Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 21

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 21
213 ustan tókst leitað um sættir við Harald, þótt hann vissi, að slíkt mundi verða árangurslaust. En hann vildi koma mönnum á þá trú, að hér væri eigi um annað að gjöra, en ágreining milli þeirra tveggja, sín og Haraldar; en erindið var þó reyndar hitt, að her- toginn af Normandíi vildi ná undir sín yfirráð Englancfi og hinni ensku þjóð. Hins vegar gat Haraldur eigi gengið að þeim kostum, er Vilhjálmur bauð, og gaf þau andsvör, að hann gæti eigi skilizt við þjóð sina, það yrði eitt yfir sig og hana að ganga, hann gæti eigi ráðið yfir kórónu þeirri, er þjóðin hefði gefið sér, drottinn yrði að dæma milli sín og Vilhjálms. f>að ræður að líkindum, að hvorirtveggja hafi haft viðbún- að sem mestan undir stórvirki hins komanda dags. IV. Vilhjálmur hertogi var þann dag árla uppi, hlýddi tíðum, neytti sakramentis, og hélt siðan öllu liðinu móti Haraldi og hans mönnum. Talaði hertoginn fyrir liðinu, og sagði meðal annars, að þessa för hefði hann farið til þess að vitja ríkis á Englandi, er hann ætti með öllum rétti, og til að hefna sín á Haraldi, er rof- ið hefði orð og eiða við sig; að líf manna sinna og sómi ættjarðarinnar væri kominn undir hreysti þeirra og framgöngu; ef þeir biðu ósigur væri öll von úti fyrir þeim, en ef þeir fengju sigur, ættu þeir víst hvorttveggja bæði frægð og fé; nú væri enginn efi á, að þeir mundu sigurinn vinna; guð styrkti þá, sem berðust fyrir réttvísu málefni; engin þjóð gæti jafnast við Normenn að 'hreysti; þeir væru komnir af þeim mönnum, er unnið hefðu Nevstríu undan Frökkum, og kúgað sjálfan Frakka konúng til friðar. Ættu þeir að lúta Englendingum, slíkar bleyður sem þeir væru,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.