Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 42

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 42
HÓTEL I.O.G.T Við bjóðum ferðafólk velkomið til Akureyrar og leyfum okkur að benda á, að til viðbótar við hin eldri, vistlegu húsakynni hótelsins hefur verið byggð 8 herbergja við- bót, 2ja rúma, með sérsnyrtingu, steypibaði, síma og há- tölurum og eru flest þessi herbergi opin til gistingar allan ársins hring. Beztu gistiherbergi á Akureyri. Yfir sumarmánuðina getur hótelið hýst allt að 60 næt- urgesti. —■ I hótelinu eru tvær veitingastofur: CAFÉ SCANDIA, gengið inn frá anddyri hótelsins að austan, og GEISLASALURINN (gengið inn frá anddyri og einn- ig frá bílastæðinu vestan hótelsins). Þetta er glæsileg veitingastofa, með venjulegu þjónustufyrirkomulagi. Sæti fyrir 50 manns. Opið er á milli veitingastofanna, þegar ekki eru sér- samkvæmi, en báðar stofurnar rúma 80-90 manns. KVIKMYNDAHÚS: BORGARBÍÓ, svarsími 11500. Sýningar daglega. FLUGKAFFI, Akureyrarflugvelli: Við starfrækjum í flugstöðinni á Akureyrar-flugvelli kaffistofu með skyndiafgreiðslu, SAMEINUÐU VERKSTÆÐIN MARZ II.F. Tökum að okkur alls konar nýsmíði: Loftræstingar og hitalagnir. AKU REYRI Avallt fyrirliggjandi á lager: Þakrennur og hryggir, þakgluggar, þakventlar, sorprör og margt fleira. Framkvæmum einnig alls konar viðgerðir. SAMEINUÐU VERKSTÆÐIN MARZ H.F. A k u R E Y R Vélsmiðjan ODDI H, F., Akureyri Famkvæmum alls konar smíði, s.s. stólgrindahús, olíugeyma, bílpalla, o. fl. Einnig alls konar rennismíði, niðursetningu kælivéla og kerfa, einnig bátavéla, ásamt alls konar viðgerðum. SELJUM AF LAGER: Járn í plötum og stöngum — Kílreimar alls konar Kílreimaskífur, einfaldar, tvöfaldar, þrefaldar Eirrör og koparöxla — Skrúfur, bolta og rær Múrbolta, margar stærðir, og margt fleira. Reynið viðskiptin — Vélsmiðjan ODDI H.F., Akureyri 44 — Verkamaðurinn 50 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.