Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 51
243 legt1. Hið sama kemr fram, þegar,, Fld.“ lætr Bjarna Brodd-Helgason koma til Mjófaness með nær 80 manna (í stað þess að „GJdðr." lætr hann eigi vera liðfleiri en við tólfta mann) og Helga Ásbjarnarson ríða af þinginu með hálft annað hundrað manna (f stað þess að „Gþ>iðr.“ lætr f>órdísi safna saman 3 eða 4 tigum manna). Af þessu öllu, sem nú hefir verið tekið fram, virðist mega draga þær ályktanir: að höf. „Fld.“ hafi haft „Hrk.“ fyrir sér, og ritað beint eptir henni rneð litlum viðaukum, en als ekki þekt „Brandkr.“ og jafnvel eigi heldr „Dropl.“, enda ekki haft undir höndum „Gpiðr.11, er hann reit þessa sögu sína, og hafi þess vegna sett saman „Fljótsdælu hina meiri“ eingöngu eptir munnlegri frásögn. En hverjar hafa verið upp- sprettur þessarar munnlegu frásagnar, sem hann hef- ir farið eptir ? Hún hefir, ef til vill, verið að sumu leyti runnin frá fornsögunum (og þá helzt ,,Gþ>iðr.“), en mestmegnis mun hún þó hafa verið fólgin í alþýð- legum æfintýrum og gömlum örnefnasögum, sem geng- ið hafa mann frá manni á Austrlandi, unz höf. „Fld.“ réðst í að setja þær saman í heild og gjöra úr þeim sögu2. Annars ber ýmislegt í „Fld.“ (einkum málið) 1) Merkilegt og ljóst dæmi upp á þetta er sagan um steinkast Gtsla Súrssonar (Gísla s. bls. 38 og 123—124.), er hefir vaxið svo mjög með tímanum, sem sjá má af rannsókn Sigurðar Vigfússonar (í „Árbók hins ísl. fornleifafélags 1883, bls. 63—67). 2) Fleiri tilraunir í líka stefnu virðast hafa verið gjörðar á Austr- landi, því að það er ekki langt siðan, að til var „Jökuldælasaga" (Safn t. s. ísl. II. 495), sem sýnist hafa verið að miklu leyti samsafn af ör- nefnasögum, og sömuleiðis „f>áttr af Galta, Nefbirni og Gunnhildi11, og „f>áttr af Böðvari í Böðvarsdal11, sem líka höfðu við örnefni að styðj- ast, en eru glataðir ekki als fyrir löngu, þvi að Jón Sigurðsson 1 Njarðvík (-j- 1883) hafði séð þá í ungdæmi sinu. — Til sama sagnaflokks mun og mega telja „Hornfirðingasögu11, sem gamlir menn í Hornafirði segjast hafa heyrt ýmislegt úr, er þeir hafa sagt frá, er sjálfir höfðu séð söguna (eða brot af henni). 16*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.