Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 48
240 viljandi gjöra tímatalið sem vitlausast, en það hefði þó höf. „Fld.“ gjört, hefði hann haft „Gþiðr.“ fyrir sér, og vikið samt frá honum i þessum tveimr greinum: fyrst, er hann lætr víg fdðranda og sekt Gunnars verða löngu á undan vígi Helga Droplaugarsonar, (sem að vísu er ekki nefndr í „Gf>iðr.“, heldr að eins Grímr bróðir hans, um leið og getið er um víg Helga Ásbjarnarsonar), og svo aptr, er hann lætr Gunnar fara utan á skipi því, er Gellir þorkelsson hafði í för- um, sem (eptir ,,Gf>iðr.“) hefir ekki verið fæddr, þegar Gunnar fór utan. þegar þess er nú ennfremr gætt, að „Fld.“ og „Gf>iðr.“ ber ekki saman í ýmsum öðrum greinum, og að orðfærið er ólíkt, auk þess að frásögn „Fld.“ er miklu fjölorðari, þótt aðalþráðrinn sé hinn sami ogí „Gf>iðr.“,þá virðast mér mest líkindi til þess, að höf. „Fld.“ hafi ekki haft „Gfúðr.“ skrifaðan fyrir sér, en vel má vera, að hann hafi þekt þáttinn (að einhverju leyti) af frásögn annara manna og ritað svo sögu Gunnars bæði eptir honuin, eða einhverri svip- aðri sögu, og ýmsum munnmælum um fnðranda og Gunnar, er sum hafa haldist við í Njarðvík og Borg- arfirði alt til þessa dags, líkt og ýmsar fleiri örnefna- sögur, svo sem sagan um fylgsni Gunnars á hjallanum, sem enn er kallaðr Gunnarshjalli, og sund hans yfir þvera Njarðvík, þar sem enn heita Gunnarssker, en frá hvorugu þessu er sagt í „Gf>iðr“. — Frá Kóreks- sonum er sagt nokkuð öðruvísi í „Fld.“ en í „GJ>iðr.“, og er frásögn „Fld.“ þar sennilegri að því leyti, sem bræðr þessir og faðir þeirra eru þar látnir búa á Kó- reksstöðum, en „Gf>iðr.“ lætr þá eiga heima i Skriðu- dal, og eins er það líklegast, að „Kórekr“ sé að eins auknefni, eins og „Fld.“ segir. Hér mun höf. „Fld.“ hafa farið eptir munnmælasögum, sem fylgt hafa bæn- um (Kóreksstöðum), en þar sem hann lætr Kóreks- syni vera að eins tvo, og kallar þá Gunnstein og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.