Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 55
Smávegis Kaflar úr 2 brjefnm frá Baldvin Einarssyni til Jóns prófasts Konráðssonar á Mælifelli. (f>órhallur prófastur Bjarnarson hefir sent Tímaritinu brjefkafla þessa, með athugasemdunum, og eru frumritin í brjefa- safni, er átt hafði faðir hans, Björn prófastur Halldórs- son í Laufási). I. Kaupmannahöfn 2. Okt. 1829. .... Haltu Ármanni1 fram, því hanu er hrópand- ansfrödd í Eiðimörku, eg er alltaf að leggja mig eptir að þekkja ástand landsins og Character fólksins, og er eg þegar sæmilega heima í því, eptir því sem er að gera, því fáir hafa þekt það rétt, Magnús í Ey2 hefir flaskað mest af öllum Bithöfundum á íslandi, það er auðsjeð að hann hefir ekki þekt efnið (,) satt hann ætlaði að laga (.) Amtm. Thorsteinson, Justitsráð Thorarensen og gamli Espolin held eg nú sé bezt heima í þessu á íslandi. Fyrrum hafa ýmsir verið rétt góðir, Páll og Jón Vídalín og Eirichsen munu hafa verið skarpskignastir í þá átt..... II. Kmh. þann 2. Maii 1832. Velæruverðugi herra prófastur minn ! Nú held eg þú sjert farinn að verða latur, héilla kall, í því 1) Ármann á alþingi kom fyrst út 1829. 2) Magnús konferenzráð Stephensen i Viðey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.