Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 42
234 að hann hafi verið kvongaðr. Aptr á móti segir í „Fld.“, að Hrafnkell hafi átt eina systur, að nafni Ey- vöru, og hafi hún verið gefin Hákoni á Hákonarstöð- um, er nam Jökuldal, en það getr með engu móti komist heim við tímatal og er Hkt öðrum öfgum í „Fld.“, þar sem frásögnin er svo víða aflöguð af því að ganga lengi manna á milli. — Ekkert er getið um það 1 „Dropl.“, að Spak-Bessi hafi fóstrað Droplaug- arsyni, og mun það vera bygt á fornri sögusögn, og sömuleiðis frásagan um óbeit Helga Droplaugarsonar á goðunum og lýsingin á goðahúsi Bessa, enda getr „Fld.“ um komu þeirra bræðra þangað í alt öðru sam- bandi en „Dropl“. — Frá eptirmælinu um víg J>or- gríms tordýfils er alt öðruvísi sagt í „Dropl.“ en i „Fld.“, þar sem J>órir í Mýnesi sættist á málið við Gróu, en Helgi Ásbjarnarson skiptir sér ekkert af því. Nollar, bróðir Tordýfils, er ekki nefndr í „Dropl.“ en sagan um hann mun hafa verið tengd við örnefni, því að enn er til Nollarhaugr, þótt enginn bær heiti nú Nollarstaðir. Ekki getr „Dropl.“ um Gunnar bónda, frænda Njarðvíkinga, né Rannveigu, konu hans, en „Fld.“ segir, að forvaldr hafi druknað, er hann fór til brúðkaups þeirra, og nefnir tvö börn þeirra, f>orkel trana og J>órdísi „besting“, og segir þar, að þau komi seinna við söguna. „Dropl.“ nefnir að visu J>orkel trana, en kallar hann fóstbróður Gríms Droplaugar- sonar, og getr eigi um frændsemi þeirra, en frænd- konur þeirra Droplaugarsona telr hún systrnar : J>ór- dísi, er þorsteinn á Desjarmýri átti, og Rannveigu bresting, er |>orgrímr skinnhúfa átti, og er auðséð, að hér er ruglað nöfnum í „Fld.“, eins og títt er í munn- mælasögum. Synir Hallsteins á Víðivöllum, seinna manns Droplaugar1, eru taldir 3 í „Dropl.“ og nefndir I) Sonr Hallsteins og Droplaugar er í „Dropl.“ nefndr Herjólfr, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.