Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 12
204 mundi legfast lengur en varð sakir andviðris, þangað til hann gæti sjálfur að unnum sigri komið aftur suð- ur i land. En Vilhjálmur var svo hamingjusamur að koma til Englands í tækan tíma. Hefði hann komið litlu fyr eða litlu siðar, er mjög líklegt, að þar hefði hann mætt harðri viðtöku og óvíst hver leikslok mundu orðið hafa. En nú fór svo, að hann og menn hans fengu þar enga mótstöðu; herinn allur gekk á land með spekt og friði; skipin lágu fyrir akkerum og svo nærri hvert öðru sem orðið gat. Normenn gengu fylktu liði á land upp, og sá sem fyrstur steig fæti á land var Vilhjálmur hertogi sjálfur, en honum skrik- aði fótur svo hann féll á hendurnar, þótti liðinu það illur fyrirburður, en Vilhjálmi varð eigi ráða fátt; hann mælti: „eg vitna það til hins almáttuga guðs að nú hefi eg tekið konungsríki mitt að veði, eg held enskri jörð mér í höndum“. J>að er sagt, að einn af liðs- mönnum hertogans hafi rétt honum hönd fulla heys, er tákna skyldi yfirráð hans bæði yfir enskri lóð og öllu er England snerti. „Eg tek við þessu, mælti her- toginn, og guð veri með oss“. Herinn gekk allur á land, eins og nú var sagt, og gengu bogmenn fyrir, en hitt annað liðið á eftir. Var landið því næst kannað þar umhverfis, og urðu menn eigi varir við vopnaða menn. Hertoginn víg- girti Pevensey, og lét þar lið eftir verða til varnar þeim stað, er hann hafði fyrstan tekið á Englandi. Skipin lét hann setja á land og stóðu þau þar í skjóli virkisins. Daginn eftir hélt liðið austur eftir landi og nam staðar við bæ einn, því að þaðan vildi hertoginn stýra þessum minnistæða leiðángri, er vel þykir við eiga að kenna við Hastings, því að þar lét hertoginn sjálfur fyrirberast: en er menn tala um orustuna sjálfa milli Vilhjálms og Haraldar, þá er réttara að kenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.