Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 9

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 9
HAUST: Undarlega drynur, drynur, dröfnin hása skerin við. Blámið fölnað stynur, stynur storms í trylltwm hlátraklið. Kuldaharkan nœðir, nœðir nótt og vetur fœrast að. — Mörg þó eldheit blœðir, blœðir brostin von í hjartastað. Það var ekkert undarlegt þó að orðin drynur, drynur og stynur, stynur væru rímuS sam- an haustiS 1918. ÞaS hafSi druniS og stuniS. Ægilegustu styrjöld veraldarsögunnar var nú aS ljúka eftir fjögur löng ár. Þessi styrjöld var ekki aS ástæSu lausu nefnd heimsstyrjöld. Þessi styrjöld frá 1914 til 18 hafSi áhrif á gang ekki aSeins allrar veraldarinnar meSan aS hún stóS yfir, heldur líka á framtíS- ina, sem aS viS nú höfum lifaS síSan. Styrjaldir, sem eru annars jafngamlar mannkyni, hafa þann eiginleika, aS þær þenja alla mannlega hæfni til hins ýtrasta. ÞaS er ekki aSeins hiS illa, sem er leyst úr IæSingi, heldur verS- ur einnig aS beita hugvitinu, og þaS getur stundum leitt til já- kvæSrar niðurstöðu, þó aS upp- haflega hafi veriS leitaS aS hlut til eySingar. Vélagnýrinn hófst og steig í styrjöldinni fyrri. Jafnvel upp aS íslandsströnd har gný véla, heyrSust orS eins og flugvél, bifreiS, jafnvel skriS- dreki. Og umsvifin voru mikil. Einnig bárust til landsins aSr- ar raddir. Styrjöldin hafSi rót- aS upp í hugum manna. ÞaS var fariS aS ræSa um rétt hins al- menna manns. Kröfur jukust til bættra lífskjara. VerkalýSurinn var aS finna gildi sitt betur og betur. Byltingargnýr var í loft- inu austurundan. Raddir þaSan bárust líka til fslands. Og vandamál íslendinga voru mikil þetta haust, eins og öll önnur haust raunar. ÞaS hafSi mikiS staðið til, og þaS voru stórir atburSir fyrir dyrum. 1918 Þacf vill svo vel til, ají hinn 14. dag nóvember 1918 kom út fyrsta tölublaðið af Verkamann- inum, blaði sem að enn í dag kemur út vikulega, eins og í upp hafi, og við getum lesið í um málefni bæjarins okkar, fjórð- ungsins, landsins og kannski að einhverju leyti heimsins. Á forsíðu þessa fyrsta tölu- blaðs Verkamannsins stóðu prentaðar vísurnar tvær, sem hér eru í upphafi þessa máls. Þær eru ortar af ungum prent- nema, Steindóri Sigurðssyni. Inngongsorð. í inngangsorðum Verkamanns ins segir fyrsti ritstjórinn, Hall- dór Friðjónsson: „Blað þetta, er hér hefur göngu sína, þarfnast ehfci margra inngangsorða. Stefna þess f>g tilgangur mun koma greinilega í Ijós jafnóðum og það kemur út. Það er gefið út af nokkrum verkamönnum, sem er það fyllilega Ijóst, hversu lamandi það er fyrir málefni verkalýðs hér í bœ að vera upp á náðir annarra kominn, ef ein- hver úr þeim hópi hefði löngun til að birta hugsanir sínar á prenti. Blaðinu er aðallega œtl- að að rœða bœjarmál frá sjón- armiði verkamanna, og mun reyna til að vera þarfur milli- liður milli þeirrar stéttar og þeirra manna, er Iiafa fram- kvæmd bæjarmála á hendi þann tíma, er það kemur út. Það mun fáum framsýnum mönnum dyljast, að á þeim tímamótum, sem Akureyrarbær stendur nú, sé þess eicki vanþörf að hreyfa fmsum þeim málum, er bœinn varða mikils. Blöðin, sem gefin eru út hér á staðnum, hafa lítið rœtt bæjarmál, og mœtti þetta blað verða til þess að koma hreyfingu af stað í þá átt, verður ekki annað sagt, en betur sé farið en heima setið. Eins og nú standa sakir má búast við, að fyrir kjósendum þessa bæjar liggi fyrst og fremst Holldór Friðjónsson. Einn of s.ofn- cndum Vcrkamannsins og fyrsri rirstjórinn. — Skrifaði monna mest í bloðiS fyrsta áratuginn. >. Inrigangsor?. .'-. vBt** fx»», p. hfv _t.t_r g6»tgii *ta, (t»rfrt« tOS jWWÍrÍri*íír«n(.'varAi- .li-fn* |ws» e-g tttg-jf^ur m.m pS(iW,'gtíI»fi(íiff Ijíii,''J»íníSðani afcW ttxmur _t ^ftj^ 'f&fta -t 4 tiaktnm y^t«B*a(«^ _ «** t» '^f,>^fetý«s' isía í t-_y *ð «-» «pp * nliir »___»' í^nW. et »fnh«f *¦ |nim Mp btíSí )ðt-g__ »1 «ð :^rta*IiHgs*«»r t.fn*r , 'pnotL ¦ ¦';.'^8l»ai«u jr' »5ailíg* _.__. a ««« h$v«4Í fti .^(jú^éði fjiJ^WM.' -._ ttttttt reyn. li! ¦ð)fe(« {wrf. yLraifiíiiður BmfWfry •**«» -"_¦ ítinr* «*nn«," '*&$**' $ggÍ&i*iA fe**W1*'-'* ii **ndl, (t-fttt $10*« plwii&^S&S^V^'lfo'0 ti«»*i>wm Dfimntn" S^«t-'..yi * }*•*»•: CfiMwétom *m Mniícrmtm'' [^4^'«^«»:Vö(i t**#bt*» ***& •$•*•«_ - f^;^«H *'íwifia,v»a« utf___ 9ma,':*fm fc'%>* Í\ W- í &$***, **¦*' ««* &V bt-Jít^il, ! <tft?ýxt ,j*tt» W**éé« & pM *6 kanu h«yiinKu ¦ifi^fi-l^itt, 'mtyftifií mhwS ¦*# <¦„ r*ta *í trrií^-'tóm^-í-áS. (5*t'oR n« ttMHj*. «Ur, mf -Íifl«i"v(3'í9 i^rir (fjritroit'wn" þ«Mi btj'»r ItgRi t>m **? ft^íf'^,*«** ¦* þ¥t'«»«ð»ft«íflí''$**, tívart ' 'h^&liXí&fraftui ktwÚÍtmítiH&t. — tM-jtr^ :'«f;'4(-3-- ^r.ýjfv i 4thr * )&,* »ti, ¦&& ¦«^^^V/j.J._rí-»oíÍOfíWill h«fim%s)»tt wo j'mtB'í-i^Jji þd fc,m'!,i, »í) 'þ(«ar trturtv-m^i,, udtíil ¦¦**t-t'iÍtSTÍ,**íw3 í>"f'rntifí w.i»cð-!vrrfl 6! tð *Un$£Víi\y tMÍOut <V*i.; Cr bWhðti^j; »j||S( KaK-Mfðti trcitar u'ti, $M új- EwíiSt k^\ iptiM,-«(tf'»w» 'nkir-tt •9';«efrV''»5ií tií'rai&i'ftiigL; MftlateU' Ög'&ngw 'i fo-fttu vcfijt ^aienm bH0An} bw.tyfi, ; ^ðið' iw9..þaívns-í,.«(*; þrí V' «tev ¦p.fcíff-** íll*t*á*l'j* <e*tmtH!t &eJ«rt-»»<KttM)t ^""Þíí&W* fjK_'i3B-|>a(S Wt» jW-f^^jíWHuö,*^ ,.-, \'ii8i*8»rtjl-tí ntw«íif hfV-i li*, ið ««rftgnt tuETit-t-rSrtipU'j-;- tnttn'í ijdn* «-( ¦flHivirðn. V(-j*m*««t ls#-j»riii*. Htt* iíride*"-,-^ i^laminr>»«nbtMtiHti I l«cnl, SUf>ttö. »i1 fcin* t *KH«tjnl-e< htjrl, tig l^r«ð»>*Í!t«;'Í . t&*mfom&; wtS t™«Vv*t-KÍ b-siw«iit--ii)*. fcwl hunduntíBÍ. t^» tt*s« ^ «á .tw-wte *tð þ«í^.ii*i *v» u-afitfwt-iMkiÖ, t* [H/t *«r. icrJJS 'níg; íittitm -o'tnJt e-B. ^n' «1 t>*l »8 av«t (>*«• ">»t. *«**•*! tainoi, hii.fcwm'Ijetdlík*! i_íi.ium»tin«rn*>»*tn« *(l sír*t-iteíi rtitd di i(ffir*Su t.bí-Æiou «*S«t,-t*f«* BSJÍH* ItU. VOfu wmþytair m»4to I t«M«. «t í rtfci mifttt 4 $M írete' •-&. ^ð tj-w M mjjnu»t » 'lteriim «tt efcwm (í.horát-tínA ttrý. 6a mi«ð «t* «íl; «m (ftnj t* fifkrt twfe'xerí* tff<_rít ;«*)'«»» »í«ít>}rr;u tri því i.pmtmi-; jnWíiki ^hreá: »ð pt, wrflut ,«**«, |»iít m«ð tír4W«fe«a*u«^'*««í«í ÞW tjflij;* gtn&rtfirm, mf-»l Jutt»r» o »»• bwiaí *»»«Kv .tð drcp«,.*-'«iíHiMr*ö •! Þvt.«ttl. «t*'jtíÍi''-eeÖ»iJ!_S, t»T(fj(jn<íi* h*n* IfÐitrfi* -Hta *»>rxS«íy-ti«f»r*j WfWI* ttin * Liíftmar, i *S Íom«it 1 iwmU*wiJ, ,P« þfc! tjr *jrt wt»r--«ri rft«ímtr «tt»'ónv. • ¦|l«!j*r*f(()rip<).i *ð ««-*« -r o«Wfittr — 4*fl%í W (Xítttt itlíJ»_ ðf fctn*r«, *r tiigÍtrfjiVil ferwjjícf-" tlm *4 tKttití^antt. .. ¦¦;_¦ ."^ ¦' "*.¦>•«* -ru' íinliverjir' st-tu,.-"-fi>«iÍi". <j([ .-ú-«-í|i«,Í «« taMt' b**- «*» tí»*t» l^)r4)líi 4IAj4&t .... {"-»1 míf tJtV *nM3;t**í iBíara.ii-cj c*mli fvW; Iwmia »*o itrnst, *ð f^mt «*u%jé*rutH\ ^i-rfástttrir. ttrii-«ui«i » ii*B b»t*t*'jú.í«t: Í^H. tivwt tt^tf-tA. &*S Mlntt r*« Alí. ' . ¦ ^.8^« «*-mt Wr.íft fi-rril, «V t#- «*ii »4, V«f*fHfW>>. «»n nw IfiouKli Njfior w* <*K,rfi fyrt. -*«»*«, ««*Ö í .r»í*rW(Kt«^^-*- «»|; ^tVfj-th ** «<3ut «n hwn (™*t «lfcf«* I tx*ta n-itt, rr *d, *fá<«a>-t*^)kf^«--t.,)S«<ði tiw-fr* miw*' öjda*wív^| ritwff é*ftír« *<? p&t á txtfiK-irjfiro, trS» tkii. V««íiv r4r«*kín *J***« i*í*c tt*mi^irni.*t» .">«! '" «- rUl rHfxisff. ivkittsH. «A.^*ri &„, rxm.. *t Ert «1 t«« «^*tSÍ»í ¦'JW, WW.«4W.•?-,••"- tcntwt! it»-«i « »t>i.Btð ne"Wi*>w-a »* tr»fn i b-í*i**t«ii ^..a.tJjÖ-i-^"".^' _É>M * tnn, •*»>%' hf*uE..milið tWatr>a*a is«t>iii .tynioSumtlMiuTO tttíjv^ fto- ofj b«t*^i<Sf*m«i»?j ÍMfir Ofj ttitjtjd «ð Untt. *. £n *>iirffn r>rtV utknu t«ntk**(wl»*¥»t3i't fc-r-ttmt httlí íulfJlö rnilínu *tk«niti, .ot Þ«g»f rttki *f trttr-i- <«*', »ð ilnffrírti tvj-tirtóiíttii r>a »)>^tMnr>-rmb«iö«, tf» ttftgi tr»msM-|. kom k^ttjér.ffuij-nYfirttii .(3 ittrtrtcða ot> «tíM; H*ta rr*m«|Mn-ri met.ii 6*]>rift- .t-f *ito-tr«ítlífffefin (t^« i m teiitd, íni t btírt* *!flf«fi8>*ti-tt, W t»j*iM tfjOtui-ti r< t>«,ttmm*-*,!!. y.%i í t-tð, t ««.,. tr*r*fl. •Aftir **>k en «ir,ut!AmtjmB«intV,ri^a->m*-tti. ttwkræmtit, -rtínfi.l tttít/þM*'(-»>>W. mii* um þ*«» "• ftimirtmá fc*t*í-.íí.nn. *4 »* ttt «** t4>W»%4>^',^W;^^' -stm**'tt|t *!t«U(tnl «.'»« a% r*'«x e*fj«f4|f*!, trrtt • ittit, ¦*•>>¦ t. 'itt-u wteí-ii^at* «i.-;j**t8 > om fcn» «r frir-nfc*t^r->tl»i*«ji-TÍ tjti^ittt, t» tttaðrfttt ' f*{lr{-im t.K n-plittg-ntltitufB'ttftrfllm, »*> h»™ -»otttr_ttm* tii «4 Ktf. «s VirJ tpfikf«ai» t-*ji«--' trtr 'tt *tVj-f!t«« t>jj*i^'i.MfSúm -tS: l-K-Jnt. ->» ng *tyrlU «9 rrrtt,' tiuti frm,'«. Waj, vi'k*.tj£f'.;*t>^*¦ "'l****:"i^^>V.*>***•<,.,.. ,tetir [.ífitrttttm, r«t »1 .*» ftrtttitmtS HttS ^'4'^^W^'^^é^^eV^-^tr^, ^líljttm h*«. *t"t*kl ycf-;, Irtixt «f. htitttim^^hjtfíttt t^^u-'tr tunní^at: þeítti faftiuití {MS „ _ . tfinn ,hr5('. fjuttjrfrm^ l^t>tm*i«fiti»:mttjitt «»-1». .-frtim-jFtAi *a*9*i;** Í^iíi^-^.WbUMjoi-^".] '*mi-«flit,:,**i;»-|ftr-tt •* «t»ti**1 v*tí, B«ík. '«t.it!t'--í*.' , -, 'tt&lrtl-rnlr au'.llt -r-o iitVtum Wiflnlt. »í hftj*-- ^ Pt Xf&V •».f>t ..tn>ai«tt«^-iisfcí .-:. .%V*,r,t.i .mtífi .ftr-ftít. t«tf «r> «ttðft, "rtifotr*; frjf ti *<«*«" "t»rt«te«. Sumlt'-tM-tn tVú.tmti. W*QXiÍiA---t**-\ 1»»» ftitV. ttarf ^t t httittf jði ' *___ ™'.,,./_... „j^iflj.™ og t*t-i_?híi»í •«H_ twitrt <ttu.t (i-lr ftjfnti inéf-tjftt en >«., »ð ." iiM-piW ftHrtftWTX -*kjtKb*i*>SÍ"OTnt-(.1-.,<-;¦t-iinti hí- ¦ ;tf&Q$Ílp$Si míiVt. tj >8, i> ^tttiw'íStiejttí^ a-'tf**^ B*I1t*iV r-ttr*St>J_tft« •4 utj'tkiwfi t« títii-bt-fciSiit-^ 'ihugtáíjsi¦r*»*sJ»rti_» «*ti »( trtíkyti þ^irt 1 tutst- þ.>u til'rs t ¦'lwi-md tf«f3»>*_4liutt», þt._r t*í.u»i-tf t*ttinn WttV .kit,*! ftj--ít,:r- amfji&x t -,F««i fc**Vt«tiöt-).n t-UM i _to- |t|tS«i-»!_, -.m -[itfi • _ ,Hít ht-tV,t>t_yt _-tp-J i «tg' Mngftiigji vj-ft iMjtrmtií-m^^inðaðtk trttriui 'i-ckji ¦ ' itftin-i rcnlft Ut-u'nyil 1ím_b>Vt ttttntttv-^t-t^tu \_.i_i( *_WV i ' ^" Bsejars^örtnn, » ^jW_trt_i^i-m-jfun-tM---t__it,>_íi_i (tfj iji»>l-r»' .ft-ðst., Ktrl þ-S, hvof* tjitritTti' skuli ti ^it-ájikí,'íift, ojj' n/u«itJ,:ti5_ uttt _«t«_^_a1'| tS»->t>TH tei»- t-ttm';.: bí. At)£*-t&*_«itl-l- )¦«-«' i «,,' ¦¦¦*-««^;V.iW(» -Jt-n-ði,-.^ V'-tVt ftp ^«8.- %;i<jMi^-^^iHi_» --¦ ^lttMítSm.fljjifl ; - '..,. . ¦"' ' S _*},_» ^ttV.nV t.utJj^ti.ft.r.Vftt f,,ir " *¦«( ,.k.t.tí i t*»3 _-rt,*_e_1'*t-#mt "'"y tii'\-t__,(-«t *a "" ~_ _*!_; HÉjLiiC- -^,5 tMtunyrtffc*,!* Ah^í o«tm;, *tía tej_—__, n-nHt|í.s'*i1«' hji b*|ir«iflrti pj b*J,ibllom. tfjat. -W. «Fti"iA,l» bti,rm«,nn, m,wii wit* m|M—- ¦ jtB__—trtW»S[_»l«, intt t' b-Í.K—KÍ* <- ... weittJuðwi, ^ Iðtkinu. ¦,'.'-' ¦ • ' Uni btó MtvlCjtltft n»t;iWt!t-.«Wní . tyrtt ;ht»!r iilttdi iiiiiuut. ,».tilMi^;, Jbirí»t«i.5t,, «r(U vwtt ikrfttt' aimSsmif :M |tt,„ ntiMistttu, —ot wntttn ¦ iíSt til lii t>.IK>s BtU jl^.'KRt fwtl ,í ItUttimFMM, jl tttttitq Itatn, n, rt,Vt vítji t;il„„l þrtt^nut.tf I «ttf| eðHh—tSr ItrrffltlfQUtitt lutitrlíUtcts*.Hi tl«..— ttr wlii«útt«i<iif nwi, 5rm_tit«u,, twJA<*tf4 ,..tn stit-.l, rrtt,«itWtf«'»tilttl 1 »efi ttílttff!,' *»!_ tiijiuu tcilutn tt,r rýirtl^mr ^tlit. Rrfirruitjtltffttt tð, titt—.ntriiw ue lijtiiíinrtaai ítfijttlfut,. tmt*t«fl ^.iiilní i^. íko » lramív,mt!»r-',»r_t»tKf!Ít tt_ri*i,ii» tfí.t tiuini iuígiiitttu ttrr^fittíntjt^bí.ífvEtXÍ-ít.ti i_ð, bl þ.í t»a_ »«.tf»títttn-tr itttif u" n__..t«» il_—•«-»- 1-1 t-f'. i' «rm twt- trntttUVu* t-tjnMltf,"', »,181, BrttJtft rr.i Titilsíða 1. tölublaðs 1. árgangs. að skera úr því með atkvœði sínu, hvort bœrinn skuli fá nýj- an framkvœmdastjóra, bœjar- stjóra eða ekki. Og Jtað á eftir að kjósa alla bœjarstjórnina að nýju. FramtíðarheiU bœjarfé- lagsins er svo mikið undir því komin, að þessar framkvœmdir takist heppilega, að það þarf meira en meðalvœrð til þess að standa hfá og aðhafast ekki. Er blaðið fúst að flytja stuttar og gagnorðar greinar um þessi og ¦ önnur framfaramál bœjarins, og vœri æskilegt, að sem fœstir sigldu undir fölsku flaggi. Hrein leiki og drenglund í framkomu mœtti vera einkenni blaðsins. Þessvegna mun það mœla aUa jafnt. Smásögur og skrítlur, sem vakið geta ómengaðan hlátur, tekur blaðið með þökkum eftir því er rúm leyfir. Einnig flytur það auglýsingar eftir föngum. Er það von útgefenda, að verka- menn bœjarins greiði götu blaðs ins og láti það mœta íslenzkri gestrisni. Akureyri, 14. nóvember 1918. Virðingarfyllst, Halldór Friðjónsson." Það er sérlega gaman að því, hvað Verkamaðurinn hefur síð- an, í öll þessi fimmtíu ár, fylgt trúlega þessum boðskap í inn- gangsorðum fyrsta ritstjórans. Eg held það fari ekki á milli mála, að það hafi einmitt verið þessi mál, sem hann ræðir, sem hafa oftast skreytt síður Verka- mannsins, málefni bæjarins, rnálefni verkalýðsins í heild og yfirleitt önnur þau mál, er á mannlegan huga stríða, jafnvel skrítlur og gamanmál, er vekja óblandinn hlátur, hafa einstaka sinnum flotið með. Já, „það er svo örðugt að vera upp á náðir annarra kom- inn, ef einhver úr hópnum hef- ur eitthvað að segja." Það héf- ur víst oft komið til umræðu á fundum verkamannafélagsins á Akureyri þessi ár frá því það var stofnað, 1906, að það þyrfti að hafa eitthvert málgagn til að túlka skoðanir sínar og kröfur sínar. Og nú, þegar það stóð til, hvorki meira né minna en að ákveða, hvort bærinn skyldi fá bæjarstjóra og bæjarstjórnar- kosningar voru fyrir dyrum. Já, og þungur vetur lagðist að, þá var kannski nauðsynin aldrei hrýnni. Við ætlum nú að gera það að gamni okkar að fletta þessum blöðum, fimmtíu ára. Við ætl- um að reyna að festa augun á minnisstæðustu atburðunum. Það getur vel verið, að einhver lesandinn finni sjálfan sig fyr- ir, minnist sjálfur þessara at- burða, rifji upp aðra skylda. Fyrst-a blaðið. Þess skal getið, að síður blaðs ins voru aðeins tvær, því' að blaðið var einblöðungur í upp- hafi, í svipuðu broti og nú, þrí- dálka. Það var ein auglýsing í þessu fyrsta blaði, svohljóð- andi: „Kœfa og tólg fæst hjá Erlingi Friðjónssyni". En það var stór frétt í blaðinu. Hún var ekki Framhald á bk. 13. Verkamaðurinn 50 ára 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.