Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 43

Verkamaðurinn - 24.11.1968, Blaðsíða 43
 FLETT BLOÐUM — rekinn fyrr fyrir sömu ástæður, eins og frá hefur verið skýrt. Þetta vekur mikla athygli og mótmæli. M. a. var fjölmennur verkalýðsfundur á Sauðárkróki, sem mótmælir skoðanakúgun Framsóknarstjórnarinnar og hrottrekstri Ásgeirs úr mennta- skólanum, „af því að engar sann anir eru fyrir, að þessi nemandi hafi vanrækt nám sitt, af því að ekki hefur heyrzt um óhlýðni eða ókurteisi þessara nemenda í skóla.“ Og Félag ungra jafnað- armanna lýsir andúð sinni og fyrirlitningu á þrælalögum menntaskólans á fjölmennum fundi. Og laugardaginn 6. desember er stórfrétt á forsíðu blaðsins: Kommúnistaflokkur íslands stofnaður. „Verkalýðurinn skap- ar sér baráttuflokk í stað sósíal- demókratanna.“ — Og það er rætt um ástæðurnar fyrir þessu. Arangur Alþýðusambandsþings- ins. Vantraustið á stjórnina, óá- nægjan með Alþýðusambands- stjórnina hefur verið mjög mikil hjá verkalýð út um allt land. Og þegar kosið var í félögunum norðanlands, þótti það alls stað- ar sjálfsagt að steypa sambands- stjórninni og setja aðra róttæk- ari í staðinn. Báru kommúnist- ar því fram vantraustsyfirlýs- ingu á stjórnina fyrir dugleysi hennar í hinum faglegu málum, bræðings- og afsláttarpóltík hennar við borgaralega ríkis- stjórn og samvinnu við ríkis- og hringaauðvaldið, stjórn hennar á Alþýðublaðinu, sem gerir það að ónýtu vopni í stéttabarátt- unni. — Og það er nú fleira, sem ber á milli. 9. desember er alþýðuhúsið á forsíðunni: „Klukkan tvö eftir hádegi á sunnudaginn komu verkalýðsfélögin hér í bœnum í' fyrsta sinn saman í hinum nýju\ húsakynnum félaganna í Strand-V götu 7. Afhenti nefnd sú, semllj séð hefur um breytingar á hús-1 v hœðinni, fulltrúaráði félaganna og félögunum húsið til notkun- ar, þó það sé ekki enn fullkom- lega búið, tilbúið eins og það á að vera. Þetta nýja heimili fé- laganna er í fáum> orðum sagt þannig:“ — Svo kemur lýsing á því. Það er óþarfi að skrifa hana, því að menn geta séð hús- ið enn í dag, þar sem verkalýð- urinn hefur ennþá bækistöð sína með skrifstofur og fleira. Það er að harðna hið póli- tíska stríð, og það er ekki úti- lokað að mætti segja, að ástand- ið væri svolítið svipað því, sem er núna á þessu haUsti, einmitt á íslandi. Flokkur verkalýðsins hefur klofnað, framtíðin er óviss. Hér lótum v!3 staðar numiS að flena blöðum, enda þótt gaman hefði verið oð halda ófram, þó ekki væri nema með fimmta hvert ór, en einhversstaðar verður að setja punkt, og órin eftir 1930 muna fleiri en órin óður. Og siðar gefst kannski tækifæri til að rekja söguna lengra í þessu blaði. Rétt er að taka fram, að þau vinnubrögð voru höfð við gerð þessa kafla, að fyrst var lesið inn ó segul- band og siðan skrifað upp eftir þvi. Merkjasetningu er því ekki fylgt eins og hún var í blaðinu, ekki heldur mólsgreinaskiptum að fullu, og eitthvað fleira er tekið beint upp úr hinum gömlu blöðum, en hér er innan tilvitnunarmerkja. En efnis- lega vonum við, að þetta komi rétt til lesenda, og að einhverjir hafi af þvi gaman og fróðleik nokkurn. Sá, sem kemur einu sinni - kemur aftur. GUFUPRESSUN AKUREYRAR SKIPAGÖTU 12 Sími 1-14-21 Loftleiðir ós Uft Verbmanninum til hnmingju með fímmtugsafmwHð REYKJALUNDUR, sími um Brúarland. Skrifstofa í Reykjavík: Bræðraborgarstíg 9, síml 22150 ©AUGLVSINCASTOFAN Börninvita hvað þau vilja ••• ••• þau vilja leikföngin f rá Reykjalundi 90 herbergl öll með baðkeri eða steypibaði, síma, útvarpi og sjónvarpi ef óskað er. Athugið hina fjöl- breyttu þjónustu er Hótel Saga hefur að bjóða, svo sem hárgreiðslustofu, snyrtistofu, rakara- stofu, nudd og gufuböð. Viljum sérstaklega vekja athygli á hinni miklu verðlækkun á gistingu yfir vetrarmánuðina. IHlOT€L HAGATORG 1 REYKJAVÍK L sími 20600 _____J © Verkamaðurinn 50 ára — 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.