Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 55
Smávegis
Kaflar úr 2 brjefnm frá Baldvin Einarssyni til
Jóns prófasts Konráðssonar á Mælifelli. (f>órhallur
prófastur Bjarnarson hefir sent Tímaritinu brjefkafla
þessa, með athugasemdunum, og eru frumritin í brjefa-
safni, er átt hafði faðir hans, Björn prófastur Halldórs-
son í Laufási).
I. Kaupmannahöfn 2. Okt. 1829.
.... Haltu Ármanni1 fram, því hanu er hrópand-
ansfrödd í Eiðimörku, eg er alltaf að leggja mig
eptir að þekkja ástand landsins og Character fólksins, og er
eg þegar sæmilega heima í því, eptir því sem er að gera, því
fáir hafa þekt það rétt, Magnús í Ey2 hefir flaskað mest af
öllum Bithöfundum á íslandi, það er auðsjeð að hann hefir
ekki þekt efnið (,) satt hann ætlaði að laga (.) Amtm.
Thorsteinson, Justitsráð Thorarensen og gamli Espolin held
eg nú sé bezt heima í þessu á íslandi. Fyrrum hafa ýmsir
verið rétt góðir, Páll og Jón Vídalín og Eirichsen munu hafa
verið skarpskignastir í þá átt.....
II. Kmh. þann 2. Maii 1832.
Velæruverðugi herra prófastur minn !
Nú held eg þú sjert farinn að verða latur, héilla kall, í því
1) Ármann á alþingi kom fyrst út 1829.
2) Magnús konferenzráð Stephensen i Viðey.