópi hefði löngun til að birta hugsanir sínar á prenti. Blaðinu er aðallega œtl- að að rœða bœjarmál frá sjón- armiði verkamanna, og mun reyna til að vera þarfur milli- liður milli þeirrar stéttar og þeirra manna, er hafa fram- kvœmd bœjarmála á hendi þann tíma, er það kemur út. Það mun fáum framsýnum mönnum dyljast, að á þeim tímamótum, sem Akureyrarbær stendur nú, sé þess ékki vanþörf að hreyfa ýmsum þeim málum, er bœinn varða mikils. Blöðin, sem gefin eru út hér á staðnum, hafa lítið rœtt bœjarmál, og mœtti þetta blað verða til þess að koma hreyfingu af stað í þá átt, verður ekki annað sagt, en betur sé farið en heima setið. Eins og nú standa sakir má búast við, að fyrir kjósendum þessa bœjar liggi fyrst og fremst Halldór Friðjónsson. Einn af stofn- endum Verkamannsins og fyrsti ritstjórinn. — Skrifaði manna mest í blaðið fyrsta óratuginn. ;lnngangsorJ>. .r ■ 'J*;-'" v-j' > «r,tór btfut jftngy «b», jurfrMt tkkl %-sorV Mcftu þe» ag Wjtn^ur mun urtnsftu l>ft t jfl inuiísyn bsrn tl »k>pU sýtlntnuins^nbtftiW l iwnl. Barp.tó mtd bam*v«fmd h«jumiUic». V*r> *»0 umf»ngvn;l.ið, »ð juð »seri *ftð ttóg «jnum minnl, jui hmttt btlðl rVU •ýílumwinjíinftíftiBn að KVE1» lú*. VOtu umþyliMf tCSðjiw I þw»» 411 i tltifum «i ^öubi t»i>sr*l*f»nA hé-. txu mihð þvl r.jiilihna; <»k> gjiVMld' »ð tjðlg* emi>.v:i«m, mcVI snnix n »»* lnx.tt I virny- .ð Inn. Vmts W*ut mil.S .-ótMí.lur t.l Wt , kymtftðamönnum hJrjv*», efos 03 b*|«r»l|fii tm*,ð inn h*f* t>E »h k*nn» • ’ fin þörfín fyr* udmu li*mkv»mJ*tvj|i!í I Iwitiitt htrtlf b*ldlð milinu viktndl, ag rttií v»r *ýni- r______________ lt*l, »ð »hfe*g htrtjrlóg*)* ng ,ý.tvm»nm«mb»lti»- um «« tr»jrih«ín». t» tnmgmt. kom bcjm«jó»fi»smrndtn (ð M»«ba m' «lnkv«<i'f unt 0f framgjSfMti m«*u bcjjrm, »««, u.«5 b«*'«ð &mk &*«&}**> »Wuft»«dtm«n l>*t*M i um Ktt ð. t»i Ul mi »ð bUI gtu nedJul CSam «0! gtmit 1» bvf tr hnmið ,vo l«gt tflttfor i nid kjómtKU, i bvurt hMini» Cte dild. *t»t»m Spurívoglofi. sftn bvtr WyNm lesgjj fy* t*»W. ntná ’ t WytfttjpjKýn1!* wrtj J«bj »nl«u, Ijóos tn wovjrðu. bttjMin, fwut kipi*. f »iðtm»nlf|j» hori, hea»ÍK<Wmitt»ý| hundunum. f»e«* twgir ui »ð tanMfat við þtím, «m Jo’tndí en>. en af tm »ð hvtrt þtOt mál vtrðcr vjrfttk'tí, (etið «>l ilmrcðu f biíðlou tdð«r, vtróue tkki min*I * þ»» frtlou Wr. Að fw* að murrutl I ^^trið úl al ttokkruai \tó£íjrir>hií* Wrt. hvmu Imt 'rMttl,-»ÍAálýð» fi|o < b«, *ð v rt tfnhw «r þtkn't 'hggmnlv rínnr 4 'prtoli.. «4l'. *tm líhð tð* fiVtrt 'btfk ytríð hixyll »«d atn N. Vtrður m4»V* l»!ið rrwð »WM»gH»u«t,'ttt W )>«*' * drep*.» lítttlmð <f twl.Ugi. *U! þe»* etCðvdft imjmdrt hm» Porke* um íe.V«ogi»f«»f' Mmi i UlrunM, i *5 komut I !rrak>«W, p* þrtk Ijf tR*nj»n drtymir tnn unv , . ' . - • - rtrfti ~ Ytrénr - drf#fð4: sn*rt, tr fc*j»ri»}ðft» WnfJlOjk-' «* •*»>' lyk!tt>«»« *ft tevr> *í>«, n«m» ná fn «1 tm Sriw jftta. ti.rt»*;»ð tt'úori*o«Í ,«»*ndi rt »!>..«o» jahdrjnu lr,m I h*i»>Meti) bykk M «•**»»>' tlm»nn, f ítl'w ll' b.irt* viðtegxrtfn, rr Nttx>n* krOfuw, 0* þó »*B«*vfaas jrftvi Wð* i nartiu UmrMtt. þrt miðu.. Miw »kw 'OÍ Attn *ð>u- en »y.«Aðum«>n tittfr, mutxu rr>t tm «r*»kvwmj* mínn r*»ft þÝji 'fr&ijmdi P*ð 'eifíU. mil* um Nð, »ð frtmkramd Ke^rmil.nn. t* ti- 1*1 vtr« fðlgnfe* «ð <»»' titíf hnujr 'rj, ihóuvínl tm* ttg nð «r. ÚJ-jMfðfrtl, w .Mw*» emNtttiwwa' I nm itvft «r fr»mkv»md».»»}.w btrjvrmv. er bl»ðMn l»m*j_h«mur' „0 rnðrtnm »s iimirifgMnikluni rtftrlúm, *ð h»f» m t*kt bwp'.í rto.lv Um» m t* *vf. w .«» Brtnfmm* '* U? tt «»* *eA*u ifaftum - eio* og hyrtu nð .rrt' t»un b»». «r h*rvn >un'»ð íatyg rkv. 'tíetrUbV* (fcéw NÞ,W<Ír,’'0<i i , Mtir Mbmjtim. riu U» »yo bwrttmb ItttS Wutt 4 ■ þ*ð '*8' Wrí .úytáf^f htfö ^ , ^íkjnin hun, *ð rtk: vefJÚr krtf.tf »f hnnum^aft-'’ ';««•*.»' 'iúvrtutwðl-Jie&i fa&luk S«kJ»3 h»mi .heg. b»o4fem«j lyrþnmiUntt*Cmr>t*n rtjrú- ft»M jtdY dm. unn, e»i» » J>r** *ð v«.» rt ytl »•«,, B«i«. ht llnUrn# em »ll.t *vo Uftrium W*ðn». »ð h*|»f- . Pt ktljtt .Vjð** »11«! »ð »frð> bjntrrk; Hf U ««**' l>un íyvkr. riðri jíb f h*j«rí!jðrn nem* v,n|vM>! ,»j* rtfjt.hr brtíð. wm'íWr'ein .vo.»lklr if - ng b'*j»f‘h>l»i íýtý-'*>* |>jð&£ '«Wri mtirt ífiugi fyiir gahgi intfjnn, en pjð, *ð ' B>u»«»'íbt) mlftg-Wr btsri wkj» b*>»ri^rn»rl„n''; >m> M-';'»/w gWJgti relur rt i^ tklnrrt «ð íiftaT.'t* tkL «ft-,*KÍ'»í þrtl* iiftðu ««* Ihujtlejsi b*}»rliii» Mrti *f trúl«y*i þ*;rr» í l>»m- ~ k»«md b*ri*rroil,un» jxgtj svftu,« I phHinn bduV f««' h*í«rtjóro.n m»nn 1 rttú aem K*h < ’ if' rtg' Mnjftng'n Yjfi btfjtrmilnro og tromkviemd j*ier»,’ ð' ' mundl rtnn* Ufn> ’ ny'M 1lm«-‘iú 4 hMrtvjrroilmógu on' ' -'*Wuire)inlfh*t»r. Áhu«í og bú i Ktíu Mtjartíktpri*, V mnnilí.KIÝð*s« hji í>*|»t«|6m pg b*j»>hanm. ■i • ■'»>1 «fKrtiiVU bfjírmifann*, myndl vtil» vor«tr»um- ; um.iuúnkv*K\í»f:or»l>n m» i h*í»rfíl»iiið og btisl* '-■*>•'M'rtmJuðisttft »1 Iðlkluu. •> 'y- - * . dftptk'brjiiv.rftnurtundji .umfiyldi «J Uu'tam l.’nl >»ð rtiifti'hvtVl n*Kilégl •vtrk««m W fyrtr íFfavttð^fWvSfu «m þ«ft. fcvort, brtríp. 4kull 14 -htadf lúuds hiuuái. \»,>iutU^» Á>*j»mj<ir». vfafta ’«'» óg Byu.lH -fó« um b*;*is»iðm vtrto ikdtor rtmðtndr jitjl |>tia» mðuuuro. tcai min fféyíj |rt% Mamt'kl hi. Atkvarðftgrciðdt jntis; 4 «ft - ffet «il »ð bugu am j>*ð. »em þ«l »1 lr»mkv*n«rt Wouðí, >08 VþYÍ rtg> «r ,vtg> jk rnnitg írom. r>K vkkí vílj, »0«,! þrtHknM«r i «*«» k Wff? . -ið jhugt þrtu tnril v»ndle*», íður fn eðtilegiar !r*mji(ðu»»( ti*j»rrfl*Rj«rt. Hi « íiWWf.'ttWm I.þat. _ 'v. R neln* t>o*rt<i»_ m»l, *rm bdia ttu *ð vera 4 ftMMwí Wf'wJp* *lbvs» nokV.ið, h«$».iita ð„r >iu fyir oa> rt(v!, «n *.« Harl» tk«mt á vts kvtttjl. áa«« iPÍ.«¥* þrtto’VJióSíjC f þíð hor1,'sem>»ð mi Byluiu'roiluril *cm trýir fimw'*k»fi». R*fctrmír»«l>«>' * <1*. 'vtfðyÝ tgki Mroað »3*1 en btt toífV-hcm* ar#ð. «Gn» og oð a»mt» rofas. ^íif ^rt'eoit'um þeu* hlrjM bgjgl Wc'tt^V ift »k«r» ,tr þyi’míft tlk>«ði #**, f frarokwirtánniira - b, rtdd; o*'í«r » éftir að kýðro »11. b< AwB»ft*Hr«i» hajirtrtígum t, h‘l Þtt" " hrsui frorokvttm.lu i h«l>i..lei*a '*ð K>! f.i.f i... — i..._i • H*yst. lh«fa.»ís* drynu-. dipii* , dtútam lf»* rtaul «>ð' * - 'lk{ðB,|ft'fðl(l»a /Jyow. * f •rtaems'l iryburn blllfíWiV;. •. KtrtdihárbtO níðlr. ' -«ðt! »*\tta»'+*vm ; i««t ’ð5‘ví!‘ . trovria.vtm » bp'i‘5*'* ' •■ ' ■ íiiimKr, ÁW.toaua..-' v . i i >»*«. «•■ ■L L L rC XV ^ rV ! j B r\ . |T/ j IV Lcti- '* . '- i«3rt?- Halldðr Friðjónsson. æs~3- 1 i 11 ! ,-v ■ • . ,vc . * ■ Akurryti, ImtudagMln 14. intoiMtwr. j 1. ibl. Tifilsiðo 1. fölublaðs 1. órgangs. að skera úr því með atkvœði sínu, hvort bœrinn skuli fá nýj- an framkvœmdastjóra, bæjar- stjóra eða ekki. Og það á eftir að kjósa alla bæjarstjórnina að nýju. FramtíðarheiM bœjarfé- lagsins er svo mikið undir því komin, að þessar framkvæmdir takist heppilega, að það þarf meira en meðalvœrð til þess að standa hjá og aðhafast ekki. Er blaðið fúst að flytja stuttar og gagnorðar greinar um þessi og önnur framfaramál bæjarins, og vœri œskilegt, að sem fœstir sigldu undir fölsku flaggi. Hrein leiki og drenglund í framkomu mœtti vera einkenni blaðsins. Þessvegna mun það mæla alla jafnt. Smásögur og skrítlur, sem vakið geta ómengaðan hlátur, tekur blaðið með þökkum eftir því er rúm leyfir. Einnig flytur það auglýsingar eftir föngum. Er það von útgefenda, að verka- menn bœjarins greiði götu blaðs ins og láti það mœta íslenzkri gestrisni. Akureyri, 14. nóvember 1918. V irð ingarfyllst, Halldór Friðjónsson.“ ÞaS er sérlega gaman að því, livað Verkamaðurinn hefur síð- an, í öll þessi fimmtíu ár, fylgt trúlega þessum boðskap í inn- gangsorðum fyrsta ritstjórans. Eg held það fari ekki á milli mála, að það hafi einmitt verið þessi mál, sem hann ræðir, sem hafa oftast skreytt síður Verka- mannsins, málefni bæjarins, málefni verkalýðsins í heild og yfirleitt önnur þau mál, er á mannlegan huga stríða, jafnvel skrítlur og gamanmál, er vekja óblandinn hlátur, hafa einstaka sinnum flotið með. Já, „það er svo örðugt að vera upp á náðir annarra kom- inn, ef einhver úr hópnum hef- ur eitthvað að segja.“ Það hef- ur víst oft komið til umræðu á fundum verkamannafélagsins á Akureyri þessi ár frá því það var stofnað, 1906, að það þyrfti að hafa eitthvert málgagn til að túlka skoðanir sínar og kröfur sínar. Og nú, þegar það stóð til, hvorki meira né minna en að ákveða, hvort bærinn skyldi fá bæjarstjóra og bæjarstjórnar- kosningar voru fyrir dyrum. Já, og þungur vetur lagðist að, þá var kannski nauðsynin aldrei ’brýnni. Við ætlum nú að gera það að gamni okkar að fletta þessum blöðum, fimmtíu ára. Við ætl- um að reyna að festa augun á minnisstæðustu atburðunum. Það getur vel verið, að einhver lesandinn finni sjálfan sig fyr- ir, minnist sj álfur þessara at- burða, rifji upp aðra skylda. Fyrsta blaðið. Þess skal getið, að síður blaðs ins voru aðeins tvær, því ’ að blaðið var einblöðungur í upp- hafi, í svipuðu broti og nú, þrí- dálka. Það var ein auglýsing í þessu fyrsta blaði, svohljóð- andi: „Kæfa og tólg fœst hjá Erlingi Friðjónssyni“. En það var stór frétt í blaðinu. Hún var ekki Framhald á bls. 13. 11 Verkamaðurinn 50 ára —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.