Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 26
218 Vilhjálmur hertogi hélt öllu liði sínu upp undir Senlaks-háls þar sem Englendingar sátu. Allan stefndi því liði, sem hann var yfir settur, vestur með hálsinum. f»ar var brekkan minnst, ert þar var skamt frá hinn einstaki hóll, er fyr var nefndur, og þar var sveit manna fyrir til varnar. þar sem Allan gjörði atlöguna var hinum liðléttustu af Haraldar mönnum að mæta. Yzt i hægra fylkingararmi sókti Roger af Mont- gommery fram og Frakkar með honum; þeir áttu að ráða til uppgöngu á hálsinn að austan og norðan. En Vilhjálmur sjálfur og Normandíu-menn með honum tókust á hendur, að sækja beint framan að hálsinum og ganga þar upp, sem Haraldur konúngur og kapp- ar hans voru fyrir; var það karlmannlegt erindi. þ>að var um dagmál er orustan hófst (laugardag 14. okt. 1066). Skorti þá eigi lúðragang og herblást- ur upp á hálsinum, og jafnskjótt dundi örvahríðin yfir Vilhjálms menn. En áður orustan tókst reið Taillefer (þ>orleifur ?) skáld, með leyfi hertogans, fram fyrir fylkingar Normanna og kvað svo hátt, að víða heyrð- ist um herinn, Karlamagnúsar kvæði og Rollants ridd- ara; sverði sfnu kastaði hann þrisvar í loft upp og greip það aftur, og er hann hafði gripið það í þriðja sinn, keyrði hann hestinn sporum fram að óvina hernum lagði spjóti f gegnum þann, er fyrir honum varð, og hjó annan banahögg, en að því búnu féll hann fyrir vopnum Englendinga. f>egar skothríðin hafði staðið nokkra stund, gekk hið þúngvopnaða lið Normanna fram til atlögu, var mjög erfitt til aðsóknar, þar sem menn urðu að sækja á brekkuna og ryðja sér veg gegnum margfaldar girð- ingar, en Englendingar létu dynja á þá bæði grjót og skotvopn, en ef Normenn gengu svo nærri, að þeir kæmu f höggfæri, þá riðu að þeim kylfur, sverð eða axir. Gekk svo um hríð, að Normönnum varð lítið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.