Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 17

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1884, Blaðsíða 17
209 normennskum; reyndist það þá, að Haraldur hefði betra málstað skyldi hann láta Harald í friði vera; en að öðrum kosti sk)ddi hann þegar í stað láta það laust, er hann hefði hönd á lagt, til þess að spara alt það mannfall og alla þá eymd, er hann mundi verða valdur að, ef hann vildi eigi sleppa konung- dómnum. Við þessa orðsending varð Haraldur svo reiður að við sjálft lá, að hann legði hendur á sendimanninn. f>ó stilti hann sig, og sendi mann á fund Vilhjálms til þess að leiða honum fyrir sjónir rétt þann, er hann hefði við að styðjast til konúngdóms á Englandi. Sumir segja, að Haraldur hafi boðið Vilhjálmi vináttu sína og góðar gjafir, ef hann vildi fara með friði af landi burt, en vildi hann eigi það ráð þekkjast, held- ur hitt, að láta vopn skifta með þeim, þá kvaðst hann mundu koma og berjast næsta laugardag. Vilhjálmur kaus þann kost að betjast, og sendi heim aftur mann Haraldar með góðum gjöfum. Svar Vilhjálms og fregnin um hernað hans og allan þann skaða, er hann gjörði í landinu, hafði á Harald þau áhrif er Vilhjálmur vildi: að koma honum til orustu við sig. Haraldur var nú eins áfram um það að berjast eins og Vilhjálmur. Hann vildi hefna þess óréttar og þess skaða er Vilhjálmur hafði gjört, og það sem fyrst, áður meira lið kæmi handan yfir sund til styrktar við hann. þ>að var áform Haraldar, að halda áfram sem fyrst, mæta Vilhjálmi og láta skríða til skarar með þeim. Einn afbræðrum Harald- ar konúngs hét Gyrðir; hann gaf konúngi það ráð, að leggja eigi til orustu við Vilhjálm, en láta fyrir- berast í Lundúnum og verja þá borg, ef þess gerðist þörf; kvaðst Gyrðir mundu halda liðinu til móts við Vilhjálm og berjast við hann; konúngur skyldi eyða Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. V. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.