Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 46

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 46
238 er eptir sögn porvalds, sonarsonarsonar Gríms Drop- laugarsonar, sé áreiðanlpgri en „Fld.“, sem rituð er löngu seinna eptir margskonar munnmælasögum, mis- jöfnum að gæðum og hverri úr sinni áttinni. En hefði höf. „Fld.“ haft „Dropl.“ undir höndum, þá er nærri óhugsandi, að hann hefði eigi farið meira eptir henni en hann hefir gjört, þótt hann hefði hinsvegar haft einhver munnmæli við að styðjast, þvi að i „Dropl.“ er meðal annars svo eðlilega og sennilega sagt frá því, hvernig missætti þeirra Helganna reis fyrst af vígi þorgríms tordýfils, og óx svo jafnt og stöðugt, svo að þeir voru orðnir fullkomnir óvinir, þá er víg Hallsteins gaf Helga Ásbjarnarsyni færi til hefnda. En eptir „Fld.“ hefir þeim ekki borið annað á milli en það, að Helgi Ásbjarnarson fékk þeirrar konu, sem Helgi Droplaugarson á að hafa haft hug á, sem er ó- trúleg saga, eptir aldri Helga Droplaugarsonar, og það annað, að Helgi Ásbjarnarson hélt Gunnar f>iðr- andabana, sem í raun réttri var ekki fyr en eptir fall Helga Droplaugarsonar. En þótt það sé mjög ólík- legt, að höf. „Fld.“ hafi verið gagnkunnugr „Dropl.“, og notað sér samt svo lítið úr henni, en fylgt heldr óáreiðanlegum munnmælasögum, þar sem hann hins vegar hefir tekið „Hrk.“ því nær óbreytta upp í verk sitt, þá er hitt enn fjarstæðara öllum Hkindum, að hann hafi engar aðrar frásögur haft fyrir sér um upp- vöxt og athafnir Droplaugarsona o. s. frv. en þær, sem standa í „Dropl.“, og að hitt sé alt heimildarlaus samsetningr og tilbúningr hans, eins og Dr. Kálund virðist ætla. Og þótt hugsa mætti, að honum hefði kaupa land handa Ormari á vorþingi, eða þar sem faðir Yngvildar, konu þiðranda, er kallaðr Hávarr (fyrir Ævarr), og sagðr Spak-Bessa- son (fyrir þorgeirsson), enda mun Bessunum vera ruglað saman f „Dropl.“, þvi að bæði Bessi Hávarsson og Bessi Össurarson eiga Ingi- björgu fyrir konu, og sýnast reyndar vera einn og sami maðr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.