Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 47

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 47
Atómöld — Geimferðaöld Börn afdalabóndans og árabótasjó mannsins samlagasr henni án efa. Visindi, rækni, hroði verða hinn þrí- eini guð næstu fromtiðar. TunglferS er svo sem ekki meira undur nú en flug til Majorku fyrir 50 árum. Mannfjölgun vegna aukinnar læknis listar og fæðuöflunartækni ægir ekki meir framtiðinni okkar en ár- in eftir svartadouða þeirri öld. Enn verðum við aS nota grös og dýr sem milliliði okkar og sólarljóssins, éta þau í stað þess að taka næringuna beint úr andrúmsloftinu. Þetta spurs mál hafa nokkur ofurmenni and- ans leyst þegar, og ekki þurft að neyta sýnilegrar fæðu um árabil. Sennilega þykir það álika kauðalegt um næstu aldamót aS troða líkum jurta og dýra gegnum spiserörið og melta í innýflum sínum, eins og nú þætti að ganga bindislaus inn í Bændahöllina. Umferðaöngþveitið verður leyst með einkaþotum, sem arkitektar framtíðar munu byggja saman við svefnherbergin, færiband milli rúms og þotu leysir það spurs- mól að þurfa að ganga milli staðo. 011 innganga í skýjokljúfa fram- tíSar fer fram af þaki þeirra, beint úr þotu í sigu, sem flytur menn niður í sali vélheila og hugsana- tæforo. Byggingarefnin verða gagn sæ plöst og glerungur, framleitt í sjálfvirkum vélum og hituð upp og lýst frá einu kjarnaveri við Straum. Klæðnaðarspursmál kvenna verður úr sögunni við órið 2000, þar sem fatnoðarþörf þeirra er komin upp að mitti nú þegar um rúmlega miðja öld. Karlmenn munu hjúp- ast einhverjum hýjalínum lengur of Þróa þess kyns gegn tízku. Kannski verða einhverjir enn með stjórn- málaþras, því að veiran er lífseig, en færri munu þó hlusta en nú. Enda öll vandamól leyst, er ekki þarf lengur að gera út né alo klaufpening. Allar líkur bcnda til, oð framþróun verði einna örust á sviði alls konor útvarpstækni og fjarskipta. Sennilega líSur ekki langur tími þar til öruqg sambönd fóst við menn á öðrum hnöttum og gæti orðið fróðlegt að heyra, hvernig þeir haga sombúðarhóttum sínum, t.d. hvort þeir drepa hvorír oðra með byssum eða gasi, ellcgar þeir hafa vitkast svo sums staðar, að þeir séu hættir slíkum barna- brekum. Svo mun koma að því, að menn fara að hljóðrita fortíðina. Allt, sem sagt hefur verið og hugsað, hefur voldið bylgjuhreyfingu; þess- ar bylgjur sveima um geiminn, mis- styrkor að vísu, en þær munu nást. Einar Benediktsson sagði: Man um eilífð heili hnottageimsins, hljóm hvcrs sólarstrengs í lifsins ríki .. . Það verður gaman fyrir þá, sem lifa það að heyra af bandi ræðu Efnars kollsins á Þverá, þo er hann flutti af hita ó Þingvelli forðum og hamrar Almannagjór mögnuðu svo, að bylgjur orðanna flugu til fjarlægustu stjarna. Ellegar heyra Egil kveða upp Höfuðlausn, og mætti búast við dálitlum spéblæ í röddinni. En það kann að tefjast lengur að nó því, sem Þorgeir þenkti undir feldi við Oxará, en tak ast mun það og. Já, foræður. Það er vissaro að hugsa, hvað þó tola ekki of kröftuglega það, sem við viljum ógjarno, að barnabörn okk- ar heyri. Þeim kynni að þykja lit- ill sómi að ættinni, cf allt kæmi fram, sem í hugskoti hreyfist, ekki sizt í skammdegi. Samgöngur milli jarðar og ann- arra hnatta verða jafn greiðor þó og nú eru þær milli Akureyror og Ólafsfjarðar í auðu. Og þar eð eigi þarf lengur að einbeita orku manna að vinnu, munu hugvísindi og andleg störf öll nó hómarki. Lík- amsdauðinn mun engan hrella meir fremur en að sofna eftir mat nú. Því rafeindatækninni mun takast öllum prestum betur að sanna mann kyninu eilíft líf. En aukið vitsmuna ofl gerir alla mórtækilega fyrir iþeirri einföldu staðreynd, að maður inn er ondi, sem býr í þessum grófo likama, staSrcynd, sem er jofn- gömul mannkyni, en morgir þráast við að trúa. Þessvegna munu menn fara úr skrokknum, er þó lystir að kanna hærri svið en gcimför ná. Þó verða engir hagfræðingar, og rekist einhver grúskari á orðið geng isfelling, spyr fólk: Hvað var það? Listir verða þé óþarfar, því hver og einn skynjar óminn eina, sem er atóm þeirra og elektrðn. („Nú- tímalist" mun strax setja niður, er hætt verður að neyta drykkjar og fæðu og því engin úrgangsefni leng ur um að fjalla. Jó, þó rSður hver sínum cigin silfurpegasusi milli stjarnþokanna.) Líf jorðarbúa verður dýrðlegt kristnihald undir jökli, en allt, sem fullum vexti nær, er dæmt til að hrörna. Eftir önnur 1000 eða 10000 ár verða menn aftur komnir niður á stig grasbíta og þá munu geisa stríð og hungursneyð skelfir bóklousan tötralýð. ísaldir of olla jörð og ekkert kvikt utan þörungar í undirdjúpi sæva . . . Hvað svo? Þróun, hámork fullkomnunar, hrun En þcir, sem nú lifa, hafa löngu sameinazt hinu sanna taói. Þeir munu þó af líknsemi líta eftir þvi ungviði, sem ætíð er að skríða ó legg einhvers staðar i hinum viða geimi. Heimur allur er á ferð fró hinu harða myrkri til hins mjúka Ijóss. Einhvern tíma verður aljörð guSa eitt með þeim. SagSi einhver lífsbarátta? HvaS var það? K. f. D. Húsbyggjendur athugið! VEUUM ÍSLENZKT — ÍSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM punlal i RlStfal OFNAR hf- Síðumúla 17 Símí 3-55-55 RUNTAL ofninti hefur þegar sannað yfirburði sína, VERÐIÐ HVERGI LÆGRA RUNTALOFNAR HF. Vélo- og plötusmiðjan AT LI AKUREYRI — STOFNSETT 1942 — Símar 12680 og 11387 — Akureyri Framkvæmir alls konar skipa- og vélaviðgerðir ATLABÚÐIN Strandgötu 23 — Sími 12550 Hefur ávallt fyrirliggjandi: Fenner kílreimar og reimskífur — Krana — Rafsuðuþróð — Logsuðutæki og alls konar áhöld til járnsmíðavinnu. Reynið viðskiprin. Verkamoðurinn 50 ára — 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.